Morgunblaðið - 15.12.1985, Síða 7

Morgunblaðið - 15.12.1985, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985 7 ! Hallgrímskirkja: 40 ár frá fyrstu skóflustungu VIÐ MESSU í Hallgrímskirkju kl. 17 í dag, sunnudag, veröur þess minnst að 15. desember eru liðin fjörutíu ár frá því fyrsta skófl- ustungan var tekin að byggingu kirkjunnar. Sr. Jakob Jónsson fyrr- verandi sóknarprestur Hallgríms- safnaðar mun predika við messuna á sunnudag en hann var fyrsti og jafnframt sá prestur, sem þjónaði söfnuðinum lengst eða allt frá stofn- un hans 1940 til ársloka 1974. Hallgrímssöfnuður var stofnað- ur árið 1940 en það var ekki fyrr en í stríðslok, sem hægt var að hefja framkvæmdir við byggingu kirkjunnar þrátt fyrir að ákvörðun um bygginguna hafi verið tekin fyrir 1930. Guðjóni Samúelssyni þáverandi húsameistara ríkisins var falið að gera teikningu að kirkjunni árið 1937. Að sögn Sr. Karls Sigurbjörnssonar sóknar- prests Hallgrimssafnaðar var þegar í upphafi gert ráð fyrir að kirkjan tæki 1.200 mans í sæti og að hún yrði helgidómur þjóðarinn- ar allrar. Fyrstu skóflustunguna tók Sig- urbjörn Þorkelsson þáverandi for- maður sóknarnefndar. Viðstaddir athöfnina voru Sigurgeir Sigurðs- son þáverandi biskup landsins, sóknarnefnd safnaðarins, Sr. Jak- ob Jónsson og Sr. Sigurjón Þ. Arnason þáverandi sóknarprestar safnaðarins. Með þessu hófust byggingarframkvæmdir við neðri hluta kórsins og þremur árum síðar var þar vígð kapella, sem þjónaði sem sóknarkirkja í 25 ár eða þar til lokið var við kirkjuturn- inn og hliðarálmur hans voru tekn- ar í noktun sem safnaðarkirkja og safnaðarheimili. Meðlimir í Blásarakvintett Reykjavíkur o.fl. Morgunblaðift/Bjarni Magnús Brynjólfsson kirkjusmiður, sem unnið hefur við byggingu Hallgríms- kirkju frá upphafi. Allt frá því fyrsta skóflustungan var tekin hefur verið unnið við byggingu kirkjunnar og er kirkju- skipið fokhelt í dag. Fljótlega verður hafist handa vlð frágang kirkjunnar að innan og er stefnt að því að kirkjan verði tekin í notkun á næsta ári á 200 ára afmæli Reykjavíkurborgar. Tónleikar í Bústaðakirkju TÓNLEIKAR sem nefnast haldnir í Bústaðakirkju annað „Kvöldlokkur á jólaföstu“ verða kvöld, mánudagskvöld, og hefjast ----------- þeir kl. 20.30. Aðventuhátíð í kirkju óháða safnaðarins AÐVENTUHÁTÍÐ verður haldin í kirkju Óháða safnaðarins í kvöld, sunnudag, kl. 20.30. Ræðumaður kvöldsins verður Ómar Ragnarsson. Ingibjörg Guðjónsdóttir sópransöng- kona og Trausti Gunnarsson baritón- söngvari syngja tvísöng og einsöng. Heiðmar Jónsson organisti Óháða safnaðarins leikur undir. Kirkjukór safnaðarins syngur aðventu- og jólalög undir stjórn Heiðmars Jónssonar söngstjóra og í lok aðventuhát.íðarinnar verður bæn og blessun og ljós tendruð. Þetta er í annað sinn sem slíkir tónleikar eru haldnir og að þeim standa meðlimir úr Blásarakvint- ett Reykjavíkur o.fl. Á efnis- skránni eru fjölbreytt verk eftir Mozart, Mendelssohn, Raff og Farkas. Flytjendur eru Bern- harður Wilkinson og Hallfríður Ólafsdóttir, flautur, Daði Kol- beinsson og Kristján Þ. Step- hensen, óbó, Einar Jóhannesson og Kjartan Óskarsson, klarinett, Hafsteinn Guðmundsson og Björn Árnason, fagott, Jógvan Zachariassen, kontrafagott, Jos- eph Ognibene og Þorkell Jóelsson, horn og Einar St. Jónsson, tromp- et. PrétuUlkyanlaf Átt þú eftir aó sækja peninga til okkar ? I febrúar si. sendum við búsundum viðskiptavina okkar bréf eins og betta hér við hliðina. Ef þú ert einn þeirra, og hefur bréfið ennþá i fórum þinum, þá biðjum við þig endilega að koma fyrir áramótin og taka við þeirri endurgreiðslu sem þú átt rétt á. Hún gæti hugsanlega komið sér vel í jólainnkaupunum! Nú þegar hafa flestir viðtakenda bréfsins notfært sér rétt sinn og fengið endurgreitt i ferðaúttekt eða reiöufé. Ennþá eru samt nokkrir eftir. Við minnum á að fresturinn rennur út 31. desember, og að bréfið er ávísun á peningana. Mundu því eftir að hafa þaö meðferðis! Samvinnuferóir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727 Hr- 3ón Jónsson ™Str*U «0 ^00 Akranesi ^"'nuferáir-Lanasýn P Q. Box 1404 «us,ursfræt| 12 '27 Reykjavik Reykj avík, 1 febníar 1985. m að okkur hefur nú '?st ^ Og fullkomið _____ 0^ St að bvorria --- bópferða í mnfr.n, það aem skjp«a w íssara f íh^fe!öZhkom\nT FarþeUg ÍtTsÍT f’á^‘<srZZ TZtT*tKk^ ul. desember IQfit; o . timabilinu frá i „„ l -aér- * v,*:p, ánmrlfrdalog eð« ÍÖT— og þvi b , . "J‘Unn" "^vfk eða h2 - m^^f,,or«endur Með bestu kvedju. Helgijóhannsson ,rarnkvæmdast1óri/Samvinnuferða Landsýnar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.