Morgunblaðið - 15.12.1985, Page 46

Morgunblaðið - 15.12.1985, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985 FRJÁLS EINS OG FUGLINN VETUR, SUMAR, VOR OG HAUST „HÖFUM VIÐ SÉST ÁÐUR?“ LJÓSMYNDIRNAR sem hér birtast eru eftir Sigurgeir Sigurjónsson og eru í nýútkominni ljós- myndabók sem ber heitið „Hestar" — Vetur, sumar, vor og haust. í bókinni eru um 130 ljósmynd- ir eftir Sigurgeir, flestar í lit. Texti bókarinnar er eftir Ragnar Tómasson og ferskeytlur eftir Jón Sigurðsson, bónda í Skollagróf. Fer ein þeirra hér á eftir: Byljirdeyða blómin smá bognar vonar kraftur. Eftir dimma vetrar vá, vorið kemur aftur. „VIÐBÍJNIR — FRAM“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.