Morgunblaðið - 22.01.1986, Page 43

Morgunblaðið - 22.01.1986, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR1986 43 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10—11.30 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Um endurholdgun Svar við athugasemdum Þorsteins Guðjónssonar Vatnsdælur í flestar gerðir bifreiða. Póstsendum samdægurs. ftjvarahlutir Hamarshoföa 1 - uo ReyViavik - Siméir 36510 og 83744 Framlíf eða endurburður 1 Velvakanda 14. janúar er grein , .um endurholdgun og hin fomu vfsindi” og leggur höfundurinn, aem í því miður lœtur ekki nafns síns I getið, út af nýútgefinni þýðingu á , bók eftir Shiriey MacLaine, nem k telur sig vera endurboma. En það I orð „endurbonnn" er gamalt mjög I 1 íalenaku máli, og er mun betur [ hugsað og myndað en „endurholdg- [ aður*. Munurinn er aá að mcð hinu foma oröi, „enJurborinn" er aett fram ákveðin hugaun - hvað aem aannleikagildi þeirrar hugaunar lið- - eii pndnrholdgun" er eitt KBLAPID. MUDJUDAGUR 1 * MNOA»H» !t& Um endurholdgun og Ihinf omu vísindi n Bíto. jtpt-níTHDrl-kW B*.™ frrrgu ShkWy lUrUk., » Kt bn. •«» fyrtr nU) ■■'"frtOlttfrTlPtiI'i ‘T 11 Til Vcivakanda. Ómar Sveinbjörnsson skrifar: Hinn 17. janúar sl. gerir Þor- steinn Guðjónsson að umræðuefni vantrú sína á endurholdgun, „rein- carnation“. Þar eð ég er einn hinna fjölmörgu milljóna manna um allan heim sem sannfærðir eru um a!- heimslegt réttlæti, „karma“, og reynslugöngu mannssálarinnar á jörðu í gegnum síendurteknar fæð- ingar á jörðinni við mismunandi aðstæður og í mismunandi líkömum á mismunandi tímum, „reincamat- ion“, þá get ég ekki látið hjá liggja að svara athugasemdum hans, sem greinilega eru byggðar á talsverðri vanþekkingu á viðkomandi efni, með eftirfarandi greinarstúf um endurholdgun sem ég tók saman og er hluti stærri greinaflokks sem birtist í tímaritinu Ganglera, vor- og hausthefti 1985, og tímaritinu Morgni, hausthefti 1984 og vorhefti 1985. „Fjöldi hugsandi fólks hefur aldr- ei getað sætt sig við þá kenningu að til sé Gtið sem setur suma ein- staklinga í aðstæður þar sem alls- nægtir eru ríkjandi, á meðan að aðrir fæðast í sárustu fátækt og neyð, Guð sem gefur sumum greind eða listræna hæfileika en neitar öðrum um þessa sömu hluti, Guð sem gefur sumum mikla fegurð en öðrum vanskapaða og afskræmda líkami. Þessi dæmi ójafnaðar ásamt fjölda annarra gefur að líta allt í kringum okkur. Hvemig getur það verið, spyr hinn hugsandi maður, að fólk sætti sig við kenninguna um Guð kærleika og réttlætis ef hver sál er endanleg sköpun? Flestir telja að það sem hefjist í tíma endi í tíma. En samt, að því er fylgjendur hinna hefðbundnu skoðana halda fram, á sálin sér endalausa framtíð þó svo hún eigi sér enga fortíð. Hin algera fjarstæða kenninga þeirra er halda því fram að aðeins eitt jarðlíf nægi nauðsynlegri and- legri þróun (og setja mismunandi fólk síðan í mjög andstæðar aðstæð- ur jarðlífs) virðist vera svo augljós að það er erfitt að skilja hvemig ríkjandi kenningar hafi náð að halda tökum sínum á hinum vest- ræna huga í svo margar aldir sem raun ber vitni, án nokkurra skyn- samlegra skýringa á tilgangi lífsins. Kenningin um endurholdgun er hvorki ný af nálinni né óalgeng. Hún var kennd í hinum miklu sögu- ljóðum Hindúa, í ritum Egypta, í kenningum Búdda og af hinum gríska Pythagoras. Hún var kennd og meðtekin meðal gyðinga til foma og síðar í kabbalafræðum. Hún var við líði meðal kristinna manna til foma og er að vakna að einhverju ráði á vesturlöndum nú á okkar tím- um. Að Jesús hafi vitað þetta er augljóst af þeirri fullyrðingu hans, að Jóhannes skírari hafi verið Elía endurborinn (Matteus 17:10—13). Origen, einn lærðasti fræðari hinn- ar kristnu kirkju, lýsti því að „hver sál kemur inn í þennan heim efld af sigrum eða buguð af ósigmm sinna fyrri lífa“. Upphaflegar kenn- ingar hinnar kristnu kirkju og Gnostikanna urðu um síðir fóm- arlömb