Morgunblaðið - 11.03.1986, Síða 17

Morgunblaðið - 11.03.1986, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR ll.MARZ 1986 17 ¥ EF ÞÚ KAUPIR SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Hefðbundin spariskírteini ríkissjóðs fást nú með allt að 9% ársvöxtum umfram verðtrygg- ingu, tryggðum a.m.k. næstu 6 árin (allan binditímann). Þessu öryggi spariskírteina ríkis- sjóðs verður ek'ki hnekkt þótt aðrir vextir breytist. Að þessu leyti hafa spariskírteini ríkissjóðs sérstöðu. Skírteinin eru því bæði örugg og arðbær fjárfesting - höfuðstóllinn tvöfaldast á aðeins liðlega átta árum. Þér gefst ekki betri kostur á að tryggja þér góða ávöxtun á fé þitt í iangan tíma. Sölustaðir spariskírteina ríkissjóðs eru Seðlabanki íslands, viðskipta- bankarnir, sparisjóðir, nokkrir verðbréfasalar og pósthús um land allt. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS GOTT FÖLK / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.