Morgunblaðið - 11.03.1986, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.03.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR ll.MARZ 1986 17 ¥ EF ÞÚ KAUPIR SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Hefðbundin spariskírteini ríkissjóðs fást nú með allt að 9% ársvöxtum umfram verðtrygg- ingu, tryggðum a.m.k. næstu 6 árin (allan binditímann). Þessu öryggi spariskírteina ríkis- sjóðs verður ek'ki hnekkt þótt aðrir vextir breytist. Að þessu leyti hafa spariskírteini ríkissjóðs sérstöðu. Skírteinin eru því bæði örugg og arðbær fjárfesting - höfuðstóllinn tvöfaldast á aðeins liðlega átta árum. Þér gefst ekki betri kostur á að tryggja þér góða ávöxtun á fé þitt í iangan tíma. Sölustaðir spariskírteina ríkissjóðs eru Seðlabanki íslands, viðskipta- bankarnir, sparisjóðir, nokkrir verðbréfasalar og pósthús um land allt. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS GOTT FÖLK / SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.