Morgunblaðið - 11.12.1985, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 11.12.1985, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR11. DESEMBER1985 W Arni og Marteinn sigruðu í þyngri flokkunum Flokkaglíma Reykjavíkur fór fram þann 7. desember sl. i íþróttasal Melaakóla í Reykjavík. Keppendur voru ellefu, allir félagar í KR. Þeir deildust á fimm flokka. Þar sem aóeins tveir keppend- ur voru í fjórum flokkanna, var beitt jafnaöarglímu, þ.e. í j>eim flokkum. Þreyttu keppendur tvær víðureignir og yrói jafnt, þá þrióju. í yfirþyngd áttust þeir Árni Bjarnason og Helgi Bjarnason viö þrjár lotur, því að jafnt var í tveim- ur. Viðureignir þeirra voru þyngsla- legar. Árni stendur gleitt og hreyf- ist lítiö. Helgi sótti í sífellu klof- bragö eða lausamjööm meö krækju sem undanbragö en Árni beitti hnéhnykk sem mótbragöi. Leggjarbragöi og hælkrók hægri á hægri brá fyrir. Árni lagöi Helga á hælkrók fyrir báða með vinstri. í milliþyngd voru Marteinn Magnússon og Rögnvaldur Ólafs- son. Marteinn vann fyrstu viöur- eign á hælkróki hægri á hægri en þá aöra geröu þeir jafnt, svo aö Marteinn varö sigurvegari. Hjörleifur Pálsson og Jóhann Kristbjörnsson kepptu í léttþyngd. Hjörleifur vann tvær viðureignirn- ar. Þá fyrri á sniöglímu en þá síöari á loftmjööm meö hægra fæti. Bæði þessi brögö tók Hjörleifur fallega en þó lausamjöðmina frá- bærlega. Var þaö glæsilegasta bragö mótsins. í sveinaflokki hlaut Ingi Steinar Jensen 2 vinninga, Sævar Þór Sveinsson 1, en Garöar B. Þor- valdsson engan. Vinningsbrögö MIKIL dreifing var á vinningum íslenskra getrauna um þessa helgi. Einn af hverjum 35 seölum gaf vinning. 106 raóir komu fram meó 12 réttum og 1702 raóir höföu 11 rétta. Fyrir 12 rétta fengust kr. 13.975. 11 réttir gáfu kr. 373. Alls seldust voru hælkrókur fyrir báöa og hægri á hægri og sniöglíma sem mót- bragö. Sævar leitaöi flestra bragöa. í flokki hnokka voru tveir, Jónas Ó. Jónasson og Siguröur G. Sigfússon. Báöar viöureignir HÖRÐUR Magnússon setti ís- landsmet i bekkpressu og saman- lögöu á Jötnamótinu sem fram fór í Æfingastöóinni Engihjalla á laugardaginn. Magnús Ver Magn- ússon, setti unglingamet í bekk- pressu, réttstöóulyftu og saman- lögðu. Höröur tvíbætti metið í saman- lögöu, fyrst í 875,5 kg, síöan í 867,5 kg. Metiö í bekkpressu tók hann af Halldóri Sigurbjörnssyni, sem var 200,5 kg, en metið i saman- lögöu tók hann af Óskari Sigur- pálssyni, sem var 852,5 kg. Magnús Ver tók bekkpressu- metiö og metiö í samanlögöu af Baldri Borgþórssyni, sem var 155 kg og 670 kg. Metiö í róttstöðulyftu átti Magnús Steindórsson, sem var 265 kg. Úrslit uröu þessi: Hörður Magnússon, 109,9, 335, 202,5,330,867,5. 1.129.000 raðir og var vinnings- potturinn nú kr. 2.116.890. Fram (kn) var söluhæsti aðilinn, seldi 79.000 raðir. Rétt röö á getraunaseölinum að þessu sinni var þessi: 2x1-211-121-112. vann Jónas á hælkrók hægri á hægri. Júlíus Hafstein, formaöur ÍBR, afhenti verölaun. Hjálmur Sigurös- son stjórnaöi mótinu en Höröur Gunnarsson var yfirdómari. Magnús Ver Magnússon, 98,8, 255,160,267,5,682,5. Ari Jóhannsson, 108,1, 230, — Anderlecht nálgast toppinn ANDERLECHT er nú að kom- ast á toppinn í