Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 7
f MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR10. JANÚAR1986 7 Ekki ástæða til viðskiptabanns A FUNDI sínum í gærmorgun sem íslendingar ættu engin við-. ræddi rikisstjórnin tilmæli skipti við Líbýu. Einu tengslin við Bandaríkjastjórnar um að ís- Líbýu væru tímabundið leiguflug lendingar setji viðskiptabann á Amarflugs þar og gæti ríkis- Líbýu. Taldi ríkisstjómin ekki stjómin ekki bannað einkafyrir- ástæðu tU þess að setja við- tæki að gera slíka samninga. skiptabannið á og tilkynntu Steingrímur sagði það skoðun Steingrímur Hermannsson for- sína að viðskiptabönn orkuðu tví- sætisráðherra og Geir Hall- mælis. Þjóðir heims ættu að gera grímsson utanríkisráðherra allt til að koma í veg fyrir hryðju- Nicholas Rewe sendiherra verk en vafasamt væri að við- Bandaríkjanna þetta í gær. skiptabönn kæmu þar að gagni Steingrímur Hermannsson for- og í þessu tilviki gæti það orðið sætisráðherra sagði í gær að þetta til að þjappa arabalöndunum betur hefði verið auðveld ákvörðun þar saman. Morgunblaðið/Júlíus Geir Hallgrimsson utanríkisráðherra og Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra ásamt Nicholas Rewe sendiherra Bandaríkjanna við upphaf fundar þeirra í forsætisráðuneytinu í gær. Helga Kress: Kærir til Jafnréttisráðs HELGA KRESS dósent við Há- skóla Islands hefur lagt fram kæru til Jafnréttisráðs vegna stöðuveitingar Sverris Her- mannssonar menntamálaráð- herra í lektorsembætti í íslensk- um bókmenntum við Háskólann. Helga Kress óskar eftir athugun á því hvort henni hafi verið mismun- að vegna kynferðis. Elín Flygenring framkvæmdastjóri ráðsins sagði að niðurstöðu væri að vænta innan nokkurra vikna. Málið verður tekið fyrir á næstu fundum ráðsins þegar frekari gagna hefur verið aflað. Morgunblaðið náði ekki tali af Helgu Kress, en hún er erlendis. Trompreikn- ingar gáfu 40,1% ávöxt- un 1985 TROMPREIKNINGAR spari- sjóðanna gáfu af sér 40,10% ávöxtun á síðasta ári miðað við að innstæða á reikningum hafi verið óhreyfð á árinu. Kristján Jónsson, sparisjóðs- stjóri Sparisjóðs vélastjóra, sagði að samkvæmt þessu hefðu tromp- reikningamir skilað bestu ávöxtun óbundinna innlánsreikninga á síð- asta ári. í frétt viðskiptablaðs Morgunblaðsins síðastliðinn fímmtudag var birtur saman- burður á sérboðum viðskiptabank- anna, bæði bundin og óbundin innlán. I þeim samanburði voru bónusreikningar Iðnaðarbankans og 18 mánaða reikningur Búnað- arbankans með hæstu ávöxtun, 41,8% og 42,63%. Næstur þar á eftir var hávaxtareikningur Sam- vinnubankans, sem er óbundinn reikningur og gaf hann 40,03%. Kaskóreikningur Verzlunarbank- ans bar 39,5%, ábót Útvegsbank- ans 39,46%, kjörbók Landsbank- ans 38,6% og sérvaxtareikningur Alþýðubankans 33,58%. Allir þessir reikningar eru óbundnir og gullbók Búnaðarbankans, sem féll niður í samanburði viðskiptablaðs- ins, er einnig óbundinn reikningur og gaf hún af sér 37,69%. Þannig hafa trompreikningar sparisjóð- anna borið hæstu ávöxtun óbund- inna reikninga, eins og áður segir. Islenska hjálpar- sveitin ennþá vinsælust Vinsældalisti rásar 2 var að venju valinn i gær af hlust- endum rásar 2. Hann er eftir- farandi: 1. (1) Hjálpumþeim/ Islenska hjálparsveitin 2. ( 5) Allur lurkum laminn / Bubbi Morthens/Hilmar Oddsson 3. ( 2) In the Heat of the Night / Sandra 4. ( 4) Gaggó vest (í minn- ingnnni) / Gunnar Þórðar- son 5. ( 3) Fegurðardrottning / Ragnhildur Gísladóttir 6. (10) Segðu mér satt / Stuðmenn 7. ( 7) Sentimental Eyes / . Rikshaw 8. (11) Saving AU my Love for You / Whitney Houston 9. (20) Brothers in Arms / Dire Straits 10. ( 9) I’mYourMan/ Wham! ER NY18 MANAÐA SPARIBÓK Metbók er ný sparibók með sömu ávöxtunarkjörum og 18 mánaða sparireikningur, sem gaf 7,04% vexti umfram verðtrvggingu á síðasta ári. _ Enginn annar sparireikningur gaf jafnháa ávöxtun miðað m við binditíma. ^ETBÓK !s N'W U) n Sust®^K/!V/v BUNAMRBANKINN TRAUSTUR BAIMKI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.