Morgunblaðið - 15.12.1985, Page 52
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985
52
;
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Mosfellshreppur
Fóstra, þroskaþjálfi eöa starfsmaður meö
reynslu í uppeldisstörfum óskast til starfa á
barnaheimilið Hlíð. Upplýsingar gefur for-
stööumaður í síma 667375.
Veitingahúsiö Alex óskar aö ráöa matreiðslu-
mann. Konur til ræstinga og uppvasks.
Upplýsingar hjá Jóni Þór í síma 28125.
Verslunarfólk
Óskum aö ráöa starfsfólk til almennra af-
greiðslustarfa nú þegar eöa frá næstu ára-
mótum í Stórmarkaðinn Skemmuvegi 4A.
Starfsreynsla æskileg.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð á skrif-
stofu KRON, Laugavegi 91,4. hæö.
Kaupfélag Reykjavíkur
og nágrennis
ffl LAUSAR STÖÐUR HJÁ
W' REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftir-
talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara-
samningum.
• Forstöðumaður viö dagheimiliö Austur-
borg viö Háaleitisbraut.
• Matráðskona viö dagheimiliö Völvuborg,
Völvufelli 7.
• Matráðskona viö skóladagheimiliö Hálsa-
kot, v/Hálsasel.
• Fóstrur:
Dagh./leiksk. Rofaborg, nýtt heimili í Ár-
bæ.
Dagh./leiksk. Fálkaborg v/Fálkabakka.
Dagheimili Austurborg, Háaleitisbraut 70
Dagheimili Efrihlíö, v/Stigahlíð
Dagheimili Laugaborg, v/Leirulæk,
vöggud.
Dagheimili Vesturborg, Hagamel 55
Dagheimili Suðurborg v/Suðurhóla
Leikskóli Álftaborg, Safamýri 32
Ennfremur vantar fóstrur, þroskaþjálfa eöa
annaö starfsfólk meö uppeldislega menntun
til þess aö sinna börnum meö sérþarfir.
Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og
umsjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar í síma
27277, og forstöðumenn viökomandi heimila.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 27 desember
1985.
Viðskiptafræðingar
Góð tækifæri
Öflug stofnun, á góöum staö í borginni, vill
ráöa viöskiptafræðinga, í eftirtalin störf.
Til starfa í Endurskoðunardeild við endur-
skoðun og eftirlit með bókhaldi. Til starfa
í Hagdeild að gerö fjárhags- og greiðslu-
áætlana.
Um er aö ræöa skemmtileg og krefjandi
störf. Góö vinnuaðstaða.
Tilvaliö fyrir unga viðskiptafræöinga sem vilja
afla sér góörar reynslu á þessu sviöi.
Umsóknir er tílgreini aldur og starfsreynslu,
sendist skrifstofu okkar, fyrir 22. des. nk.
Heilsugæslustöðin
Akureyri
Eftirtaldir starfsmenn óskast:
Hjúkrunarfræðingar
Starf viö heimahjúkrun.
Starf viö heilsugæslu í skólum.
Sjúkraliðar
Starf viö heimahjúkrun.
Tannfræðingur
Starf viö ung- og smábarnavernd.
Umsóknarfrestur er til 31. desember 1985.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í
síma 96-22311 eöa 96-24052 kl. 11.00-12.00
daglega.
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Staöa kennara í tölvufræöum viö Mennta-
skólann viö Hamrahlíö er laus frá næstu ára-
mótum. Til greina kemur hlutastarf eöa
stundakennsla. Ennfremur vantar kennara í
efnafræöi frá sama tíma.
Upplýsingar veitir rektor Menntaskólans viö
Hamrahlíö.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20.
desember.
Menntamálaráðuneytið.
Tölvuþjónusta
Sambandsins
óskar aö ráöa í eftirtalin störf:
í hugbúnaðardeild
Leitaö er manni sem lært hefur tölvunar-
fræöi eöa stundaö hefur nám í sérskóla í
gagnavinnslufræðum. Líka kemur til greina
aö ráöa mann meö starfsreynslu á þessu
sviði. Æskilegt er aö viökomandi hafi reynslu
í COBOL forritunarmáli.
