Morgunblaðið - 11.12.1985, Page 60

Morgunblaðið - 11.12.1985, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985 • Torfi Magnússon sést hór j baráttu um knöttinn undir körfu KR-inga í leik liöanna. Torfi og félagar hans í Val unnu leikinn í œsispennandi viöureígn og framlengingu. Torfi lék mjög vel meö liöi sínu í gnr, en sem kunnugt er þjálfar hann Valsmenn auk þess aö leika með þeim. Þrjú blöð efst og jöfn Framlengingu þurfti til að Valsmenn ynnu Keppnin í getraunaleik fjölmiöl- anna er nú mjög jöfn. Þrír fjölmiðl- ar eru nú efstir og jafnir í get- raunakeppninni. Morgunblaðið, DV og Alþýöublaðið hafa öll feng- iö 21 leik réttan eftir að keppnin hefur staöiö í fjórar leikvikur. Fast á hæla þeirra sem eru í forystunni koma Þjóöviljinn og Ríkisútvarpiö meö 20 rétta en NT hefur 18 og Dagur er enn í neösta sæti meö 17 rétta. Eins og viö skýröum frá síöast þá á Dagur enn metið í því aö hafa sem fæsta rétta. Hann náöi því í eitt skiptið aö fá einn réttan. Á toppnum eru baráttan enn harö- ari en síöast því nú hafa fjórir fjöl- miðlar náö því aö fá sjö rétta. Viö náöum þessum merka áfanga í annarri vikunni og síöan aftur núna um helginaen Dagur, Alþýöublaöiö og Ríkisútvarpiö fengu einnig sjö í þessari leikviku. Hér aö neðan má sjá spár allra þeirra sem þátt taka í leiknum og auk þess fylgja spár fimm enskra dagblaöa. VALSMENN unnu KR-inga í úr- valsdeildinni í körfuknattleik í íþróttahúsi Seljaskóla í gærkvöldí í æsispennandi og fjörugum leik. Þaó þurfti að framlengja leikinn þar sem jafnt var að venjulegum leiktíma loknum, 67:67, en Vals- menn voru sterkari á endasprett- inum og unnu 74:71 og var sá sigur sanngjarn. Valsmenn voru yfir framan af leiknum, oftast þetta fimm til sjö stigum, en upp úr miöjum fyrri hálfleiknum uröu kaflaskipti í leikn- um og KR-ingar tóku öll völd. ÍBK vann ÍR ÍBK vann ÍR í framlengdum leik í úrvalsdeildinni t gærkvöldi. Staö- an í leikhléi var 37:26 fyrir ÍR en 69:69 eftir venjulegan leiktíma. í framlengíngunni voru Keflvíking- ar sterkari og lokastaöan varó 75:81. ÍR 19 stiga forystu um miöjan síðari hálfleik en þá skoruöu Kefl- víkingar 12 stig í röö og tókst síöan að jafna. Ragnar Torfason var stigahæstu ÍR-inga meö 21 stig en Guöjón Skúlason hjá ÍBK skoraði 19 stig og þar af fjórar þriggja stiga körfur. Gladbach með gott veganesti LEIKIÐ veröur í Evrópukeppni félagsliöa í knattspyrnu í kvöld. Þetta eru seinni leikirnir í 16-liöa úrslitum. Fyrri leikirnir fóru fram fyrir hálfum mánuöi. Real Madrid og Borussia Mönchengladbach leika í Madrid og veröur erfitt fyrir Spánverjana að vinna upp 5-1 tapiö í Dussel- dorf. Hammerby frá Svíþjóö leikur í Köln, en Svíarnir unnu fyrri leikinn nokkuö óvænt á heimavelli, 2-1. AC Milan fær Waregem frá Belg- íu í heimsókn til Mílanó. Fyrri leik- urinn endaöi meö jafntefli, 1-1. Dundee United frá Skotalandi leik- ur viö Xamax frá Sviss , í Sviss. Dundee vann fyrri leikinn, 2-1. Athletic Bilbao sigraöi Sporting Lissabon, 2-1, í fyrri leiknum sem fram fór í Bilbao. Portúgalir munu örugglega veröa erfiöir á heima- velli sínum í kvöld. Inter Milan leik- ur í Póllandi viö Legia Warsaw. Fyrri leikurinn endaöi meö marka- lausu jafntefli í Mílanó. Vesturbæjarliöiö skipti þá um varnaraðgerð, hófu aö leika svæö- isvörn, og við því áttu Valsmenn ekkert svar. KR-ingar söxuöu á forskotiö og er flautaö var til leik- hlés var staöan oröin 37:41 fyrir KR. Síöari hálfleikur var geysilega jafn og liöiö skiptust á um aö vera meö forystuna sem var sjaldnast meira en eitt stig. Þegar fjórar mínútur voru eftir af leiknum náöu Valsmenn þó fjögurra stiga for- skoti, 67:63, en KR náði aö