Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR10. JANÚAR1986 í DAG er föstudagur 10. janúar, sem er TÍUNDI dagurársins 1985. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 6.07 og síðdegisflóð kl. 18.31. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.06 og sólarlag kl. 16.05. Myrkur kl. 17.16. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.35. í dag kviknar nýtt tungl, ÞORRATUNGL. Það er í suðri kl. 13.42. (Almanak Háskólans.) ÞEGAR þér biðjist fyrir, skuluð þér ekki fara með fánýta mælgi að hœtti heiðingja. Þeir hyggja að þeir verði bænheyrðir fyrir mæigi sína. (Matt.6,7.) 1 2 3 BP ■ 6 J i ■ Éf 8 9 10 ■ 11 m . 13 14 15 M 16 LÁRÉTT: 1 lítil telpa, 5 bára, 6 drepa, 7 fæði, 8 nytjalönd, 11 kyrrð, 12 reiðih|j6ð, 14 röskur, 16 mannanafnn, LÓÐRÉTT: 1 reisa skorður við, 2 mælir, 3 fæða, 4 á húsi, 7 bókstáf- ur, 9 þjóðhöfðingja, 10 peninga, 13 blóm, 15 erfiði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 iðnnám, 5 jó, 6 grátur, 9 vel, 10 Na, 11 ek, 12 far, 13 Iaga, löala, 17 iðnaði. LÓÐRÉTT: 1 Ingveldi, 2 Njál, 3 nót, 4 múrari, 7 reka, 8 una, 12 fala, 14 gan, 16 að. Á BLÖNDUÓSI, við heilsu- gæslustöðina þar, hefur Ami S. Gunnarsson læknir, fengið lausn frá störfum, segir í tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu. Lætur hann af störfum 10. mars nk. ÞENNAN dag árið 1884 var Góðtemplarareglan stofnuð hér á landi. RÆÐISMAÐUR. í tilk. frá utanríkisráðuneytinu í Lögbirt- ingi segir að skipaður hafi verið kjörræðismaður íslands í bæn- um Leirvík á Hjaltlandseyjum. Er það Lindsay Aitken. Heim- ilisfang skrifstofunnar er: Consulate of Ieeland 106 A Commercial Street Lewwick, Shetland ZEl OJD. ÁRNAÐ HEILLA SAMVERUSTUND aldraðra í safnaðarheimili Neskirkju er á morgun, laugardag, kl. 15. Svavar Guðmundsson kenn- ari og steinasafnari og félagar úr Þjóðdansafélaginu koma í heimsókn. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. KIRKJUFÉLAG Digranes- sóknar efnir til spilakvölds, félagsvistar, í safnaðarheimil- inu við Bjamhólastíg á morgun, laugardag, kl. 14.30. KVENFÉLAG Neskirkju heldur fund á mánudagskvöldið kemur í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Gestur fundarins verður Sigriður Ingimarsdóttir. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG kom togarinn Ottó N. Þorláksson inn af veiðum til löndunar. Þá fór Urriðafoss af stað áleiðis til útlanda. Amarfell kom að utan og átti að leggja af stað aftur út í gær. Bæði þessi skip áttu að hafa viðkomu á strönd á útleið. Þá lagði Dísarfell af stað til útlanda. Grænlenski rækjutogarinn er farinn aftur. í gær var Valur væntanlegur frá útlöndum og Ljósafoss fór á ströndina og Reykjarfoss lagði af stað til útlanda. Þá fór Askja í strandferð í gær og Goðinn kom. KIRKJUR Á LANDS- BYGGDINNI - MESSUR EGILSSTAÐAKIRKJA: Á sunnudaginn kemur er sunnu- dagaskóli kl. 11 og messað verðurkl. 14. Sóknarprestur. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Sunnudagaskóli í Há- bæjarkirkju á sunnudag kl. 10.30. Guðsþjónusta verður í kirkjunni kl. 14. Biblíulestur verður á prestsetrinu mánu- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknar- prestur. KIRKJA DÓMKIRKJAN. Bamasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag kl.10.30. Sr. Agnes Sigurðardóttir. Vörugjald á sætabrauö: Bakarar baka vandræði GULLBRUÐKAUP. Hinn 4. janúar áttu gullbrúðkaup hjónin frú Björg Sæmundsdóttir og Jóhann Jónsson fyrrum bóndi í Ytri-Múla á Barðaströnd, Aðalstræti 87, Patreksfirði. Eftir að þau fluttust til Patreksfjarðar starfaði hann í frystihúsinu þar. Þau eiga þijú böm og bamabömin eru 6 talsins. FRÉTTIR Sætabrauðsdrengirnir eru ekki í neinum vafa um hverjir eigi að standa skil á aukakílóa-skattinum! VEÐURSTOFAN sagði í veðurfréttunum í gærmorg- un, að í dag myndi veður fara kólnandi á landinu. Norðaustlæg vindátt er að koma sér fyrir. í fyrrinótt mældist mest frost á landinu mínus 6 stig. Var það austur á Hellu. Hér í Reykjavík fór hitinn niður I frostmark. Dálítil úrkoma mældist í Veðurstofunni en ekki náði hún niður i miðbæinn. Mest úrkoma var um nóttina aust- ur á Kirkjubæjarklaustri, mældist 27 millim. Þessa sömu nótt í fyrra var tveggja stiga frost hér í bænum, en 10 stig á Staðarhóli. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 10. til 16. janúar, aö báöum dögum meötöldum, er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknaatofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná aambandi viö lækni á Göngu- deild Landspftalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um iyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmisteering: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13-14 þriðjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tím- um. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnamea: Heilaugæslustööin opin rúmhelga daga kl. 8-17 og 20-21. Laugardaga kl. 10-11. Síml 27011. Garðabær: Heilsugæslustöö Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9-19. Laugardaga 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félagiö, Skógarhlfö 8. Opiö þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, 8Ími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuændingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. timi, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heímsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaapftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tij kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. — Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kloppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtalí og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknisháraðs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofevallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaóasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóns Sigurös8onar í Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaæfn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjaviksfmi 10000. Akureyri simi 98-21840. Siglufjörður 88-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00-19.30. Laugardaga 7.30-17.30. Sunnudaga 8.00-14.00. Sundlaugamar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga-föstudaga kl. 7.00-20.00. laugar- daga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga kl. 8.00-15.30. Sundlaugar Fb. Breiöhoftl: Mánudaga - föstudaga (virka daga) kl. 7.20-20.30. Laugardaga kl. 7.30-17.30. Sunnu- daga kl. 8.00-15.30. Gufuböö/sólarlampar, sími 75547. Varmáríaug f Mosfellssvelt: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Siminn er 41 g99. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.