Morgunblaðið - 15.12.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 15.12.1985, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1Í85 8 í DAG er sunnudagur 15. desember, 3. sd. í JÓLA- FÖSTU. Árdegisflóð kl. 8.39 og síödegisflóð kl. 21.07. Sólarupprás. í Rvík. kl. 11.16 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er i hádegisstaö í Rvík. kl. 13.23 og tunglið er í suðri kl. 17.00 (Almanak Háskól- ans). Einlæg eru öll orð munns míns, í er ekkert fals nó fláræði. (Orðskv. 8,11.) Því að vissa er betri en perlur, og engir dýrgripir jafnast á viö hana (Orðskv. 8,11.) KROSSGÁTA 1 2 3 H M- ■ 6 j i 1 ■ V 8 9 10 H 11 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 digur, 5 fugls, 6 sál, 7 tryllt, 8 nemiir, II bart, 12 tik, 14 eydd, I6skratta. LÓÐRÉTT: — 1 geilaus, 2 bál, 3 sefi, 4 Kuiir, 7 heidur, 9 reiðra, 10 krendýr, 13 nagdýr, 15 ósamstæAir. LAL'SN SÍÐLfmj KROSSGÁTU: LÁRÉnT: — I grauts, 5 NN, 6 landar, 9 ara, 10 ugt 11 ud, 12 æri, 13 sauó, 15gin, 17 ragnar. LOÐRÉTT: — 1 gálausar, 2 anna, 3 und, 4 syrgir, 7 aróa, 8 aur, 12 cbin, 14ugg, 16 Na. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Gefin hafa ver- iö saman í hjónaband í Dóm- kirkjunni Guölaug Þorleifsdótt- ir og Martin Sobol. Er heimili þeirra i Washington í Banda- ríkjunum. Sr. Þórir Stephesen gaf brúðhjónin saman. (Ljós- myndast. Reykjavíkur.) FRÉTTIR ___ Á VEÐURSTOFUNNI er laus staða jarðeðlisfræðings, sem starfa á í jarðeðlisfræðideild Veðurstofunnar. Þeirri deild veitir forstöðu Ragnar Stef- ánsson. Það er samgönguráðu- neytið sem augl. stöðuna í nýju Lögbirtingablaði með umsókn- arfresti til 18. þessa mánaðar. SAGA Drangeyjar, verður til umfjöllunar á næsta fræðslu- fundi Fugiaverndarfélags ís- lands á fundi þess annað kvöld, mánudaginn 16. þ.m. í Nor- ræna húsinu kl. 20.30. Þar mun Sölvi Sveinsson cand. mag. segja IHfliríjwiMíifrifo fyrir 50 árum FRÁ Trenton í New Jersey fylki f Bandaríkjunum er símað að Hauptmann, morð- ingi barns Lindbergs-hjón- anna, (flugkappinn Lind- berg) verði tekinn af Iffi hinn 13. janúar á næsta ári. AFTAKA stórviðri gerði snögglega f gær á Vestur- og Norðurlandi. Þessu veðri var líkt við Halaveðrið mikla árið 1925, er togarar fórust á Halanum. Fregnir höfðu borist um að báta væri saknað úti á landi. Óttast menn að mannskað- ar kunni að hafa orðið f veðrinu. Edinborg auglýsti að jóla- sveinninn væri kominn og myndi jólasýning verða f versluninni. söguna, en Hjálmar Bárðarson fv. siglingamáíastjóri sýnir lit- skyggnur úr safni sínu, myndir sem hann hefur tekið í Drang- ey og Skrúð. Fræðslufundur- inn er öllum opinn og hefst kl. 20.30.________________________ KVENFÉL. Seltjörn á Seltjarn- arnesi heldur jólafundinn sinn með jólapökkum m.m. nk. þriðjudagskvöld í félagsheim- ili bæjarins. Hefst fundurinn kl. 20.30. Jólaveitingar verða bornarfram. ÁRNESINGAFÉL í Reykjavík heldur aðalfund sinn nk. þriðjudagskvöld á Hótel Esju. Að fundarstörfum loknum verða bornar fram kaffiveit- ingar. SYSTRA- og bræðrafél. Kefla- víkurkirkju heldur jólafund sinn i dag, sunnudag, í safnað- arheimilinu kl. 20.30. STOKKSEYRINGAFÉL í Reykjavík heldur aðalfund sinn á Hallveigarstöðum i dag sunnudag 15. þ.m. og hefst fundurinn kl. 15. Að loknum fundarstörfum munu Stokks- eyrarkonur bera fram jóla- kaffi með tilheyrandi jóla- bakkelsi. í SINGAPORE hefur verið starfandi kjörræðismaður, Is- lendingur sem þar hefur verið búsettur. Hann heitir Ingvar Níelsson. I tilk. í Lögbirtingi, frá utanríkisráðuneytinu, seg- ir að Ingvar hafi látið af starfi, þar eð hann sé fluttur frá borginni. AKRABORG: Ferðir Akraborg- ar milli Akraness og Reykja- víkur verða framvegis aðeins á daginn og verða sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 FRÁ HÖFNINNI___________ 1 GÆR var Kyndill væntanleg- ur til Reykjavíkurhafnar úr ferð á ströndina. Þá var nóta- skipið Grindvíkingur væntan- legur inn. I gær var líka von á stórum grænlenskum rækju- togara Ocean Prawns. Hann kom til að taka vistir og olíu. Hluti skipshafnarinnar fór í frí, og komu aðrir sjómenn að utan í þeirra stað. Ljósafoss var væntanlegur í gær af strönd- inni. Á morgun eru væntanleg- ir inn til löndunar togararnir Ásþór og Ásbjörn. SantMning nkisbankanna: Stefnirað Nei takk. Ég vil ekki sjá að giftast skítblönkum harnakalli! Kvókl-, n«tur- og hotgktogaMónusta apótekanna í Reykjavtk dagana 13. des. til 19. des. aö bóöum dögum meötöldum er i Héafeitís Apóteki. Auk þess er Veetur- bjejer Apótek opin til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Lasknestofur eru lokeóer é leugerdögum og helgidóg- um, en h«egt er eó né eembendi vió Uekni é Qóngu- deild Lendspitelens alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum fré kl. 14—16 simi 29000. BorgerepitoHnn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fólk sem ekkf hefur heimilislækni eða nær ekkl til hans (súni 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Ettir kl. 17 virka daga tll kiukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á fðstudðgum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýs- ingar um lyljabúöir og læknaþjónustu eru getnar i sim- svara 18888. ónæmisaðgerMr fyrir tulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á priðjudögum kl. 16.30—17.30 Fóik hafl meö sér önæmls- skírfeini. Neyóarvakt Tannlæknafél. lalands i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónsamis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliiióalaust samband vtö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar kl. 13—14 þriójudaga og flmmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur vlö númerió. Upþlýsinga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og flmmtudags- kvðld kl. 21—23. Simi 91-28539 — simsvari á öörum timum. Akureyri: Uppl um lækna og apótek 22444 og 23718. SeHjamamea: Heilsugæalustöóin opin rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—11. Síml 27011. Garéabær. Heilsugæslustöö Garðaftöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apötekiö oplö rúmheiga daga 9—19. Laugardaga 11 —14. Hafnarljðröur Apótekin opin 9—19 rúmheiga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 —15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes simi 51100. Kellavfk: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgldaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvarl Heflsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppi. um vakthafand! lækni eftlr kl. 17. Setloss: Seifoss Apótek er opið tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl um læknavakt i simsvara 2358. — Apó- teklö opið vlrka daga til kl. 18.30. Uugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaalhvarf: Oplö allan sólarhringlnn, sími 21205. Husaskjól og aöstoó vtö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahusum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, simi 23720. MS-félagið, Skógarhliö 8. Oplö priójud kl. 15-17. Siml 621414. Læknisráögjðl fyrsta priójudag hvers mánaöar Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opln priójud kl. 20—22. sími 21500. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3—5. siml 82399 kl. 9—17. Sáluh|álp i viölögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóiista. Traóar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, pá er síml samtakanna 16373. miliikl. 17—20 dagiega SálfræMstöMn: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. 8tuHbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda daglega á 15385 kHz eöa 19.50 m: Kl. 12.15—12.45 Noröurlönd. 12.45—13.15 Bretland og meglnland Evrópu. 13.15— 13.45 austurhluti Kanada og Bandaríkin. A 9675 kHz, 31,00 m: Kl. 18.55—19.35/45 Noröurtðnd. A 9655 kHz, 31.07 m: Kl. 19.35/45—20.15/25 Bretland og meginland Evrópu. Kl. 23.00—23.40 Austurhluti Kanada og Banda- ríkin, isl. timi. sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS —* Heimsóknartímar LandspHalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deHd. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsöknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunartækningadeild Landspttalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og ettlr samkomulagi. — Landa- kotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn I Foaavogi: Mánudaga III föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi. á laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. HafnarbúMr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HeilsuverndarslöMn: Kl. 14 tll kl. 19. — FæMngartiefmili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeitd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahælið: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgldögum. — Vffilsstaóaspít- atk Heimsöknartiml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jóaafsspitall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. 8unnuhlið hjúkrunurhaimili í Kópavogi: Heimsóknartiml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- húa Ksflsvíkurlæknishérsös og heilsugæslustóóvar: Vaktpjónusta allan sólarhringlnn Sími 4000. Keflavfk — •júkrahúsið: Helmsóknartlml vlrka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyrl — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barna- deild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaróastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00. siml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami siml á hetgldögum. Ralmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íalanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Héakótobókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tíl föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. bjóöminlaaafniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Uatoaafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafniö Akurayri og Héraösskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Néttúrugripasafn Akursyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Rsykjavíkur: Aöalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstrœti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00—11.00. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholts- strœti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnig opiö 6 laugard. kl. 13—19. Aöalsafn — sérútlán, þingholtsstrœti 29a síml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á mlövikudögum kl. 10—11. Bókin haém — Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvadasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaöaaafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opiö á laugard kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10—11. Bústaóasafn — Ðókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norrjana húsió. Ðókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Lokaö. Uppl. & skrlfstofunnl rúmh. daga kl. 9—10. Áagrfmsaafn Bergstaöastrætl 74: Oplö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö þrtöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar. Lokaö desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—17. Hós Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahófn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22. laogardaga og sunnudaga kl. 16—22. K)anratsataötr Oplö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: OpJÖ mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundlr fyrlr böm á miövikud. kl. 10—11. Siminner 41577. Néttúrufrjaðtstofa Kópavogs: Oplö á mlövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS RoykjaviK síml 10000. Akureyri siml 90-21840. Slgluf)öröur 00-71777. SUNDSTAÐIR SundhMHn: Opin mánudaga tll föstudaga kl. 7.00-19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugamar I LauganM og Sundlaug Vasfurbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breióholtl: Ménudaga — fðsfudaga (vfrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmérlaug I Mosfellsaveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöfl Keflavfkur er opln mánudaga — flmmuldaga. 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriójudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru prlð)udaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnartjaröar er opln mánudaga — fðetudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—18 og sunrtudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. S(ml 23260. SundUug SeHjamamess: Opln mánudaga — fðsludaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.