minnka muninn um tvö stig þegar 14 sek- úndur voru til leiksloka. Þegar ein sekúnda var eftir af leiknum fékk Páll Kolbeinsson víta- köst sem hann skoraöi úr og þar meö var jafnt. Vítaskot þessi voru mjög ósanngjörn því Páll haföi MICHAEL Mair frá Ítalíu vann sinn fyrsta sigur í heimsbikarkeppn- inni í alpagreinum skíðaíþrótta á laugardaginn. Hann sigraöi þá í bruni, sem fram fór í franska skíöabænum, Val D’lsere. Marc Girardelli frá Lúxemborg, sem ekki hefur mikið keppt í bruni, stóö sig mjög vel og nældi í annaö sætið. Brunmaöurinn Peter Wirnsberger frá Austurríki varö þriðji. Michael Mair fór brautina á 2:01,32 mínútum og var 20 sek- úndubrotum á undan Marc Girar- delli, Wirnsberger kom síöan stutt þar á eftir. Karl Alpiger frá Sviss, sem vann tvö fyrstu brunmótin sem fram fóru í Argentínu í haust, varð aö láta sér nægja 12. sætiö aö þessu sinni. Hann er samt efstur í stigakeppni heimsbikarsins í karla- flokki með 54 stig. Landi hans Peter Múller, sem er mikill brun- maður, hafnaöi í fjóröa sæti og er hann annar í stigakeppninni meö 44 stig. Wirnsberger ér þriöji meö 36 stig. Allir þessir kappar eru brunmenn og þar sem aöeins þrem keppnum er lokiö og allar í bruni á þetta örugglega eftir aö breytast. Pirmin Zurbriggen var ekki meö brotiö illilega á Einari Ólafssyni til aö ná af honum knettinum rétt áöur en brotið var á Páli. Valsmenn voru mun betri í fram- lengingunni og skoruöu sex stig fljótlega án þess KR tækist aö svara fyrir sig. KR skoraöi fyrri körfu sína er hálf mínúta var eftir af leiknum og strax á eftir bættu þeir annarri viö en sigur Vals var íhöfn. Stig Vals: Einar Ólafsson 23, Torfi Magnússon 12, Leifur Gústavsson 11, Sturla örlygsson 9, Björn Soega 6, Jón Steingrímsson 6, Jón Magnússon 4, Tómas Holton 3. Stig KR: Birgir Mikaelsson 20. Páll Kol- beinsson 14, Þorsteinn Gunnarsson 11, Garóar Jóhannsson 8, Matthias Einarsson 6, Ástþór Ingason 5, Guömundur Björns- son 4, Guömundur Jóhannsson 3. í bruninu í Val D’lsere, þar sem hann meiddist á æfingu í þessari braut fyrir skömmu. Hann féll þá í brautinni á 140 km hraða, en meiösli hans eru ekki talin alvarleg og taliö líklegt að hann veröi kominn í baráttuna eftir vikutíma. Auður best SÍÐASTA fimmtudag var Auður Aöalsteinsdóttir kjörin blakmaóur ársins. Auóur hefur leikið meö íþróttafélagi Stúdenta nú um nokkurt skeið og verió ein besta blakkonan þar og reyndar í ís- lenska landsliðinu einnig. Auöur leikur á miöjunni í sókn- inni og þaö er ekki síst vegna góör- ar frammistöðu hennar að Stúdín- ur eru nú íslandsmeistarar í blaki kvenna. Getrauna- spá MBL. 3 0» 1 > o £ c ;E Dagur l 1 í t • 8 cc Sunday Mirror ! >t 1 3 (/) Sunday Express News ol the World 1 1 ». ! s SAMTALS 1 X 2 Arsenal - Liverpool 1 1 2 X 2 X 2 X 2 X 2 2 2 4 6 Aston Villa - Man. United 1 2 2 1 X 2 1 2 X 2 X X 3 4 5 Chelsea - Sheff. Wednesday X 1 1 1 1 1 1 1 1 X 1 1 10 2 0 Ipswich - QPR 1 1 1 1 X 1 1 2 1 2 1 X 8 2 2 Man. City - Coventry 2 1 1 X 1 1 2 X X X X 2 4 5 3 Newcastle - Soufhampton 2 2 X X 1 1 X 1 1 X 2 2 4 4 4 Nott’m Forest - Luton X 1 1 1 1 1 1 X X X 2 1 7 4 1 Oxford - WBA X 1 X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 2 0 Watford - Tottenham 1 2 2 1 2 X X 2 2 X X X 2 5 5 Barnsley - Charlton 1 X 1 X 2 1 2 1 1 X X X 5 5 2 Blackburn - Sunderland X X 1 X 1 1 1 1 X 2 X 1 6 5 1 Oldham - Norwich 2 2 X 2 2 2 X 2 2 2 X 2 0 3 9 ágás. • Marc Girardelli fré Lúxemborg sannaöi þaö í bruninu í Val D’lsere aö hann getur vel blandað sér í baráttuna þar, eins og í svigi og stór- svigi. Heimsbikarinn: Mair bestur í bruninu — Girardelli varð annar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.