misskilnings og rangtúlk- ana. Árið 533, á 2. klerkaþingi í Konstantinopel, var sú yfírlýsing gefin út að hver sá sem leggja myndi kenningunni um endurholdg- un lið yrði bannfærður. Þar með var kenningunni úthýst úr fræðum kristinnar kirkju. En þó svo að henni hafi verið sleppt úr fræðum kirkjunnar, þá hefur henni verið haldið á loft af einstaklingum sem kjark hafa haft til að láta sann- færingu sína í ljósi. Á meðal síðari tíma fylgjenda endurholdgunar- kenningarinnar má nefna Emerson, Huxley, Goethe, Shelley, Schopen- hauer, Whitter, Whitman, Brown- ing og Tennyson. La'fið er skóli fyrir sálir. En bam gengur ekki í skóla aðeins einn dag og heldur að skólagöngu sinni sé lokið og það geti farið að lifa lífínu í heimi hins fullorðna manns. Ekki er nóg að bamið gangi í skóla eina önn, heldur þarf það að koma aftur og aftur og lærir í hvert sinn nýjar lexíur, útskrifast úr einum bekk í ánnan, eftir því sem það eldist og ef það heldur eðlilegum námshraða. Ekki em öll böm í sama bekk né em þau heldur jafn gömul. Ef vera frá annarri plánetu myndi fylgjast með lífi í skóla aðeins einn dag, yrði hún vör við fjölda tilvika óréttlætis og ójafnað- ar. Sum bömin era ef til vill að fara aftur og aftur yfir einfalda grundvallarstaðreynd eins og t.d. margföldunartöfluna. Önnur í efri bekkjum gætu verið að gera vís- indatilraunir, verið að vinna að málaralist, tónlist eða leiklist. Áhorfandinn gæti sagt: „Það ættu allir að fá jöfn tækifæri, þetta er alls ekki réttlátt." En við gætum svarað: „Það sýnist einungis órétt- látt vegna þess að þú fylgist ekki nógu lengi með. Þú sérð aðeins einn dag. Þau böm sem nú em í eldri bekkjunum og virðast eiga auðvelt með að framkvæma ýmsa hluti em einungis eldri. Þau hafa verið leng- ur í skóla, en áður fyrr glímdu þau við sömu verkefni og þau yngri em nú að fást við. Þau yngri munu svo halda áfram frá einum bekk til annars og seinna munu þau standa á toppnum með allan skólann að baki.“ Getuy þú séð samlíkinguna við líf mannsins? í lífinu sjáum við einstaklinga sem eru mjög óþrosk- aðir og virðast þurfa langan tfma til að læra jafnvel einföldustu hluti. Við sjáum annað fólk sem hefur til að bera mikla greind og allskonar meðfædda hæfileika, sem á auðvelt með og er fljótt að læra. Láfíð er skóli fyrir sálir. Fyrri' einstakling- amir sem minnst var á eru litlu bömin, yngri sálimar, hinir era eldri sálimar sem sótt hafa skólann mörg misseri og hafa náð fullu valdi á léttari verkefnunum og em famir að stunda framhaldsnám. En ungu sálimar eldast og röðin mun koma að þeim. Við sjáum mismunandi mannvemr á mismunandi stigum þroska í mismunandi „bekkjum“ vegna aldurs sálna þeirra og stund- um að hluta til vegna þess að sumir hafa stundað námið af meira kappi og einlægni en meðbræður þeirra sem láta sér nægja að „skríða í gegn“. Nákvæmlega eins og í skóla sjáum við alltaf nokkur böm sem em í hærri bekk en vanalegt er fyrir þeirra aldurshóp. Þegar við sjáum aðeins eitt jarðlíf þá er það vegna þess að við fylgjumst ekki nógu lengi með, á svipaðan hátt og geimveran. Ef einn dagur er sem þúsund ár og þúsund ár dagur ei meir, fyrir ásjónu Guðs, þá er ein mannsæfi á jörðu aðeins dagur í hinu langa lífí mannssálarinnar." Á heimilunum leynast víða hættur, sem fjölskyldan verður að vera sér meðvitandi um. Gæta verður þess að höldur og sköft ílátanna á eldavélinni snúi til veggjar, þannig að stuttir handleggir geti ekki teygt sig í þau og steypt yfir sig sjóðandi og brennheitu innihaldinu. Alltof oft hefur það hent að böm hafa stungið sig og hlotið djúp sár á eggjámum sem skilin hafa verið eftir f hirðuleysi að aflokinni notkun. Aldrei er það nógsamlega brýnt fyrir foreldmm að hafa ömggan umbúnað á opnanlegum gluggum og svalahurðum eða áréttað þau vamaðarorð að láta ekki lyf eða önnur hættuleg efni liggja á glámbekk. getrauha- VINNINGAR! 