Morgunblaðið - 15.12.1985, Page 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985
7
VINSÆLDALISTAR
VIKUNNAR
Rás2
1. (—) Hjálpumþeim íslenska hjálparsveitin
2. ( 3) Tóti tölvukall Laddi
3. ( 1) Can’t Walk Away Herbert
Guðmundsson
4. ( 2) l’mYotirMan
5. ( 5) Into the Burning Moon . Rikshaw
6. (15) In the Heat Of the Night Sandra
7. (10) SayYouSayMe
8. ( 7) A Good Heart Feargal Sharkey
9. (12) GaggóVest Gunnar Þóröarson
10. ( 4) Nikíta EltonJohn
11. ( 8) The Power Of Love .... JenniferRush
12. (—) Tango
13. (30) Sentimental Eyes
14. (—) Allur lurkum lamínn Hilmar Oddsson
15. (11) Keep Me in the Dark Arcadia
16. (14) Stúdentshúfan Bjartmar
Guölaugsson/Pétur Kristjánsson
I 17. ( 6) Waiting For an Answer . CosaNostra
I 18. (20) Reykjavtkurtjörn Gunnar Þóröarson 1
19. (13) Alive and Kicklng .... SimpleMinds
20. (26) BrokenWings Mr. Mister
Bretland
1. ( 2) Saving All My Love
For You Whitney Houston
2. ( 1) l’mYourMan
3. ( 3) SeetheDay D.C. Lee
4. ( 5) Seperate Lives Phil Collins
5. (12) DressYouUp Madonna
6. (22) Do they Know It’s Christmas ... BandAíd 1
1 7. ( 3) A Good Heart Feargal Sharkey
8. { 9) SayYouSayMe Lionel Richie
9. (14) West End Girls .. PetShopBoys
10. (38) Merry Christmas Everyone Shakin’
Stevens
Bandaríkin
1. ( 1) BrokenWings Mr. Mister
2. ( 2) Seperate Lives Phil Collins
3. ( 5) SayYouSayMe Lionel Richie
4. ( 9) Party All the Time .. EddieMurphie
5. ( 4) Never Heart
6. ( 7) ElectionDay Arcadia
7. (11) Alive and Kicking .... SimpleMinds
8. (10) SleepingBag 2!ZTop
9. (13) IMissYou Clymaxx
10. ( 6) We Built This City Starshíp
UMSJÓN
I JÓN
ÓLAFSSON
Menn bíða með eftirvæntingu eftir plötu Kukleins. Hér sjást medlimir sveitarinnar,
rakir vel.
Nýja plata Kuklsins kemur út á morgun
Aðstandendur verða aö heiman í tilefni dagsins
Kukl er Kukl og á morgun kemur út ný breiðskífa frá þeirri ágKtu sveit. Inniheldur hún átta lög
og heitir Holidays in Europe. I ndirtitillinn er Tbe Naughty NoughL
Upptökur að þessari plötu hófust í London í kjölfar fyrstu
tónleikafarar hljómsveitarinnar um Evrópu og var hún í
vinnslu þar til í haust. Á þessu tímabili hefur Kukl haldið
þrisvar utan til hljómleikahalds, m.a. á Roskilde-hátíðina í
Danmörku og á hátiðina „The Feast of Flowering Light" í
Hammersmith Palais í London, auk þess sem hljómsveitin
hefur staðið fyrir fjölmörgum uppákomum hér heima. Með-
limir úr Kukl hafa nú stofnað sirkus Dútl ásamt Medúsu-
hópnum, sem um þessar mundir ferðast um landið með
uppákomur, tónlist, ljóðlist, sjónlist og margt fleira.
Penny Rimbaud úr Crass hafði yfirumsjón með upptökum
á þessari hljómplötu og hljóðblandaði hana einnig ásamt
Mel Jefferson.
Að sögn ljúfmennisins, Sigtryggs Baldurssonar trommu-
leikara, er hljóðblöndunin ólík því sem áður var sem og allt
jafnvægi á milli hinna ýmsu hljóðfæra. „Strúktúrinn í tónlist-
inni er líka annar,“ bætti ljúfmennið við og var nú einnig
góðmenni.
Kukl fer alveg örugglega ótroðnar slóðir á þessari plötu
eins og flokkurinn gerir raunar alltaf. Meðlimir eru Einar
f Örn Benediktsson og Björk Guðmundsdóttir, raddbandaeig-
endur, Guðlaugur Óttarsson, gítarleikari, Sigtryggur Baldurs-
son, trymbill, Einar Melax hljómborðsleikari, og Birgir
Mogensen, fyrrum knattspyrnumaður úr Breiðablik, sem
leikur á bassa. Meira um næstu helgi.
