Morgunblaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 15.12.1985, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR15. DESEMBER1985 w r IÞROTTIR UNGLINGA UMSJÓN / Vilmar Pétursson Morgunblaöiö/Bjarni • Hvert ætlar þú góöil Þróinn roynir að brjóta eér leiö fram hjó ÍR-ingunum JÓni Inga og Jöni Hauki. Gylfi Gröndal fylgist meö framvindu mála. „Stefnum á að leika í A-riðlinum“ GYLFI Gröndal UBK var, aö öörum ólöstuöum, stjarna leiks UBK og ÍR-b í 2. umferö C-riöils íslandsmótsins í körfuknattleik og var hann tekinn tali eftir leik- inn. „Viö stefnum á aö leika í A-riöli í síöustu umferö mótsins, og ættum aö geta þaö ef viö náum aö sýna eins góöa leiki og á móti ÍR,“ sagöi Gylfi þegar hann var spuröur um möguleika liös síns í íslandsmótinu. Gylfi var ekki einn af þeim sem byrjuöu leikinn á móti ÍR og sagöi hann að hann heföi verið þreyttur eftir erfiöan leik á móti Skaga- mönnum en í þeim leik voru miklar sviptingar. Blikarnir náöu fyrst góöri forystu en Skagamenn voru sterkari þegar á reyndi og sigruöu örugglega. Körfuknattleiksúrslit 3. flokkur pilta, C-riðill 2. umfarð Sigurvegarar UMFN með 6 stig. Fram — Reynir 59—24 4. flokkur pilta. C-riðill 2. umferð Fram — UMFT 58—60 ÍA — UBK 42—23 Fram — UMFG 64—70 ÍA — iR-b 62—21 Reynir — UMFT 34—67 UBK — iR-b 47—33 UMFG — UMFT 52—76 Sigurvegarar IA meö 4 stig. Reynir — UMFG 33—69 2. flokkur atúlkna 1. umtorð Sigurvegarar UMFT með S alig ÍR — ÍBK 27—41 Minnibotti, B-nðill 2 umtorð UMFS — KR 21—19 (R-b — Valur-b 21—47 UMFG — iBK 21—36 Haukar-b — Reynir 16—45 Haukar — iR 43—17 UMFG-b — UMFN 18—54 UMFG — UMFS 36-18 iBK-b — iR-b 23—14 ÍBK — Haukar 36—23 Valur-b — Haukar-b 42—27 Haukar — KR 45—41 Reynir — UMFG-b 44—16 UMFG — ÍR 42—12 UMFN — iBK-b 50—22 iBK — KR 68—28 lR-b — Haukar-b 30—20 UMFS —ÍBK 18—44 Valur-b — Reynir 38—37 UMFS — ÍR 27—37 UMFG-b — ÍBK-b 19—10 Haukar — UMFG 26—24 UMFN — iR-b 60—30 KR — ÍR 15—27 Haukar-b — ÍBK-b 22—21 KR — UMFG 7—25 ÍR-b — UMFG-b 14—27 Haukar — UMFS 51—35 Haukar-b — UMFN 9—38 Sigurvegarar ÍBK með 10 stig. Valur-b — UMFN 39—62 Reynir — ÍBK-b 0—2 4. flokkur pilta, C-riðill 1. umtorö Valur-b — UMFG-b 29—17 Víkingur ól. — Reynir 63—30 Reynir — UMFN 0-2 ÍR-b — Víkingur Ól. 14—49 Valur-b — ÍBK-b 30—27 ÍR-b — Reynir 32—36 Reynir — iR-b 0-2 Sigurvegarar Víkingur Ólafsvík með 4 Haukar-b — UMFG-b 22—20 stig. Sigurvegarar UMFN með 12 stig. 5. ftokkur pilta, C-riðill 1. umtorð 4. flokkur pilta, B-riðill 1. umferð ÍR-b — Haukar-b 21—33 UMFN — UMFT 85—31 UMFS — lA 2—0 Þór — UMFT 60—47 iR-b — UMFS 36—17 lA — UMFN 37—73 Haukar-b — lA 2—0 Þór — ÍA 60—39 lR-b — lA 2—0 UMFN — Þór 81—29 Haukar-b — UMFS 30—14 IA — UMFT 54—56 Sigurvegarar Haukar meö 6 stig Karfa hjá 4. flokki: Blikarpir unnu b-lið IR-inga Leikur UBK og ÍR-b var sein- asti leikurinn í 2. umferö C-riöils í íslandsmótinu í körfubolta. Bssöi þessi lið höföu leikið viö ÍA fyrr í umferöinni og tapaö nokkuö stórt þannig aö ÍA var sigurvegari umferöarinnar og leikur í B-riöli í nœstu umferö. ÍR-ingar byrjuöu leikinn af krafti og komust í 7:2 og virtust staöráönir í aö sigra. En Blikarnir áttu leynivopn sem heldur betur átti eftir aö hafa áhrif á leikinn en þaö var Gylfi Gröndal. Þegar staöan var orðin þetta dökk hjá Blikunum kom hann inná og viö þaö gjörbreyttist leikur þeirra til hins