Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.01.1986, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR12. JANÚAR1986 B-Í2 Fólksfjölgun minni á síðasta ári en um langt árabil Fæðingum hefur fækkað og tala brottfluttra 500 hærri en aðfluttra ÍSLENDINGUM hefur aldrei fjölgað jafn lítíð hlutfallslega og á síð- asta ári frá 1918, ef frá eru talin árin 1941, 1969 og 1970. Fólki fjölgaði á landinu um 1.626 manns, eða 0,68%. Það er töluvert minni fjölgun en verið hefur undanfarin ár, en 1984 var hún 0,95% og 1983 1,16%. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu íslands var mannfjöldi á Iandinu 241.750 þann 1. desember sl. Karlar voru nokkru fjölmennari 121.501 á mótí 120.249 konum. í frétt frá Hagstofu íslands segir meðal annars: „Nákvæmar tölur um breytingar en fæddust 4.113 árið 1984 og mannfjöldans árið 1985 liggja ekki 4.371 árið 1983. Hafa ekki fæðst fyrir enn, en svo virðist sem tala svo fá böm á íslandi síðan árið brottfluttra hafi orðið um 500 hærri 1947, enda þótt tala kvenna á en tala aðfluttra til lands, en tala bamsburðaraldri hafí tvöfaldast fæddra um 2.100-2.200 umfram síðan þá. Ef fæðingartíðni á hveij- tölu dáinna. um aldri kvenna yrði til frambúðar Árin 1981-83 fluttust samtals hin sama og hún var árið 1985, um 1.000 manns fleiri til landsins yrðu ófæddar kynslóðir um 8% fá- en frá því, en árið 1984 snerist það mennari en kynslóð foreldranna. við og þá fluttust um 300 fleiri til Á árinu 1985 dóu á landinu á útlanda en hingað. Tala brottfluttra 17. hundrað manns, en tala dáinna umfram aðflutta árið 1985 er svip- vex eilítið frá ári til árs með hækk- uð tölum áranna 1979 og 1980, en andi tölu roskins og aldraðs fólks." miklu minni en tölur áranna 1969- 1 Nf MVNDBIMI FlA VIDEO ÁRSTÍÐ ÓTTANS ÁRSTÍÐ ÓTTANS Blaðamaðurinn Malcolm Anders- son fær það verkefni að skrifa um hrottafengin morð. Morðinginn kann vel að meta skrifin, og bíður honum samvinnu. Malcolm fær fyrstur fréttimar af morðum sem hann hyggst fremja, og morðinginn alla þá athygli sem hann þráir. Hörkuspennandi mynd með Kurt Russel og Mariel Hemlngway. *•» ORfOrr PICRJRES COfíPORATlON KUM KUM StórskemmtHeg teiknimynd um ævintýri steinaldardrengsins Kum Kum. Myndin ersérlega vönduð og lifandi, ogáánefa eftir að bræða margt steinhjartað. Vönduð teiknimynd fyrir böm á öllum aldri. HIT Dóttir lögreglumanns er myrt af eituriyfjamafiu, og hann safnarað sér hópi atvinnumorðingja til að hefna harma sinna. Æsi- spennandl eltlngaleikur með Richard Pryor og BiHy Dee Williams i aðalhlutverkum. BADGE 373 Eddie fíyan er rekinn úr lögreglunni fyrir hroðaleg afglöp sem valda stórtjóni. En þegar fyrrum félagi hans er myriur, gripur Eddie til sinna ráða, þvi i hans augum er hann enn lögga, þó að merkið hafi verið tekið af honum. Spennumynd með Robert Duvall og Eddie Egan. ♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦♦♦♦ MYNDBÖNDIN ERU MEÐ ÍSLENSKUM TEXTA, OG FÁSTÁ ÖLLUM BETRI MYNDBANDALEIGUM. 70 pg 1975-77. Á árinu 1985 fæddust til muna. færri böm en árið áður, en árið 1984 hafði fæðingum einnig fækk- að mikið. Ætla má að á árinu 1985 hafí fæðst um 3.800 böm lifandi, Fiskmarkaðurinn í Þýzkalandi: Sölumetið tvíslegið MJOG gott verð var fyrir ferskan fisk á mörkuðum í Þýzkalandi á fimmtudag. Tvö íslenzk skip seldu afla sinn þar og slógu bæði rúmlega ársgamalt sölumet tog- arans Arinbjamar RE. Tvö skip seldu afla sinn sama dag í Eng- landi og fengu einnig gott verð fyrir hann. Engey RE seldi 152,7 lestir, mest karfa, í Cuxhaven. Heildar- verð var 9.981.600 krónur, meðal- verð 65,36. Engeyin varð fyrir því óhappi á leið sinni til Þýzkalands að fá á sig brot eins og skýrt hefur verið frá í Morgunblaðinu. Vegna skemmda af þessum völdum tefst skipið eitthvað úti, en fer væntan- lega frá Þyzkalandi um helgina. Skipstjóri á Engey er Arinbjöm Sigurðsson. Klakkur VE seldi 132,4 lestir af blönduðum afla í Bremerhaven. Heildarverð var 8.615.400 krónur, meðalverð 65,08. í þýzkum mörk- um talið var meðalverðið á hvert kíló 3,82 hjá Engey en 3,81 hjá Klakk. Met Arinbjamar var 3,62 mörk. Sveinn Jónsson KE seldi 107,3 lestir, mest þorsk, í Hull. Heildar- verð var 5.747.200 krónur, meðal- verð 53,59. Sveinborg SI seldi 75,3 Iestir, mest þorsk, í Grimsby. Heild- arverð var 4.340.200 krónur, með- alverð 57,65. Kjörbók Landsbankans: 27,8 milljónir í vaxtauppbót LANDSBANKI íslands greiddi öllum eigendum Kjörbóka um áramótín 1,4% vaxtauppbót, eins og áður hefur komið fram í frétt- um. Samkvæmt upplýsingum sem Morgunblaðið fékk hjá Landsbanka íslands nemur viðbótarkostnaður vegna vaxtauppbótarinnar 27,8 milljónum króna. Heildamppbót vegna verðtryggingar á Kjörbókinni að meðtaldri þessari upphæð er hins vegar 56 milljónir króna. MITSUBISHl PAJERO Árgerð 1986 með lágþekju Torfærubíll með aksturseiginleika lystivagnsins Staðlaður búnaður: 0 Framdrifslokur 0 Tregöumismunadrif aö aftan 0 Aukamiðstöö undir aftursæti 0 Bílbelti í öllum sætum 0 Fullklæddur að innan 0 Aflstýri 0 O.fl. o.fl. A PAJERO sómir sér hvar sem er Fjolbreytt úrvai: 0 Bensínvél/Turbo-dieselvél 0 Háþekja/Lágþekja 0 4ra manna/7 manna Verö frá kr. 853.000 PRISMA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.