Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 14
bte B? MORGUNBLAPIÐ, SUNNUDAGUR lg, JANÚAR1986 Tollgæslan í Reykjavík afgreiðir skipí Hafnarfirði UTSALA FRÁ síðustu áramótum hafa toll- verðir frá Reykjavík séð um að tollafgreiða skip sem leggjast að bryggju í Hafnarfirði samkvæmt samkomulagi milli bæjarfóget- ans i Hafnarfirði, tollstjóraemb- ættisins í Reykjavík og fjármála- ráðuneytisins. Að sögn Bjöms Hermannssonar tollstjóra í Reykjavík verður sá hátt- ur hafður á til reynslu næstu þijá mánuði að Tollgæslan í Reykjavík mun sjá um afgreiðslu skipa sem koma inn til Hafnarfjarðar. Bjöm sagði ástæðuna fyrir þessu vera þá að bæjarfógetinn í Hafnarfirði fór fram á það við fjármálaráðuneytið að tollvörðum yrði Qölgað í Hafnar- fírði. Fjármálaráðuneytið leitaði þá til Tollgæslunnar í Reykjavík um aðstoð. Tollverðir í Reylq'avík sjá því um afgreiðslu skipa, en tollgæsl- an í Hafnarfírði sér áfram um alla aðra tollafgreiðslu. 22. MARS TIL31.MARS 10 daga ferð, aðeins 3 vinnudagar. Dagfiug. Flogið er til Zurlch í Sviss. Þaðan er um 1 klst. akstur til Morschach sem er vinalegur lítill bær við skíðaparadísina Stoos. Gist er á stórglæsilegu nýju íbúðar- hóteli, AXENFELS. Þar eru öll þægindi á einum stað. Orstutt er frá Morschach til marara fegurstu staða Sviss og glæsilegar versíanir eru stutt undan. STOOS er mjöa vel útbúið skíðasvæði og þar eru brekkur við allra hæfi. Verð frá:31.500.— Innifalið í verði: flug, gisting, ferðir að og frá flugvelli í Sviss, fararstjórn og hálft fæði. 26. MARS TIL 7. APRÍL 13 daga sumarauki. Dagflug. Beint leiguflug til Palma á Mallorka. Gist verður á glæsilegum sérvöldum íbúðarhótelum,Royal Playa de Palma. Royal Torenova og Royal Jardin del Mar. Páskaferð- skemmtiferð - hvíldarferð. Sumarauki fyrir alla fjölskylduna. Verð frá: 26.775- Innifalið í verði: flug, gisting, fararstjórn, ferðir að og frá flugvelli á Mallorka. BARNAAFSLÁTTUR V J BARNAAFSLÁTTUR V J Umboðáislandifyrir DINERS CLUB INTERNATIONAL ATLANTIK FERÐ PERSÖNULEG ÞJÓNUSTA. Ferðaskrifsfofa Iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg 1. Símar 28388—28580. Vinningar í happdrætti Tónlistar- skóla Ragnars Jónssonar DREGIÐ hefur verið í Bygginga- happdrætti Tónlistarskóla Ragn- ars Jónssonar. Vinningsnúmer eru eftirfarandi: 1. Ford Escort Laser 10399. 2. —11. Ferð með Flugleiðum að eigin vali kr. 15.000. 644, 8811, 22016, 17577, 13115, 16778, 17167,10876, 22019, 26631. 12.—31. Ferð með Flugleiðum að eigin vali innanlands kr. 4.000 23904,10318, 2999,18158,27582, 12127, 28933, 8001, 28140,16388, 14479, 3455, 8895, 24993, 9976, 14505, 3263, 5206, 25196,12500. 32.-64. Vöruúttekt fyrir kr. 5.000 2452, 14503, 24730, 6946, 24830, 21616, 5243, 29739,17318, 21559, 17873, 21549, 24994, 22095, 12108, 9192, 3601, 26500, 10956,13896,12929,18381,2832, 28083, 5215,11781,13273, 29867, 24209,8014,1725,27290, 9641. (Birt án ábyrgðar.) Sinfóníuhljómsveit Islands: Heimsótti sjúkrahús og dvalarheim- ili um jólin Dagana 16.-19. desember heimsóttu hópar hljóðfæraleik- ara úr Sinfóníuhljómsveit íslands 16 sjúkrahús og dvalarheimili i Reykjavík og nágrenni. Hljómsveitinni var skipt niður í fjóra hópa, tvær strengjasveitir, tré- blásarasveit og málmblásarasveit. Einn úr hveijum hópi tók að sér að kynna tónlistina, þau Guðný Guðmundsdóttir og Katrín Árna- dóttir, fiðluleikarar, Einar Jóhann- esson, klarinettuleikari, og Oddur Bjömsson, básúnuleikari, og leikin voru barokk- og klassísk kammer- verk. í lok hverrar heimsóknar voru leiknir jólasálmar og jólalög þar sem gestimir tóku undir. Fréttatilkynning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.