„Vlð eigum að syngja á
íslensku fyrir íslendinga"
— segir Bjartmar Guðlaugsson í spjalli við Popparann
„Hættu svo að kalla mig mál-
arameistarann oröhaga,"
sagöi Bjartmar Guölaugsson,
málarameistarinn oröhagi,
þegar Popparinn hitti sveininn
þann aö máli um daginn. „Þaö
eru allir aö biöja mig aö mála
húsin sín og ég fæ vart svefn-
frið,“ bætti hann svo við.
Spjall okkar fór fram á Miklu-
stinni í gömlu húsi meö
Lsvip. Bjartmar mætti
-hálfrPHBÉhtíseint og fékk í
lekW^f^
pr maöur lööinn i
Jiö er
^^^^Stérl
_______eöa' hváé' SWu það
kalT”
Svartúr
Míklagaröi, strlg*s*tp|
kaupum og gulur trer
í Keftavik. Klæönaöurinn f
atriðum.
„Kunningi minn sagöi aö ef
ég hefði fæöst indíáni þá heföi
ég veriö skíröur Fúli Morgunn.
Ég er ekki mjög gáfaöur á
morgnana", sagöi Bjartmar
Guölaugsson í upphafi viötals-
ins, kveikti sér í sígarettu og
beiö eftir fyrstu spurningu
Popparans sem hugsaöi sér
gott til glóöarinnar í sígarett-
unni (oröaleikur).
Þetta er önnur plata þín.
Hefur tónlistin breyst mikió?
„Þessi plata er á allan hátt
netnaðarfyllri og vandaöri en
sú fyrri. Annars er ég ótrúlega
litt dómbær á þetta þvi ég hef
nánast ekki hlustaó á fyrri plöt-
una.“
Hlustaröu kannski ekki neitt
á þá nýju heldur?
„Jú, þaö kemur fyrir aö ég
hlusti á hana. Annars er ég
þannig geröur aó þegar ég er
búinn meö eitthvaó þá vil ég
bara byrja á næsta verkefni."
Lagasmíöarnar?
„Ja, ég kunni meira fyrir mér
þegar ég samdi lögin á þessa
plötu."
Sagan segir aó þú hafir
aldrei ætlaö aö syngja á fyrri
plötunni?
„Rétt er það, en Rúnar Júl-
íusson hvatti mig til aó syngja
þetta sjálfur. Hvatti mig mikiö
og vel og þetta varö úr.“
Lögin um Sumarliða slögu
í gegn og á nýju plötunni,
Venjulegur manni, er lag sem
heitir Sumarliói er skilinn. Er
þaö satt?
„Já, hann er skilinn."
Þú hefur sagt Sumarlióa
vera til í raunveruleikanum.
Þekkurðu hann náið?
„Ég þekki hann.“
Tekur hann textana til sín?
„Hann heilsar mér allavega
ennþá."
Hvers vegna yrkirðu sí og æ
um þennan mann?
„Sagan af Sumarliöa er
framhaldssaga og ég hreinlega
skrái þaö sem hann gerir af sér.
Ég veit ekki hvernig sagan
endar eöa hvenær, það er undir
honum komiö, ég fylgi bara
gjöröum hans og segi frá
þeim.“
Þú átt honum ekkert grátt
da?
Bjartmar brá sér ( sturtu í mióju viðtali og leit svona út þegar
hann atti aðeins eftir að þerra hár sfn.
Skoðanir
ekkert leyndari
Kveldúlfur er óf
maöur?
„Hann er jafn óhuggulegur
og nafniö. Kveldúlfur er lykil-
maðurinn í eiturlyfjavandamál-
unum,“ segir Bjartmar og er
greinilega mikiö niöri fyrir.
„Sjáöu til, þaö eru ekki 20—30
krakkar á Hlemmi sem fjár-
magna eiturlyfjakaupin til
landsins. Þaö eru peningamenn
sem vinna ötullega aó slíku.
Island er mikiö vímuland. Lyf-
salar eru tekjuhæstu menn
landsins og selja ekki eingöngu
verk- og vindeyöandi. Ég er
einfaldlega ósammála því aö
eiturlyfjavandamáliö sé fyrst og
fremst aö finna á Hlemmi. Þessi
Kveldúlfur er til og er mjög
virkur."
Hvaö með Ungfrú ísland?
„Ég er ekkert aö gefa skít í
feguröardrottningar í þeim
texta, langt í frá. Ég segi bara
hvernig þær mega ekki vera.
Þetta gæti t.d. verið dómara-
blaöiö."
Þú leyfðir ekki mörgum aö
hafa viö þig viðtöl þegar fyrri
platan kom út. Nú situröu á
spjalli viö blm. Morgunblaðs-
ins. Er þetta eitthvað að breyt-
ast?
„Ég hef aldrei haft frá neinu
aö segja, enda aldrei fariö í
meöferð. Ég sækist ekki eftir
viötölum en hef þó gaman af
aö tala viö fólk.“
Eigum viö aö líta á ferilinn?
