Morgunblaðið - 15.12.1985, Síða 63

Morgunblaðið - 15.12.1985, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985 63 Sú besta Nik Kershaw — When a heart beats Einn örfárra sem viröist komast tónlistarlega óskaddaöur frá Vin- sældalandi. Kershaw er lunkinn lagasmiöur og góöur hljóðfæra- leikari sem fer ótroönar slóöir í upprööun hljóma og samsetningu nótna. Þetta lag venst skrambi vel og vinnur á eins og reyndar flest lög þessa lágvaxna tónlistar- manns. Skammt undan Joni Mitchell — Good friends Einkennilegt lag a tarna! Frábær söngkona, en hvernig á maður aö koma oröum aö tónlistinni? Þetta þarfnast töluverörar hlustunar og þaö tekur smá tíma aö venjast viölagsleysinu, en þaö ætti aö hafast á endanum. Mr. Mister — Broken Wings Einfait lag aö allri uppbyggingu. Undirleikurinn frekar fábrotinn en ^o'kH-ur Jg Elli Jón er á móti aöskilnaöar- ■tefnu S-Afríku. Gott hjé honum. í kjallaranum (dúa) Bad Boys Blue — Pretty Young Girl Útjaskaö meginlandapopp aö hætti Þjóöverjans. Ekki nánar um þaö. Boney M — Young free and single Trommusláttur fenginn aö láni úr Blue Monday meö New Order, sungiö í gegnum hljóöfæriö „Vocoder", sem afmyndar manns- röddina og gerir vélmennislega. Gítarleikarinn stælir Duane Eddy og Boney M er alltaf Boney M. Framansagt virkar eins og grautur og þaö gerir lagiö líka, meira aö segja eins og sangur grautur. Jólagjöf Thompson tvíbura_ Thompson Twins hafa hljóðritað plötu sem gefin verður þeim sem eiga miöa á einhverja hljómleika tríósins í Bretlandi sem hefur verið aflýst af hinum og þessum orsökum. Aðeins verða 10.000 eintök pressuð sem þýöir að hér er eitthvað á ferðinni ffyrír safnara. Verðmæti hverrar hljómplötu er þar af leiðandi álitið svona 5 sinnum meira en vejulegrar hljómplötu. Tom Bailey, söngvari Thompson Twins, sagði í viðtali við Melody Maker: „Við erum þakk- lát fyrir þaö hve aðdáendur okkar hafa staðið meö okkur, sama á hverju hefur dunið og eftir að hafa íhugað vandlega hvernig við gætum sýnt þakk- læti okkar ákváöum við aö setja upptökur úr Bandaríkjaför okkar á plast og gefa þessa plötu út. Vonandi taka vonsviknir aðdáendur okkar aftur gleöi sína þegar þeir fá plötuna í hendur.“ ELTON hyggst ekki spila oftar í Suöur-Afríku. Hann hefur sagst vera harö- ur andstæöingur aöskilnaö- arstefnunnar og hana nú ..., KAJA áöur KajaGo- 0G00, hefur hætt störfum. Hljómsveitin kom fram á sjónarsviðiö áriö 1983 og sló í gegn meö laginu Too Shy og í kjölfarið fylgdu nokkur lítt óvinsælli lög. Svo ráku þeir Limahl, þann hýra svein og síðan þá hefur hvorki gengiö né tekiö ... Stevíe Wonder — Go Home Stutt í djassinn hérna! Frábær tón- listarmaður sýnir þaö og sannar aö enn er hann fullfær um aö gera góða hluti. Part time lover gleymist vonandi sem fyrst. Go Home minnir eilítiö á Superstition hvaö yfirbragö varöar. Feröahljóm- borðsbassaleikurinn er í sérflokki. Juiian Lennon gerir þaö gott þessa dagana. Hór eru tvær myndir af kappanum. Getraun dagsins er: Hvar á innfelldu myndinni er Julian? wmm ÖRLÍTIÐ ERLENT AÐALPOPPARINN þetta orkar seiöandi á hlustand- ann. Meö því skárra sem sést hefur í efstu sætum bandaríska vin- sældalistans á undanförnum mán- uöum. Annaö ágætt Julían Lennon — Because Ekki syngur hann Bítlasálm föður síns, ó nei, heldur er hér á feröinni gamla, góöa lagiö hans Dave Clark (Dave Clark Five). Meöferöin er Ijúf og fátt gert til að eyöileggja lagiö. Þaö er nú ekki slæmt! Julian líkist John fööur sínum æ meir í söng. Hvernig endar þetta? INGIBJÖRN ALBERTSSON „ÞETTA var ansi erfitt," sagöi Aöalpopparinn, Ingi Björn Albertsson eftir að hafa setið sveittur í 3 mánuöi viö aö velja uppáhaldslögin og uppó- haldsplöturnar. „Þetta væri miklu auöveldara ef maöur mætti t.d. velja hundraö lög,“ sagöi Ingi Björn og bætti svo viö: „Yngsta platan er örugg- lega 10 ára“. Svona valdi knattspyrnuhetjan og versl- unarmaöurinn: Uppáhaldslög 1. LayLadyLay Bob Dylan 2. My sweet Lord George Harrison 3. Candle in the wind Elton John 4. Mull ot Kintyre Paul McCartney 5. San Fransisco Scott McKenzie 6. Imagine John Lennon 7. Sexy Eyes Dr. Hook 8. Just a Gigolo Louis Prima 9. Keep on running Spencer Davis Group 10. I got You Babe Sonny and Cher Uppáhaldsplötur 1. Teaser and theCat Stevens Firecat 2. Tommy Who 3. Sgt. Pepper Beatles 4. Nashviile Skyline Bob Dylan 5. Mad Man AcrossEiton John the River 6. JustaGigolo 7. Distant Light 8. Harvest 9. Tapestry 10. Stones Louis Prima Holties Neil Young Carole King Neil Diamond *

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.