Morgunblaðið - 15.12.1985, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 15.12.1985, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985 31 I- Nú er um að gera ad vanda sig. aö væri og búnar væru til jólagjaf- ir. Færi þaö eftir aldri og getu barnanna viö hvaö þau fengjust. Börnin hjálpuöu til viö aö skreyta heimiliö og þætti þaö mjög gaman. Viö gengum meö henni um húsa- kynnin, sem byrjuð voru aö fá á sig jólasvip. Börnin voru önnum kafin, sum þeirra voru kiædd svuntum og þau máluöu grænar, litlar keilur er Steinunn sagöi aö fengnar væru hjá Prjónastofunni löunn. Glimmer er stráö yfir blauta málninguna og síöan eru hnoöaöar glanspappírs- og silkipappírskúlur og límdar á, þegar málningin er þornuö. Þá hefur fínasta jólatré séö dagsins Ijós og fer hvert barn heim með sitt tré. Ein lítil hnáta sagöi okkur aö hún ætlaði aö gefa afa og ömmu sitt tré. Önnur börn voru aö vinna með tölladeig í mörgum litum. Þau sögöust vera aö búa til jólaskraut og jólagjafir. Hug- myndaflugiö fékk auösjáanlega aö njóta sín. Steinunn sagöi aö talaö væri um jólin viö börnin, lesnar jólasögur, jólalög sungin og er viö litum inn til yngstu barnanna sátu þau í hring umhverfis kertaljós og sungu jóia- lög af mikilli innlifun. Einhvern næstu daga á aó baka piparkökur og hita jólaglögg úr berjasafa. Veröur foreldrum síöan boðiö upp á þessar kræsingar. Reyndar væri slíkur dagur, kaffidagur, haldin mánaöarlega á hverri deild. For- eldrar tæku virkan þátt í starfinu meö fóstrunum, núna skiptu þeir t.d. meö sér aö vinna á deildunum á meðan aö fariö væri meö fá- menna barnahópa í bæjarferö tii aö skoöa jólaskreytingar og í búö- arglugga. Bæjarferöin endaöi síö- an meö því aö sest væri inn á kaffihús og drukkið heitt súkku- laöi. Einnig væri áformaö aö fara niöur á Austurvöll og ganga í kring um stóra jólatréó þar. Hápunkturinn yröi jólaballið 20. desember. Þá yröi gengiö í kring um jólatré, jólasveinar kæmu í heimsókn og allir fengju jólapakka. Foreldrar keyptu gjafirnar sem lagöar væru í einn sjóö. Þeir skemmtu líka og stæöu reyndar fyrir ýmsum uppákomum allt áriö. Börnin fengju aö koma meö kökur meö sér og væri jólaballiö smáfor- skot á jólasæluna, ef svo mætti aö oröi komast. Texti: HJR Myndir: Morgunblaóiö/Friöþjófur Helgason Hugheilar þakkir færi ég Mjólkurfélagi Reykjavíkur, Verzlun 0. Ellingsen og starfs- mönnum þessara fyrirtækja fyrir rausnarleg- ar gjafir og ánægjulegar samverustundir í tilefni af 80 ára afmæli mínu 8. desember sl. Guðmundur Torfason. Kærar þakkir færi ég öllum sem glöddu mig á níræöisafmæli mínu 30. nóvember meö heimsóknum, gjöfum, skeytum og kveöjum. Sérstakar þakkir til barna minna fyrir alla þá aÖstoÖ sem þau veittu mér. Innilegar óskir um gleöileg jól, gott ogfarsælt komandi ár. Jón Guðmundsson. Hvolfþak himins eftir Einar Pálsson er komiö út. Þetta er rit allra þeirra sem áhuga hafa á listum, þjóöfélagsfræði og uppruna íslenskrar menningar. Bókaútgáfan Mímir, Sólvallagötu 28, sími 25149. í tilefiii af 80 ára afmælí Sanítas bjóðum víð 20% afslátt af jóladrykknum í ár Sykurlaust appelsín og syktirmínna maltöl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.