Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1986 25 Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Viltu vinsamlega upplýsa mig um eftirfarandi stjömukort. Fæðingardagur: 28.02. 1953 kl. 11.30 (f.h.) í Reykjavík. Fyrir- fram þakkir. Kveðja áskrifandi (3288-7295).“ Svar: Þú hefur Sól og Merkúr í Fiskum, Tungl í Meyju, Venus og Mars í Hrút, Rísandi í Krabba og Miðhimin í Vatnsbera. Þú hefur því einkenni Fisks, Meyju, Hrúts, Krabba og Vatnsbera. Fiskurinn Gmnntónn þinn og lífsorka mót- ast af Fiskamerkinu. Það táknar að þú ert tilfinningamaður, ert næmur og draumlyndur. Þú getur átt til að vera sveiflu- kenndur í markmiðum og stefnu og átt erfitt með að gera upp við þig hvað þú raunverulega vilt. Styrkur Fiskamerkisins er hins vegar umburðarlyndi og víð- sýni. Margir Fiskar em við- kvæmir og listrænir og lifa tölu- vert í eigin heimi. Þeir em oft fjarrænir og hlédrægir. Þá skort- ir oft veraldlegan metnað og vilja einungis fá að vera í friði, lifa útaf fyrir sig og dunda við áhugamál sín. Tónlist, dans og kvikmyndir em oft ofarlega á áhugasviði þeirra. Aðrir em bók- hneigðir, em gmflarar, og hug- leiða dýpri rök trúmála og tilver- unnar almennt. Fiskur-Meyja í þér býr ákveðin mótsögn, þar sem Tunglið er í Meyjarmerkinu. Draumlyndur og umburðarlynd- ur Fiskurinn togast á við gagn- rýna og jarðbundna Meyjuna. Þú þekkir ömgglega það að vilja hafa allt í röð og reglu og síðan það að gleyma reglunni er hugur- inn fer á flug til draumalandsins. Hjá þér er því um að ræða stöð- uga baráttu milli ímyndunarafls- ins og jarðarinnar og umburðar- lyndis og gagnrýni. Sem Meyja getur þú verið smámunasamur og nákvæmur. Hún táknar einn- ig að þú ert samviskusamur, hógvær og hjálpsamur. Hrúturinn Hrúturinn setur mark sitt á samskipti þín og starfsorku. Þú ert hreinn og beinn í ást og vináttu og laðast að duglegu og lifandi fólki. Þú getur átt til að vera óþolinmóður og uppstökkur og þarft að varast að vera ókurt- eis og óheflaður. í vinnu ert þú duglegur og drífandi og þarft frelsi og töluverða hreyfingu. Þér er illa við vanabindingu og 9—5 vinnu. Samantekt Þú ert mótsagnakenndur per- sónuleiki. Þú ert viðkvæmur, til- finningamikill og draumlyndur en einnig jarðbundinn og hag- sýnn. Á sumum sviðum ert þú frekar mglingslegur, á öðmm skipulagður. Þú átt til að vera hlédrægur og feiminn en getur einnig verið ákveðinn og kraft- mikill. Á heildina litið má segja að þú sért duglegur og greiðvik- inn. Þú átt auðvelt með að skilja annað fólk og ert iðulega allur af vilja gerður til að hjálpa öðr- um. Það sem máli skiptir fyrir þig er að finna jafnvægi milli ólíkra þátta. Þú þarft einnig að læra að ráða við skap þitt og við- kvæmni. Þú þarft að varast að láta særa þig of auðveldlega og ijúka upp og missa stjóm á skapi þínu. Slíkt er verst fyrir þig sjálf- an og engum til gagns X-9 5Á y/& XIIII' III i rá'MUM, oóMfi/ip | l£/r/i AP'ýr/" v/p p/ér//sioe/n iyr/-pu/6t/££[ DÝRAGLENS LJÓSKA TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK THI5 15 A 6REAT GOLF HOLE..ONE OF THE BE5T IN THE U)0RLP... Þetta er stórkostleg golf- hola... ein sú bezta í heimi... THE FAIRWAY15 LINEP WITH BEAUTIFUL OAK ANP PINE TREES... Meðfram brautinni er röð af eikar- og furutrjám ... THE LUHITE SANP IN THE BUNKER5 5PAKKLES IN C0NTRA5T TO THE PEEP 5HAPE5 OFTHE 6KEEN... Hvíti sandurinn í gryfjunni glitrar á móti djúpum skuggum á flötinni... Ég skjalla þessa holu alltaf áður en ég leik hana! Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Við komumst að því í gær að þrjú grönd vinnast með bestu spilamennsku ef vömin byijar á því að spila þrisvar spaða. Norður ♦ 64 ♦ ÁK5 ♦ ÁDG ♦ ÁK652 Vestur Austur ♦ KDG103...... 4 852 ♦ 3 VD109862 ♦ 754 ♦ K6 ♦ DG97 ♦ 104 Suður ♦ Á97 ♦ G74 ♦ 109832 ♦ 83 Vestur Norður Austur Suður ? llauf 1 hjarta Pass 1 spaði Dobl Pass 2 t&lar Pass 2hjörtu Pass 2grönd Pass 3grönd Allir pass Það gengur ekki heldur að skipta yfir í lauf eftir að hafa fengið tvo slagi á spaða, því þá leggur sagnhafi niður tígulás og (1) ef austur setur lítið, tekur sagnhafi hinn laufhámanninn og spilar tígli. Austur verður þá að gefa suðri innkomu á frítíglana. (2) ) Ef austur hendir kóngnum undir ásinn, breytir sagnhafi um áætlun og fríar laufið. Raunar er eina vömin sem skilar árangri sú að taka einn slag á spaða og skipta yfir í tígul í öðrum slag! Nú getur sagnhafi ekki lengur endapspilað austur: Drepi hann á tígulásinn og spili litlum spaða frá báðum höndum, spilar vestur tfgli á kóng austurs og austur getur losað sig út á lauf. Svíni sagnhafi hins vegar skiptir aust- ur yfir í spaða, sem suður verður að gefa og þá gerir vestur út um spilið með því að spila laufi. Flókið spil en holl hugaræf- ing. Umsjón Margeir Pétursson Á sovézka meistaramótinu sl. vor kom þessi staða upp " skák stórmeistaranna Viktors Kupreitschiks, sem hafði hvítt og átti leik, og Vladimirs Tukm- akov. 22. Bg5! - Bxg5, 23. Hxh7 - Bf6, 24. Dh6 - e5, 25. Hd3! og svartur gafst upp, því hann á enga vöm við þeirri fyrirætlan hvíts að leika 26. Hh3 og 27. Hh8+ fMTML I ? ’Lf"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.