Morgunblaðið - 22.01.1986, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 22.01.1986, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR1986 - • > ~~y Lendlbestur Ivan Lendl frá Tékkóslóvakíu sannaói það á sunnudag að hann er besti tennisleikari heims í dag. Hann sigraði þá Boris Becker í úrslitaleik, 6—2, 7—6 og 6—3 á meistaramótinu sem fram fór í Madison Square Garden í Nýju Jórvík. Lendl vann þama sinn 35. sigur í 36 leikjum f árinu. Sannariega frábaar árangur hjá þessum 25 ára gamla Tékka. Á myndinni heldur hann á verðlaun- unum sem hann fékk fyrir sigur á mótinu, auk þess fékk hann vænlega peningafúlgu. Körfuknattleikur: Landsliðshópur kvenna valinn KKÍ HEFUR valið 16 manna A-landsliðshóp kvenna til æfinga fyrlr Polar-Cup sem haldið verður f Uppsala f Svfþjóð f apríl nk. Þetta er í fyrsta sinn sem ís- lenskt kvennalandslið í körfuknatt- leik tekur þátt í þessu móti. En landsliðsmál í kvennaboltanum hafa legið niðri um ianga hríð. Þetta er því fyrsta skrefið í að koma upp öflugu kvennalandsliði. Þjálfari Iðisins er Kolbrún Jóns- dóttir. Æfingar munu hefjast strax að loknum úrslitaleikjum í bikarkeppn- inni um miðjan mars. Eftirtaldar stúlkur hafa verið valdar: Anna Björk Bjarnadóttir, ÍS Anna María Sveinsdóttir, (BK Björg Hafsteinsdóttir, ÍBK FríðaTorfadóttir, ÍR Guðlaug Sveinsdóttir, ÍBK Guðrún Gunnarsdóttir, ÍR, Hafdís Helgadóttir, (S Helga Friðriksdóttir, ÍS Hrafnhildur Pálsdóttir, Haukum Kolbrún Leifsdóttir, ÍS María Jóhannsdóttir, UMFN Sóley Indriðadóttir, Haukum Sólveig Pálsdóttir, Haukum Vala Úlfljótsdóttir, ÍR Þóra Gunnarsdóttir, ÍR Þórunn, Magnúsdóttir, UMFN Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson • Flosi Jónsson, formaður LRA, og Hermann Sigtryggsson (til hægri) við próteinkökuna. Ekki náðu þelr að iyfta henni — en ekki var annað að sjá en hún rynni Ijúflega niður er gestirnir brögðuðu á henni. Kareem Jabbar valinn sá besti 3. deild: Týr vann sinn 13. leikíröð TÝR frá Vestmannaeyjum vann sinn 13. sigur í röð er liðið sigraði Völsung frá Húsavfk, 27—21, f 3. deild karla á íslandsmótinu f handknattleik. Týr er nú með þriggja stiga forystu í deildinni. Sverrir Sverrisson var marka- hæstur í liði Eyjamanna með 8 mörk. Gamla kempan, Pálmi Pálmason, fyrrum Framari, skoraði flest mörk Völsungs eða 10. (A krækti sér í annað sætið í deildinni er þeir unnu Fylki, 23—20. Reynir sigraði Skallagrím 25—28 í Sandgerði og Njarðvíkingar sigr- uðu Ögra, 22—23. Loks vann Sel- foss (H með 19 mörkum gegn 16. Staðan í 3. deild er nú þannig: Týr 16 14 0 2 425-309 28 (A 16 11 3 2 414—330 25 (BK 15 12 0 3 400-293 24 Reynir S 16 10 3 3 387-335 23 ÞórA 15 9 2 4 347-307 20 Selfoss 15 6 3 6 327-330 15 Fylkir 15 7 1 7 323-303 15 UMFN 16 5 3 8 391-388 13 Hveragerði 16 5 1 10 378—441 11 IH 14 5 0 9 322-375 10 Völsungur 15 4 1 10 348-368 9 Skallagr. 15 3 1 11 310-377 7 ögri 16 0 0 16 226—454 0 Lyftingamenn á Akur- eyri í nýjan æfingasal Akureyri, 20. Janúar. LYFTINGARÁÐ Akureyrar hélt á laugardag upp á 10 ára afmæli sitt, sem reyndar var seint á sfð- asta ári, með því að opna nýjan æfingasal f íþróttahöllinni. Fram að þessu hafa lyftinga- menn haft sal í kjallara Lundar- skóla til umráða en hafa nú flutt alla starfsemi sína í Höllina. Nýi salurinn er 100 fm að flatarmáli — 10x10 metrar — sem er svipað og sá gamli var, en að sögn Flosa Jónssonar, formanns LRA, nýtist nýja æfingastaðan mun betur en sú gamla. A