Morgunblaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985 ÞINGBREF eftir STEFÁN FRIÐBJARNARSON Umferðarslys: Eitt stærsta þjóðfélags- vandamáliÖ Stjómarfrumvarp til umferdarlaga Umferöarvika í Reykjavík Umferðin tekur háan toll í ótímabærum dauða, örkumlum og eignatjóni. Fyrirbyggjandi aðgerðir, byggðar á rannsóknum á orsökum umferðarslysa, hafa víða lyft Grettistökum, stórlækkað slysatíðni. Tíðni umferðarslysa og barna- og unglingaslysa er mun hærri hér á iandi en annars staðar á Norðurlöndum. Því dæmi þarf að snúa snarlega við með samátaki allra sem hlut eiga að málum efldar slysavarnir. Núgildandi umferðarlög nr. 40/ 1968 eru að stofni til tíu árum eldri, frá 1958, en það ár vóru sett heild- stæð lög um þetta efni. Frá þeim tíma hafa verið gerðar ýmsar breyt- ingar á lögunum; sú veigamest þeg- ar hægri umferð var lögleidd 1968. Nú liggur fyrir Alþingi nýtt frum- varp til umferðarlaga, mikill bálkur í 17 efnisköflum og 122 greinum, fyrst flutt á síðasta þingi og nú endurflutt. Þingbréf í dag gluggar lítið eitt í þennan stóra frumvarps- bálk. Tvíþættur tilgangur Frumvarpið er samið af um- ferðarlaganefnd, sem þáverandi dómsmálaráðherra, Friðjón Þórð- arson, skipaði í septembermánuði 1980. Formaður nefndarinnar var Sigurjón Sigurðsson, lögreglu- stjóri, en aðrir nefndarmenn: Garðar Gíslason, borgardómari, Haraidur Henrýsson, sakadómari, Ólafur W. Stefánsson, skrifstofu- Jólaéiafimar trá Hei mi listækjum Sinclair Spectrum 48 K Pínutölvan. Ótrúlega fullkomin tölva bœdi fyrir leiki, nám og vinnu. Verð kr. 5.950.- Stýripinni fyrir Sinclair. Léttur, lipur og kostar aðeins frá kr. 805.- Allt frá œsilegustu leikjum til lærdnmsrikustu kennslu- gagna. Verð frá kr. 430.- Utvarpsklukkur frá Philips Morgunhanann frá Philips þekkja flestir. Hann er bœdi útvarp og vekjaraklukka í einu tœki. LW, MW og FM bylgjur. Verð frá kr. 4.058.- Brauðristir frá Philips eru með 8 mismunandi stillingum, eftir því hvort þú vilt hafa braudið mikið eða lítið ristað. Verð frá kr. 2.150.- Rafmagnsrak vélar frá Philips Þessi rafmagns- rakvél er tilvalinn fulltrúi fyrir hinar velþekktu Philips rakvélar. Hún er þriggja kamba með bartskera og slillan legum kömbum. Hún er nett og fer vel ( hendi. Verð frá kr. 3.362.- Gufuslraujám fra Philips Laufléttir krumpueyðar sem strauja með eða án gufu. Hitna fljótt og eru slillanleg fyrir hvers kyns efni. Verð frá kr. 3.190.- Philips kassettutæki Ódýru mono kassettutœkin standa fyrir sínu. Verð frá kr. 5.980.- Kaffivélar frá Philips Þter fást í nokkrum gerðum og stœrðum sem allar eiga það sameiginlegt að laga úrvals kaffi. Verð frá kr. 2.595,- AllsherjargrilliA frá Philips Grillar samlokur, bakar vöfflur, afþýðir, grillar kjöt, heldur heitu o.sfrv. Dœma- laust dugleg eldlwshjdlp. Verð frá kr. 9.845.- Útvarpstæki frá Philips fyrir rafhlöður, 220 volt eða hvort tveggja. Mikið úrval. LW, MW og FM bylgjur. Verð frá kr. 1.890.- Ryksuga frá Philips Gœðaryksuga með 830 W mótor, sjálfvirkri snúruvindu og 36(r snúningshaus. Útborgun aðeins 1.500 - Verð frá kr. 5.438.- Philips Maxim með hnoðara, blandara, þeytara, grœnmetiskvörn, hakkavél og skálum. Verð frá kr. 8.960.- Super-1500 er handhœgur og léttur hárblásari með þremur stillingum. Verð frá kr. 1.790.- Philips ladyshave fer mjúklega um hörundið og fjarlœgir óœskileg hár auðveldlega. Verð frá kr. 2.362.- Handþeytarar I frá Philips með og án stands. Þriggja og fimm Itraða. Þeytir, hrœrir og hnoðar. Verð frá kr. 1.704.- Steríó ferðatæki Úrval öflugra Philips sterríótœkja. Kasseltutœki og sambyggt kussettu- og útvarpstœki með LW, MW og FM bylgjum. Verð frá kr. 9.870.- “T5isr^ 9 Handhœgur dósaupptakari sem bítur á smáum sem stórum dósum. Verð frá kr. 2.359,- Heyrnartólin frá Philips Tilvalin jólagjöf handa unga fólkinu i fjölskyld- unni. Heyrnatólin stýra tónlistinni á réttan stað. Verð frá kr. 95(L- Vasadiskó frá Philips Þó segulbandið sé lltið þá minnka gæðin ekki. Dúndur hljómur fyrir fótgangandi og aðra sem vilja hreyfanlegan tónlistarflutning. Verð frá kr. 3.498.- W Djúpsteikingarpottur frá Philips Tilvalinn fyrir frönsku kartöflarnar, fiskinn, kteinurnar laufabrauðið, kjúklingana, laukhringina, camembertinn, rœkjurnar, hörpufiskinn og allt hitt. Verð frá kr. 6.380.- Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI 8- S: 27500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.