Morgunblaðið - 15.12.1985, Side 45

Morgunblaðið - 15.12.1985, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985 45 Fuglshjartað slær Bókmenntir Jóhann Hjálmarsson Hvar stend ég þegar ég flýg? Ljóð: Bjarni Einarsson. Dúkrista: Guðmundur Ármann. Akureyri 1985. Þessi bók er árangur samvinnu Bjarna Einarssonar, höfundar texta, og myndlistarmannsins Guðmundar Ármanns sem mynd- skreytir bókina. Textinn verkar ekki alltaf sann- færandi, en er á stöku stað laglega saman settur. Við getum litið á Speglun: Fuglshjartað slær á yfirborði spegilsins, mrogunroðinn er óljós í djúpinu og fuglinn grætur. Snemma morguns lendirglerfuglinn. Dúkristur Guðmundar Ármanns eru vel gerðar. Segja má að þær Guðmundur Ármann og Bjarni Einarsson eigi ekki alveg heima í þessari bók því að þær sýna að myndlistar- maðurinn er lengra kominn en höfundur texta. En það má segja höfundi til lofs að honum er mikið niðri fyrir og vilji hans til að láta að sér kveða mun eflaust duga honum vel. Lít- um á ljóð eins og Himinn: Atvinnulausir guðir leita ásjár í vímugjafa dagsins. Ogsjá, himinninn blæs á þig. Hver dropi hefur auga sem grætur. Líttu í augun þín manneskja. .. .alveg eins og hver hártoppur hefur yfirgefið líkamann endanlega. Ljoð Bjarna Einarssonar sýna að hann vill tjá sig á ljóðrænu máli, en til þess að ná umtalsverð- um árangri skortir hann margt. Það jákvæða við þessa texta er viss vilji, visst ákaflyndi sem lofar góðu. Til dæmis í stuttu ljóði eins og Leikur að eldi og brenndar fjaðrir og í lengra ljóði eins og Vindur. Það er til dæmis töluverð- ur viðuburður sé hægt að standa við lokaorð Vinds: „Ég hafði geng- ið/ gegn um ólygið landslag." Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! Nr. i Nr.2 ÚTVARPSMAGNARI: 2x40 vött. Mjög fallegt og smekklega útfært útvarp og magnari. SEGIJLBANDSTÆKI: Samhæft, létt stjórnkerfi, Doiby suðeydir, glæsilegt segulbandstæki. PLÖTUSPILARI: Beltisdrifinn, háifsljálf- virkur, léttarmur, hágæða tónhaus og stjórntakkar að framan. HÁTALARAR: Kraftmiklir, 50 vatta, 2 way; bassareflex, hörkugóðir. SKÁPUR: í stíl við tækin. JÓLATILBOÐ: Kr. 29.980.- stgr. Afborgunarverð kr. 33.800.- útborgun kr. 8.000.- VIÐ TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR SKIPHOLTI 19 SIMI 29800 ÚTVARP: Öflugt útvarp með stórum skala, móttökustyrkmæli og Ijósastilli. MAGNARI: Öflugur magnari, 2x43 vött, stórir takkar með ljósamerkjum. Þetta er magnari sem ræður við alla tónlist. SEGULBANDSTÆKI: Samhæft, létt stjórnkerfi, Dolby suðeyðir, glæsilegt seg- ulbandstæki. PLÖTUSPILARI: Beltisdrifinn, hálfsjálf- virkur, léttarmur, hágæða tónhaus og stjórntakkar að framan. HÁTALARAR: Kraftmiklir, 50 vatta, 2 way} bassareflex, hörkugóðir. SKÁPUR: í stíl við tækin. JÓLATILBOÐ: Kr. 33.800.- stgr. Afborgunarverð kr. 36.800.- Útborgun kr. 8.000.-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.