„Hann er ekki ýkja merkileg-
ur. Ég var í myndlist hór áöur
fyrr. Læröi hjá Þóröi Ben.
Sveinssyni í tvo vetur og Magn-
úsi Á. Árnasyni í myndlista-
skóla í Vestmannaeyjum. Þar
er óg alinn upp frá 7 ára aldri.
Tónlistarferilinn hóf ég meö
Logum en viöhaföi þar stuttan
stans því fljótlega var ég rekinn
og betri trommuleikari ráöinn,
þaö var hann Óll Bachmann."
Hlátur.
Hvenær fluttirðu frá Eyjum?
„Það var áriö 1974. Það má
nefnilega koma fram aö ég er
Austfiröingur en ekki Vest-
manneyini
er haldii
komnirj
ur og
Kláraöi
ár á Hvoll
ins og svo oft
rt vorum viö
I Reykjavík-
amálarans.
rog fór sama
lék ég meó
hljómsveitinni Glitbrá ásamt
vini mínum Helga Hermanns-
syni. Þetta var mikil gleóisveit.
Helgi kenndi mér fyrstu 2 gitar-
gripin og þá uröu fljótlega til
tvö fyrstu lögin og ekki orö um
þau meir!"
Hvaó svo?
„Ég fluttist austur á Seyöis-
fjörö og ætlaói aö koma undir
mig fótunum en þaö mistókst
hrapallega hjá mér. Voriö 1982
kom ég aftur í bæinn og hef
veriö í rokkinu síöan."
Hvað með f jölskylduna?
„Ég á yndisiega 3 mánaóa
dóttur meö eiginkonu minni
Maríu Helenu og þess utan á ég
2 aörar yndislegar dætur meö
2 yndislegum stúlkum," svarar
Bjartmar og dreypir á ávaxtas-
afa sem var á boöstólum.
Hvaö finnst þör um þá miklu
grósku sem einkennir íslenskt
tónlistarlíf í dag?
„Ég er hrifinn af þessu. Það
væri gaman aö geta bara dreift
öllu þessi efni yfir áriö svo
menn kæmu betur út úr þessu
fjárhagslega. Þaö tók mig lang-
an tíma að komast inn í „brans-
ann“. Ef fólk finnur sjálft aö það
hafi eitthvaö fram aö færa þá
er þaö ekki annarra aö dæma
um gæðin."
áá ég samt spyrja Bjartmar
jjsson hvernig honum
• íslenskar sveit-
y>g tónffeiairoenn?
irðu svo
;að en
Ikarar innan
heiii
ekkert
sem ég er í
íkalskur að þessu I
Herbert Guömundsson?
„Helv . . . góóur söngvari en
ég er á móti enskum glósubók-
artextum. Viö eigum að syngja
á íslensku fyrir islendinga. Þaö
getur svo sem vel veriö aö
enskir textar séu ágætir til aö
fela hugmyndaleysiö."
Possibillies?
„Þeir hafa gert ákaflega
góöa hluti en gætu gert e.t.v.
enn þá betri hluti ef þeir hættu
þessum geysilegu hljómapæl-
ingum."
Grafík?
„Ég er hress meö þá stráka."
Costa Nostra?
„Ég hef á tilfinningunni aó
Máni Svavarsson sé góöur gæi
þó ég þekki hann ekkert."
Sverrir Stormsker?
„Fíla hann í botn."
Hver er annars uppáhalds
lagasmiður þinn og textahöf-
undur?
„Tvímælalaust Magnús Ei-
ríksson. Mér flnnst hann æöis-
legur."
Hvaó meö
stjörnurnar?
„Þaö
hefur
tónlisj
er
hlust
allt
Bjöggi
hlusta á
erlendu stór-
maöur
hverjum
úm. Ég
á aö
ána og
fyrr en
mér að
ég tók
gleði mína á ný. Nú er hann á
fóninum hjá mér allan sólar-
hringinn."
Hyggstu senda lag í for-
keppnina að Eurovision?
„Nei. Ætli maður láti ekki
þverslaufurokkarana um þaö.
Trúirðu þvi að mér finnst þessi
keppni alveg hræðileg?" Nei,
því trúöi Popparinn engan
veginn.
Þú ert maöur afkastamikiil
við textagerð og lagasmíóar.
Hvernig er dagskráin hjá þár
áárinu 1986?
„Ég ætla aö gera eina plötu
á því ári og svo þarf ég aó
koma frá mór barnaplötu. Efnið
á hanaer fullbúiö."
Virtur tónlistarmaður í dag.
Hyggst Bjartmar Guðlaugsson
taka meiri áhættu í tónlistar-
sköpun í náinni framtíð?
„Tvímælalaust. Markmióiö
er aö gera textana betri og
læra meira á hljóöfæri. Nú er
ég í raun og veru til í hvað sem
er.