Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 10.01.1986, Blaðsíða 35
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR1986 35* BMHHtí Sími78900 Frumsýnir nýjustu mynd Ron Howards: UNDRASTEINNINN Ron (Splash) Howard er oröinn einn vinsælasti leikstjóri vestan hafs meö sigri sínum á „Cocoon", sem er þriöja vinsælasta myndin í Bandarikjunum 1985. „COCOON" ER MEIRIHÁTTAR GRÍN- OG SPENNUMYND UM FÓLK SEM KOMIO ER AF BETRI ALDRINUM OG HVERNIG ÞAÐ FÆR ÞVÍLÍKAN UNDRAMATT AD ÞAD VERDUR UNGT f ANDA I ANNAD SINN. Aöalhlutverk: Don Ameche, Steve Guttenberg. Framleiöandi: Richard D. Zanuck, David Brown. Lelkstjóri: Ron Howard. Myndin er f Dolby-stereo og sýnd f 4ra ráaa Starscope. Erl. blaöadómar: „... Ljúfasta, skemmtilegasta saga ársins.“ R.C. TIME „Einhver mest heillandi mynd, sem þiö fáiö tækifæri til aö sjá f ár.“ M.B. „Heillandi mynd sem þekkir ekki nein kynslóöabil". CFTO-TV. Innl. blaðadómar: * * * „Afþreying eins og hún getur best orðið.“ Á.Þ. Mbl. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. JÓLAMYNDIN 1985: Frumsýnir nýjustu ævintýra- mynd Steven Spielbergs: GRALLARARNIR GOONIES ER TVÍMJELALAUST JÓLA- MYND ÁRSINS 1985, FULL AF TÆKNI- BRELLUM, FJÖRI, GRÍNI OG SPENNU. GOONIES ER EIN AF AÐAL JÓLAMYND- UNUM f LONDON f ÁR. Aöalhlutverk: Sean Astin, Josh Brolin, Jeff Cohen. Leikstjóri: Richard Donner. Framleiðandi: Steven Spieiberg. Myndin er f Dolby-stereo og sýnd f 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hækkaö verö. Bönnuö bömum innan 10 ára Jólamyndin 1985 Frumsýnir stórgrínmyndina: ÖKUSKÓLINN ÖKUSKÓLINN ER STÓRKOSTLEG GRÍN- MYND ÞAR SEM ALLT ER SETT Á ANNAN ENDANN. ÞAD BORGAR SIG AD HAFA ÖKUSKÍRTEINIÐ f LAGL Aöalhlutverk: John Murray, Jennifer Tilly, James Keach, Sally Keflerman. Leikstjóri: Neal Israel. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. Hækkað verö. HEIÐUR PRIZZIS VIGAMAÐURINN Hif/Zr- lf< >.VO); Sýnd kl. 5 og 9. NT EASTWOOD Sýnd kí. 5,7,9 og 11.05. Hækkaö verð. Bönnuö börnum innan 16 ára. Batik kjólar Ný sending af Batik kjólum frá Colombo, síöir og hálfsíöir. Dalakofinn, Hafnarfiröi mmmmmmmmmmmmmmm^mmmsmmmmmmrn p torgmihl íl telíiíó a £ Gódan daginn! Brids Arnór Ragnarsson Bridsfélag Hveragerðis Sl. þriðjudagskvöld var spilaður eins kvölds tvímenningur með þátttöku 16 para: Úrslit: Birgir Pálsson — Skafti Jósepsson 251 Sturla Þórðarson — Þráinn Svansson 242 Ragnar Óskarsson — Hannes Gunnarsson 236 Sigurður - Jón 225 Runólfur Jónsson - Brynjólfur Géstsson 220 Hildur Guðmundsdóttir — EinarNielsen 211 Birgir Bjamason — Kjartan Bjömsson 211 Meðalskor210. Næsta þriðjudag hefst þriggja kvölda firmakeppni sem verður Barometer-tvímenningur. Spilað er í félagsheimili Ölfusinga kl. 19.30. Bikarkeppnin norðan heiða Dregið hefur verið í 2. umferð bikarkeppni sambandanna: Ásgrímur Sigurbjömsson — Valtýr Jónasson, Helgi Steinsson — Stefán Sveinbjömsson, Gunnlaug- ur Guðmundsson — Öm Einarsson, Sveit Sjóvá — Jón Stefánsson, Zarioh Hamadi — Eiríkur Helga- son, Pétur Guðjónsson — Halldór Tryggvason, Haukur Harðarson — Hermann Hubjens, Gunnar Berg — Kristján Jónsson, Eyjafj. Þessum leikjum skal vera lokið fyrir næstu mánaðamót. Svæðamót Norður- lands eystra Undankeppni (svæðamót) fyrir Norðurland eystra til fslandsmóts í sveitakeppni verður spiluð á Akureyri í enda mánaðarins. Frest- ur til að tilkynna þátttöku rennur út föstudaginn 17. janúar nk. Þátt- tökugjald pr. sveit er kr. 2.500. Þátttaka tilkynnist til: Harðar Blöndal s: 23124 eða Amar Ein- arssonar s: 21058. Undanrásir íslandsmótsins á Hótel Loftleiðum verða dagana 14.