í tæknideild
Um er aö ræöa starf sem snýr aö skipulagn-
ingu, uppsetningu og viöhaldi tölvunets
Sambandsins. Tölvunetinu er stýrt af búnaði
frá IBM (IBM — 3705, VTAM, NCP). Leitað
er aö tölvunarfræðingi, verkfræðingi, tækni-
fræöingi eöa manni meö sambærilega
menntun eöa starfsreynslu á ofangreindu
sviði. Viökomandi þarf aö hafa góða skipu-
lagshæfileika, vera útsjónarsamur og geta
unnið sjálfstætt aö bilanagreiningu.
( boöi er góö aöstaöa og fjölbreytt starf.
Umsóknarfrestur er til 23. desember.
Umsóknareyöublöð fást hjá starfsmanna-
stjóra Sambandsins, Lindargötu 9A, og skal
skila umsóknum þangaö.
Upplýsingar um störfin gefur forstööumaöur
Tölvuþjónustu Sambandsins.
GUDNI TÓNSSON
RÁÐGJÖF &RÁDNINCARÞJÓNUSTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
STARFSMANNAHAUD
Hagvangur hf
- SÉRI IÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA
BYGGD Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI
Framkvæmdastjóri
Innkaupasamband bóksala
er í eigu flestra bókaverslana á landinu og
markmiðið með rekstrinum er að sameina
innflutning og dreifingu á vörum til aö ná
fram sem mestri hagkvæmni.
Framkvæmdastjóri stjórnar og ber ábyrgö
á daglegum rekstri fyrirtækisins.
Helstu verkefni sem framkvæmdastjóri
framkvæmir og hefur umsjón með eru:
- Innkaup og sala á vörum.
- Tengsl við aðildarfélaga.
- Fjármál og bókhald.
- Erlend og innlend samskipti.
- Áætlana- og samningagerö.
Við leitum að manni sem hefur starfsreynslu
og þekkingu á framangreindum verkefnum
Menntun á sviöi verslunar og viöskipta
æskileg. Þarf aö geta unniö sjálfstætt, hafa
stjórnunarhæfileika og vera góöur í sam-
skiptum. Góö enskukunnátta nauösynleg,
dönskukunnátta æskileg.
Starfið er ábyrgðar- og stjórnunarstarf hjá
rótgrónu fyrirtæki, laust fljótlega eða eftir
samkomulagi.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvaröarson.
Vinsamlegast sendiö umsóknir til ráðningar-
þjónustu Hagvangs hf. merktar:
„Framkvæmdastjóri IB“ fyrir 21. desember nk.
Hagvangur hf
RÁÐNINCARPJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK
SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483
Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald
Markaðs- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta
Þjóðhagfræöiþjónusta Ráðningarþjónusta
Skoðana- og markaðskannanir
Þórir Þorvaröarson
Katrín Óladóttir og Holger Torp.
||1 IAUSAR STÖÐUR HJÁ
m REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara-
samningum.
• Bókasafnsfræöing i 50% starf, viö bóka-
safn Heilsuverndarstöövarinnar.
• Læknaritara í 50% starf, eftir hádegi, viö
Heilsugæslustöö Miöbæjar.
Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri heilsu-
gæslustööva í síma 22400, kl. 9.00—10.00
allavirkadaga.
Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð
fyrir kl. 16.00, mánudaginn 23 des. 1985.
Léttar sendiferðir
Útgáfufyrirtæki vill ráöa ungan mann í
sendiferöir á bifreiö fyrirtækisins frá og meö
1. jan. nk.
Æskilegur aldur um tvítugt.
Vinnutími frá kl. 8.30 til 17.00.
Eiginhandarumsóknir er tilgreini aldur og
starfsreynslu sendist skrifstofu okkar, fyrir
20. des. nk.
GlTÐNI IÚNSSON
RÁDGJÖF & RÁÐN I NGARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REVKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322