betra og í hálfleik var staöan oröin 26:12 UBK í vil. Gylfi skor- aöi 14 af þessum stigum en af- ganginn af stigum Blikanna í fyrri hálfleiknum skoraöi Þráinn sem er stór og sterkur körfuknatt- leiksmaöur. Blikarnir héldu síöan forystu sinni út leikinn og sigruöu 47:33 en seinni hálfleikurinn var mun jafnari en sá fyrri haföi verið. Var þaö fyrst og fremst vegna þess aö í seinni hálfleik átti ÍR-ingurinn Glíma • Sigurður G. Sigurösson úr KR fellir hér félaga sinn Jónas Odd Jónasson á snióglímu. Jón Haukur mjög góöan leik skoraöi sjálfur níu stig og átti fjölmargar glæsilegar sendingar sem gáfu stig. Hjá Blikunum voru þeir Gylfi og Þráinn bestu menn og skor- uöu bróöurpartinn af stigunum, Gylfi skoraöi 22 en Þráinn 18. Jón Haukur átti bestan leik ÍR-inga og skoraöi 11 stig. Næstur honum í stigaskorun komu þeir Jón Ingi sem skoraði 6 stig og Grímur sem skoraöi 5 stig. Flokkaglíma Reykjavíkur: Hælkrókurinn dugði FLOKKAGLÍMA Reykjavíkur var haldin núna fyrripartinn í des- ember og var þar m.a. keppt í tveimur flokkum unglinga, hnokkaflokki sem er flokkur 10—11 ára pilta og sveinaflokki sem er flokkur 12—13 ára pilta. í hnokkaflokki voru aöeins tveir keppendur þeir Siguröur Gunnar Sigurösson og Jónas Oddur Jónasson báöir úr KR. Þeir félagar þreyttu tvær glímur og lagöi Jónas Sigurö í báöum viöureignunum eftir haröa bar- áttu. Sigurbragðiö í báöum tilfell- um var hælkrókur hægri á hægri. Jónas er islandsmeistari í þessum flokki og á þessu móti bætti hann Reykjavíkurmeistar- atitli ísafniö. Þeir félagar hafa báöir æft glímu í tvö ár og eru staöráönir í aö halda áfram lengi enn. i sveinaflokki voru þrír kepp- endur þeir Ingi Steinn Jensen, Garöar A. Þorvaldsson og Sævar Þór Sveinsson og eins og í hnokkaflokki voru allir keppend- urnir KR-ingar. Ingi Steinn stór og öflugur glímumaöur bar sigurorö af báö- um keppinautum sínum eftir tví- sýnar og haröar glímur. Enn var þaö hælkrókur hægri á hægri sem var bragöiö sem dugöi til sigurs. Annar í rööinni var Sævar Þór meö einn vinning gegn Garð- ari. Húsgögn í hættu Ingi Steinn var tekinn taii þegar Ijóst var aö hann haföi oröiö Reykjavíkurmeistari í sveinaflokki og hann spuröur hvort hann heföi æft glímu lengi. „Ég hef æft glímu í eitt ár og líkar vel", svaraöi Ingi. Aö ná svona góöum árangri eftir aö hafa æft aðeins í eitt ár er mjög athyglisveröur árangur og því var Ingi spuröur hvort hann og félag- ar hans í glímunni æföi sig heima. Ingi játti því en sagöi jafnframt aö því fylgdu ýmsir erfiöleikar svo sem aö erfitt væri aö glíma án þess aö hafa glímubelti og eins væru húsgögnin í mikilli hættu ef glímt væri í heimahúsum og væri þaö því ekki vel séö af for- eldrunum. Sævar Þ. Sveinsson er hand- hafi Islandsmeistaratitilsins i sveinaflokki og hann var spuröur hvort hann teldi aö Inga Steini tækist aö hreppa af honum titil- inn á næsta íslandsmóti. „Þaö getur allt skeö en ég hef æft vel í vetur og er staöráöinn í aö verja íslandsmeistaratitilinn" sagöi Sævar ákveöinn. Morgunblaöið/VIP • Þessir piltar halda uppi merki forfeðranna og takast á glímutök- um. Þeir eru í efri röö frá vinstri: Garöar A. Þorvaldsson, Ingi Steinn Jensen og Sævar Þór Sveinsson. í neöri röö frá vinstri Siguröur G. Sigurðsson og Jóns O. Jónasson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.