21. leikvika - leikir 18. janúar 1986 Vinningsröð: 22X-1 1 2-1 1 1-221 1. vinningur 12 réttir: kr. 36.370,". 20990(1/11) 30181(2/11) 42727(4/11) 51210(4/11) 4 .52188 (4/ 11) 55775(4/11) 61780 (4/11) 83928 (4/11)♦ 105925(6/11) 129831(6/11) 61939 (4/11) ■* 95313 (6/11) 106448 (6/11)-» 132251(6/11)» 64083(4/11) 98062(6/11)» 107580(6/11)» 132276(6/11) 69845(4/11) 100158(6/11) 111715(6/11) 133281(6/11) 72233(4/11) 105386(6/11) 127180(6/11) 136123(6/11) 83230(4/11)» 105641(6/11)» 128323(6/11) 136287(6/11)» 2. VINNINGUR: 11 RÉTTIR, kr. ?0e. Z <• c <3 2857 16823 30182 43574» 50144 54069 56640 63194 3596 17320 30183 43625 50732* 54358 57357» 63269» 3770 17763» 30212 43636 50856 54598 57874 63389 4420 17842» 30294» 44223* 50868 54998 57909 63517 4425 18298» 40503 44665 50898 55030 57995 63859* 4675 18773» 40542 45001» 51348 55035 59056 64163 4876 21235 41027 45952 51534 55049 59062 64169* 5785 21892 41480 46004 51541 55159 59142 64251 5970 21988 41845 46518» 51637 55211 59221 64311 6815 23358» 42400 46789 51714 55623 59667 64577 8643 23383 42527 46793 51728* 55815 59674 65277 10684 23867 42559* 46795 51848*» 55817 60792» 65749* 11356 26323 42710 46871 52175 55820 61698* 65783*» 11361 26325 42723 47278» 52177 55928» 61725 66238 11661 27607 42745* 47283» 52186 55933» 62206* 67339 12384 28059» 42751 47991 52187 . 55997* 62376» 69050» 13060» 28740 42908 48210 52429*» 56006 1 62392 69470 13062*♦ 29008 43149*» 48235 52806 56007 62393 69823 13480» 29718» 43211 49141» 5-3618» 56011 62954» 69825* 16093 30165 43297 49143» 53799 56183» 62979» 69836 16435 30174 43306 49145» 53873 56584 63034 69838 69921 79943 97857 105230 109224 126557* 131514 134940 70002 80319 98063» 105268» 109230 126628* 131692 134998 70915 81234 98065» 105335» 109236» 126849 131768» 135115* 72033 81353 98067» 105348* 109394 126875* 131775*» 135120 72076» 81495 98077» 105374» 110067* 126903» 131830» 135124 72089» 81982 98083» 105393» 110425 127126* 131845» 135429* 73076 82515 98106» 105530» 110531 127680 131956* 135432 73606 82537 98110» 100581 110800» 128273* 132074*» 135507* 74283 82730 98123 105610» 110905» 128303 132113* 135712* 74555 82875 98149 105643» 110972 128571 132220» 135843* 74652 83228*» 98206* 105921 111040» 128572* 132232» 136086 74729* 83233» 98571* 105924 111041*» 128613» 132264» 136121 74743 83818» 98585» 105926 111071» 128672 132275* 136122 74775» 83927» 98589*» 105927 111075» 128803 132294 136136» 75240 83929» 98591» 106282 111232» 128824 132444 136250*» 75993 83931» 98638» 106443» 111474*» 128864 132447 136251*» 76189*» 83934» 98970* 106445» 111519» 129004 132555*» 136302* 76298* 95065 99417 106450» 111566» 129250 132592 136428* 76411 95326 99766 106451» 111574*» 129319* 132688» 136477» 76575*» 95331 99776 107016* 111586» 129429* 132934 136575*» 76579 95866 99973 107141» 111838 129833 132935 184069 77654» 95867 100124 107145» 125041* 129834 132979 77723 95868 100238* 107542» 125057 130034 133023*» Ör 20.v.: 77911*» 95905 100446 107574» 125157 130106* 133217 24455» 78114 96117 100568 107S77+ 125237* 130116» 133460 30305» 78190 96288» 100787 107581» 125312* 130190» 133513* 62766* 78260 96343 100681 107582» 125461 130261* 133525* 110894 78266 96530* 101756» 107898 125726 130314*» 133715 110895 78500 96615 101889* 108023» 125738* 130421* 133788 110898 78701 96981» 103578 108074 125905* 130463» 134557 110902 79253 97040» 103987 108384 126101 131067» 134684 111150» 79697 97103 105175 108908 126102* 131201 134725 125576* 79938 97669*» 105228 108977 126299 131369* 134838*» <66364*> * = 2/11 Katrufrestur er til mánudagsins 10. febrúar 1986, íslenskar Getraunir, íþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík K»rur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni I Reykjavfk. Vinningsupphaáðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Islenskra Getrauna fyrir lok kærufrests.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.