Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR12. JANÚAR 1986 B 9 Próf. dr. Werner Gerlach ræöismaöur og SturmbannfUhrer í SS. Myndina tók Vigfús Sigurgeirsson fyrir Valtý Stefánsson, ritstjóra Mbl., sem átti viðtal viö Gerlach fyrir blaðiö nokkrum dögum eftir aö hann kom hingað til lands í maí 1939. Gerlach situr viö skrifborö sitt í ræðismannsskrifstof unni, sem þá var til húsa í Marargötu í gamla vesturbænum í Reykjavík. Kristín Huld Sigurðardóttir fornleifafræöingur aö störfum. SS-búningar Gerlachs og þaö, sem þeim tilheyröi, var geymt í þessu mikla feröakofforti ræðismannsins, sem bar þess merki að hafa farið víöa um heim, enda var Gerlach mikill feröagarþur. Innrömmuö Ijósmynd af Heinrich Himmler, yfirmanni SS-liösins og þýsku lögreglunnar. Himmler hefur áletraö þessa mynd „fyrir Inge Gerlach 28. V. 1938.“ Inge, eöa Ingeborg eins og hún hét fullu nafni, var eldri dóttir ræöismannsins og starfaði hér sem ritari fööur síns og yfirmaður „Hitlersæskunnar“ á íslandi. Gerlach ræöismaöur átti Himmler að þakka embætti sitt á íslandi og var faliö aö stunda hér undirróöur eftir fyrirmælum frá þessum illræmda valdsmanni, eins og lýst er í Stríöi fyrir ströndum. /"" ............ \ ÍTALSKA, SPÆNSKA, ENSKA fyrir byrjendur. Uppl. og innritun í síma 84236. RIGMOR / Þjóðsagnamyndir Ásgríms Jónssonar Ásgrímssafn vinnur nú aö skrásetningu af þjóösagnamyndum Ásgríms Jónsson- ar. Þeir sem kynnu aö eiga slíkar myndir eru vinsamlega beönir um aö hafa sam- band í síma 21984 eöa 13644. Ásgrímssafn VIÐ GÆTUM AUGLÝST 40,2% ÁRSÁVÖXTUN! En það væri létturleikurað tölum sem ofterreyndar notaðurí auglýsingum. Réttum tölum, sem fástaðeins með því að leggja inn og taka út á hárréttum dögum og segja því alls ekki alla söguna. Þess vegna auglýsum við að lágmarks ársávöxtun á Kjörbók er 39,2% og það er engin smáræöis ávöxtun. Pú getur bæði lagt traust þitt og sparifé á Kjörbókina, - góða bók fyrir bjarta framtíð. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.