veggjunum hanga Ijósmyndir af hinum ýmsu lyftinga- og kraft- lyftingagörpum landsins sem Flosi Jónsson og fleiri hafa tekið á undangengnum árum. Flosi sagð- ist hafa farið í gegnum filmusafniö að gamni sínu fyrir skömmu og útbúiö þessar myndir — og gaf hann Lyftingaráðinu þær í tilefni af afmælinu. Alls 17 myndir. Gestum á laugardag var boðið upp á veitingar — m.a. stóra tertu í laginu eins og lyftingastöng með lóðum, próteinköku svokallaða, en 80% kökunnar var prótein sem lyftingamenn leggja sér oft til munns. Ervin að hætta hjá 76ers? Frá QunnaH Valgalruynl, fréttamanni MorgunblaAslna (Bandarflcjunum. EKKI alls fyrir löngu var körfu- knattlalksmaðurinn frábæri hjá Los Angeles Lakers, Kareem Abdul Jabbar, kjörinn besti fþróttamaður ársins f Bandarfkj- unum af fþróttablaðinu Sport III- uajtrated en þessi kosning þykir ein sú virðulegasta hér f landi. Jabbar er nú 39 ára gamall en þrátt fyrir háan aldur, miðað við toppspiiara í körfuknattleik, þá kom kosning hans ekki á óvart. Hann lék frábæriega á síðasta ári og nú nýverið framlengdi hann samning sinn við félagið í eitt ár og verður því fertugur er hann hættir í NBA-deildinni. Einn besti leikmaður Phoenix liðsins, Rúmeninn Georgi Glouch- kov, hefur 175 þúsund dollara í árslaun hjá félaginu. Nýlega til- kynnti hann að hann gæti ekki lifað á þeim launum sem hann fær og sagðist ekki vita hvað hann ætti að gera. Nú kann einhver að spyrja: Hvernig getur hann farið að því að lifa ekki af þetta miklum árslaunum? Ástæðan er sú að búlgarska ríkið tekur mest allt af honum og hann heldur aðeins eftir 3.000 dollurum á mánuði og það er ekki nóg fyrir mann sem leikur í NBA-deildinni bandarísku. Mikiar vangaveltur eru um það í bandarískum blöðum að Dr. J, eða Julius Erving, hjá 76ers, ætli að hætta eftir þetta keppnistíma- bil. „Mig hefur lengi langað til að snúa mér að öðru," sagði hann í viðtali nýlega. Hann hefur leikið illa með liði sínu í vetur, sýnst áhuga- laus og það þarf því ekki að koma á óvart þó hann hætti í sumar. Margir leikmenn í NBA-deildinni eiga við vandamál að stríða þar sem er kókaínneysla. Deildin hefur nú komið sér upp nokkurs konar endurhæfingarstöð þar sem leik- menn fá eitt tækifæri til að bæta ráð sitt. Ef þeim tekst það ekki eru þeir reknir úr deildinni. Staðan í A-deild er nú þannig að í öðrum riðlinum er Boston í fyrsta sæti, átta stigum á undan 76ers. Milwaukee hefur 10 stiga forystu á Atlanta í hinum riðlinum. í V-deildinni hefur Houston fimm stigum meira en Denver og í hinum riðlinum er Los Angelse með 18 stiga forystu á Portland. Miklir yfirburðir það. Getrauna- spá MBL. 1 > o £ c c U 3 ? o I | • 2 2 cc Sunday Mirror Sunday People *![ 1 á News of the World SundayTelegraph SAMTALS 1 X 2 Arsenal — Rotherham 1 1 1 1 1 1 1 1 0 1 1 1 11 1 0 Aston Villa - Millwall 1 1 1 1 1 1 X 1 0 1 0 0 8 1 0 Chelsea — Uverpool 1 X 1 1 X 1 2 0 0 0 0 0 4 2 1 Everton — Blackburn 1 1 1 1 1 1 1 1 0 1 0 0 9 0 0 Hull — Brighton 1 2 X X 2 X 1 2 0 X 0 0 2 4 3 Luton — Bristol Rovers 1 1 1 i 1 1 1 1 0 1 0 0 9 0 0 Man. City — Watford 2 1 1 X X 1 1 1 0 1 X X 6 4 1 Notts County — Tottenham X 2 2 2 X 2 X 2 0 X 0 0 0 4 5 Peterboro — Carllsle 1 X 1 1 2 X 2 1 0 X 0 0 4 3 2 Readlng — Bury 1 1 1 1 1 1 1 1 0 1 0 0 9 0 0 Sunderland — Man. Utd. 2 2 X 2 2 2 2 2 0 2 0 0 0 1 8 West Ham — Ipswich 1 1 ! 1 1 - 1 1 ' 1 . 1 0 1 4 0 0 9 0 o-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.