—16. mars. Norðurland eystra á 1 sveit að þessu sinni til Islandsmóts. Allar nánari uppl. veita þeir Hörður og Öm. íslandsmót í sveitakeppni Það er með íslandsmótið í sveitakeppni eins og þorskveiðam- ar að kvótakerfi er \ hávegum haft. Kvóti fyrir næsta íslandsmót hefír verið gerður heyrinkunnur og lítur svona út: Kvóti frá fyrra ári: íslandsmeistarar 1 sveit Reykjavík 6 sveitir Reylg'anes 1 sveit alls 8 sveitir. Greidd árgjöld allra félaga innan BSÍ á viðkomandi svæði gefa eftir- farandi rétt: Reykjavík — 1. sveit — 2. sveit — 7. sveit — 12. sveit — 14. sveit — 1. vara sveit — 4. varasveit. Suðurland — 3. sveit — 11. sveit — 2. varasveit. Norðurl.v. — 4. sveit — 13. sveit. Reykjanes — 5. sveit — 15. sveit. Austurl. — 6. sveit — 16. sveit. Norðurl.ey. — 8. sveit — 3. varasvejt Vesturl. — 9. sveit. Vestfl. —10. sveit. Alls sextán sveitir og 4 vara- sveitir. Þátttökusveitimar verða því frá eftirtöldum landshlutum: Reykjavík: 6 plús 5:11 sveitir. Reykjanes: 1 plús 2:3 sveitir Suðurland: 2 sveitir. Austurland: 2 sveitir. Norðurl.ey: 1 sveit. Norðurl.v.: 2 sveitir. Vestfirðir: 1 sveit. Vesturland: 1 sveit. íslandsmeistarar: 1 sveit. 24 sveitir. NBOGMN 0 The Holcroft Covenanl £ BL0Ð- PENINGAR Hörkuspennandl ný kvikmynd byggö á einni af hinum frá- bæru spennusögum Roberts Ludlum meö Michael Caine — Anthony Andrews — Victoria Tennant. Leiksfjórl: John Fran- kenheimer. Bönnuð börnum inn- an 12 ára. Sýnd kl. 3. 5.30, 9 og 11.15. ALLT EÐA EKKERT MerylStnvp ,.,M ■ iilr ttir „ „I, W Hún krafðist mikils — annaöhvort allt eða ekkert. Spennandi og stór- brotin ný mynd meö Meryl Streep og Sam Neill. Sýnd kl. 3.05,5.30,9 og 11.15. JÓLASVEINNINN Ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3,5 og 7. Bolero Lelkstj.: Claude | Lelouch. Sýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.15. Drengurinn Charlie Chaplin. Einnig: Meðtínu fólkí. Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. •óvMtifcbimviira rviKMýNI Leikstj.: Lutz Konermann. Sýnd kl.9og 11. Ástarsaga Robert De Niro, Meryt Streep. Sýnd kl. 9.15 og 11.15. Þremenningamir Ingólfur Guðlaugsson (t.h.), Guðrún Hallvarðs- dóttir og Sigutjón Þ. Hannesson. Islendingar á vélsleða-' hátíð í Bandaríkjunum ÞRÍR íslendingar, allt vant vélsleðafólk, halda til Bandaríkjanna í dag á vélsleðahátíð, sem haldin verður í Northwoods í Wisconsin- fylki. Væntanlegir eru þar þúsundir vélsleðamanna. Búið er að kynna komu Islendingana þar vestra og búist er við mörgum fyrirspurnum um land, þjóð og aðstæður til vélsleðaferða hér á landi. Þau sem fara í ferðina eru Ingólf- ur Guðlaugsson og hjónin Guðrún Hallvarðsdóttir og Sigutjón Þ. Hannesson. Ingólfur sagði að upp- haf samskipta vélsleðafólks milli íslands og Bandaríkjanna hefði hafist með því að hann keypti tíma- ritið „Snowmobil", skrifaði ritstjór- anum bréf og bað hann að athuga hvort einhveijir af lesendum blaðs- ins hefðu áhuga á samskiptum milli landanna tveggja. Ritstjórinn dreifði fyrirspuminni áfram í vél- sleðablöð í ýmsum fylkjum s.s. Wisconsin, Minnisota, Michigan, IUinois og Dakota. Áhugi virtist ótrúlega mikill og var þegar ákveðið að af þessu yrði nú á árinu. „Haldið verður til Wisconsin, bæjar sem heitir Reinelander, og þaðan í einkafjallaskála sem við fáum til afnota, á svæði sem kallað er Northwoods. Dvalið verður þama í 14 daga á sama tíma og vélsleða- hátíðin stendur þar yfir.“ Þremenn- ingamir em væntanlegir aftur tilr landsins 23. janúar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.