belgísku 1. deildinni f knattspyrnu. Úrstlit leikja voru þessl: FC Antwerp — FC Mechlin 1:1 Seraing — Beerschot 0:0 Lierse — Charlerol 0:3 FC Brugge — Ghent 1:1 Anderlecht — Kortrljk 2:1 Waterschei — FC Llege 0:0 Waregem — RWDM Molenbeek 1:0 Lokeren — Cercle Brugge 2:1 Standard Liege — Beveren 0:7 Staöan er nú þannlg: stlg FC Brugge 27 Anderlecht 25 Beveren 22 Ghent 22 Waregem 20 FC Llege 19 Beerschot 19 Standard Liege 18 Cercle Brugge 16 FC Antwerp 16 FC Seraing 16 FC Mechlin 15 Lokeren 14 Lierse 14 Charleroi 13 Waterschei 11 RWDM Molenbeek 10 Kortrljk 9 Einn af hverjum 35 með vinning Hörður setti tvö íslandsmet • Svflnn, Stefan Edberg, sem er aóeins 19 ára gamall sigraói mjóg óvænt í opna ástralska meistaramótinu í tennis sem lauk á mánudag. Aldrei eins hamingjusamur — sagði Svíinn Edberg efftir sigurinn NÍTJÁN ára gamall Svíi, Stefan Edberg, vann í gær sinn fyrsta meiriháttar sigur, er hann vann Mats Wilander í úrslitaleik á opna ástralska meistaramótinu í tenn- is. Edberg vann landa sinn Wi- lander nokkuð örugglega, 6-4, 6-3 og 6-3. Hann fékk 100.000 dollara eóa um 4 milljónir íslenskra króna í verölaun fyrir sigurinn. Edberg kom í veg fyrir aö Wi- lander tækist aö vinna þessa keppni í þriöja sinn. Hann er einn yngsti tennisleikarinn sem unniö hefur svo stórt mót. „Þetta er minn stærsti sigur sem ég hef unnið í tennisíþróttinni. Ég hef aldrei veriö eins hamingjusam- ur á æfi minni,“ sagöi Edberg eftir keppnina. „Ef þaö er einhver sem mér er sama aö tapa fyrir er þaö Edberg. Viö erum mjög góöir vinir,“ sagöi Wilander. Þeir félagar flugu heim frá Mel- bourne í taka þátt í „Davis-Cup“ á fstudaginn viö Vestur-Þjóöverja í Múnchen. Þaö er því skammt stórra högga á milli hjá þessum efnilegu tennisleikurum. Þetta var í 10. sinn röö sem erlendur keppandi vinnur opna ástralska meistaramótiö í tennis, Mark Edmundson, var síöasti Áastralinn sem sigraöi þessa keppni 1976. Enska bikarkeppnin: Liverpool leikur gegn Norwich DREGID var í ensku bikarkeppn- inni á laugardaginn. Þetta var dráttur í 3. umferð, en þá koma 1. og 2. deildarliöin inn í keppnina. Eftirtalinn lið drógust saman: Man. Utd. Scunthorpe — Rochdale Sunderland Newp>ort — Torquay Nott. Forest — Blackburn Everton — Exeter Birmingham — Altrincham Tranmere Bury — Barnsley Stoke Notts County — Wrexham Runcorn Wigan — Bournemouth Oxford — Tottenham Crystal Palace — Luton Charlton — West Ham Gillingham Derby — Telford Middlesbrough — Southampton Bristol — Lelcester York — Wycombe Grlmsby — Arsenal Frlckley — Rotherham Huddersfiekj — Reading Port Vale Walsall — Man. Clty Liverpool — Norwich Hull — Plymouth Oldham Orient — Slough Shrewsbury — Chelsea Newcastle — Brighton Millwall — Wimbledon Coventry — Watford Portsmouth — Aston Villa Peterborough — Leeds Carlisle — QPR Sheff. Wed. — WBA Sheff. Utd. — Fulham Ipswich Bradford KR mætir Njarðvík DREGIÐ var í 8-liða úrslitum bik- arkeppni Körfuknattleikssam- bands íslands á laugardaginn. Leikiö veröur bæöi heima og heiman. Eftirtalin liö drógust sam- an, þau sem á undan eru talin fá heimaleik fyrst: KR-UMFN (R-ÍBK Haukar-ÍS Valur-Fram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.