Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 24
24 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR12. JANÚAR1986
V^DtsSnQ
veitingahÚS Vagnhöfða 11, sími 685090.
Árshátíðir
Höfum ennþá tvo laugardaga á lausu fyrir árs-
híJÍIÖir' Upplýsingar í síma 685090.
Það er ball
á Bomnni
í kvöld
Hin bráöhressa hljómsveit Jóns Sigurössonar
ásamt söngkonunni Hjördísi Geirs sjá um aö flestir
fái tónlist viö sitt hæfi.
Sérstakur gestur kvöldsins
veröur Anna Jóna
Snorradóttir söngkona.
Hinn stvinsæli og bráö-
skemmtitegi pianisti Ingi-
mar Eydal teikur af sinnl
aikunnu snilld fyrtr kvöld-
veröargestl.
sími 11440.
HEI
Biartmar oröinn hippi og Pétur
fúllámóti.
En svona seinna meir í Ypsilon.
Djellys á kránni.
Þrálátur
orðrómur
um dauða
Kastrós
Miami, Bandaríkjunum, 10. janúar. AP.
FRETTIR uni að Fidel Castro,
forseti Kúbu, hafi hætt að reykja,
hafa gefið þeim orðrómi byr
undir báða vængi, að kúbanski
leiðtoginn sé látinn, að sögn
landflótta Kúbumanna f Banda-
rikjunum.
„Það hefur aldrei verið hringt eins
mikið til okkar út af nokkru máli,“
sagði Tomas Regalado, fréttastjóri
WHRC-útvarpsstöðvarinnar, sem
sendir út á spænsku.
„Hringingamar byijuðu um nón-
bil á þriðjudag og færðust sífellt f
aukana. Loks varð ég að senda út
tilkynningu um, að orðrómurinn
ætti ekki við rök að styðjast. Og
samt rignir fyrirspumunum enn
yfír okkur út af þessu," sagði
Regalado.
A miðvikudag neitaði Angel Pino,
talsmaður Kúbu í Washington, að
nokkuð væri hæft í þessum orðrómi.
Auk þess tilk}mntu margar frétta-
stofur, að þær hefðu nýlegar upp-
lýsingar um, að Kastró væri enn á
lífí.
Þúsundir Kúbumanna í Banda-
rikjunum létu þessa vitneskju sem
vind um eym þjóta, troðfylltu bari
og veitingahús og veltu vöngum
yfir, hvaða áhrif dauði Kastrós
mundi hafa.
Orðrómurinn fór upphaflega á
kreik, þegar maður nokkur á Kúbu
hringdi í vin sinn á Miami og tjáði
honum, að hjúkrunarkona hefði
sagt frá því, að Kastró hefði látist
út hjartaáfalli um jólin. Áður hafði
það gengið fjöllunum hærra, að
kúbanski ieiðtoginn væri hættur að
reykja - af heilsufarsástæðum.
Happdrætti
Styrktarfélags
Vangefinna:
Einn
vinningur
ósóttur
í FRÉTT Morgunblaðsins í gær
frá Styrktarfélagi vangefinna
var sagt að dregnir hafi verið út
sjö húsbúnaðarvinningar i happ-
drætti félagsins og allir þeir
vinningar er upp komu á selda
miða hafi verið sóttir.
Þetta er ekki alls kostar rétt.
Einn vinningurinn er ósóttur ennþá,
en hann kom upp á miða númer
75639.
resið af
meginþorra
þjóðarinnar
daglega!
Auglýsinga-
síminn er224 80
"’ö «0
W 1 Thomas
1 I Staudt
1 Þýskalands-
meistari
í diskódansi ’84
og ’85.
c ±
c =»
cSS +•*
E2
Ck
o
,2»»
ffi £
a x
3 O
m* «MH|
(0 3
•H
s;.
» 3í
Sunnudags-
sveifla í Naustinu
„Djassnautin“ leika gömul góð swing-lög
með góðri aðstoð Ólafs Gauks. Kvöldið
verður helgað lögum Duks Ellington.
Dúó Naustsins leikur fyrir matargesti.
Opið til kl. 01.
Borðapantanir í síma 17759.
Við bjóðum velkomna litla hópa
íhliðarsal, einnigviljum viðminna
áNaustið sem skemmtilegan stað
fyrir einkasamkvæmi.