Morgunblaðið - 14.03.1986, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR14. MARZ1986
ÚTVARP / SJÓNVARP
Stjörnublik
ÉF
Isímatíma morgunútvarps á rás
eitt í gær innti Gunnar Kvaran
útvarpshlustendur álits á þeim lög-
um er keppa um farseðilinn til
Björgvinjar, þar sem Eurovision
söngvakeppnin ’86 verður haldin
að vori. Atti Gunnar satt að segja
fullt í fangi með að halda áhuga-
sömum útvarpshlustendum í ske§-
um. Ég tíunda ekki vinsældir ein-
stakra laga eða söngfugla, en vil
aðeins taka undir ummæli eins út-
varpshlustandans er lýsti mikilli
ánægju með kynningu laganna í
sjónvarpinu, en mér skilst að kvik-
myndafyrirtækið Hugmynd hf. hafi
alfarið séð um „filmusetningu"
laganna. Filmusetning er nýrði hlið-
stætt hugtökunum hljóðsetning og
markaðssetning, en þessi hugtök
tröllríða nú umræðuþáttum ríkis-
fjölmiðlanna. Hvað um það þá voru
franikvæmdastjórar Hugmyndar
hf., þeir Egill Eðvarðsson og Bjöm
Bjömsson, mættir í fyrmefndan
símatíma Gunnars Kvarans. Hafi
þeir félagar þökk fyriir glæsilega
sviðsmynd, prýðilega hljóðupptöku
og hinn skýrmælta og kankvísa þul
Jónas R. Jónsson, er flytur með sér
andblæ Glaumbæjarstemmningar-
innar, óljósar minningar um létt
spor gegnum rigningarúða Tjamar-
innar. Þá glumdu ekki svipuhögg
gírugra kaupahéðna, nei, sú kyn-
slóð sá heiminn uppheQast í tóna-
galdri ijórmenninganna frá Liver-
pool og plötumar þeirra flugu líkt
og álftimar beint inn í unga sál
okkar. Nú em þeir Jónas R. Jónsson
og Egill Eðvarðsson orðnir virðuleg-
ir kvikmyndaframleiðendur er
standa bak við kvikmyndavélamar
og filma söngfugla andartaksins.
Já, hratt snýst veröldin. Áður en ég
kveð þá félaga Egil, Jónas og Bjöm,
þá vil ég samt benda þeim á eitt
atriði er snertir klæðaburð söngva-
ranna. Persónulega er ég þeirrar
skoðunar að silkidruslur þær er hér
var hlaðið utan á suma söngvarana,
til dæmis hann Eirík Hauksson, eigi
ekkert erindi til Björgvinjar. Væri
svo vitlaust að efna til sérstakrar
samkeppni um klæðnað þeirra
söngvara er sendir verða í úrslita-
keppnina? Hér er allt morandi í
glæsilegum tískuverslunum og
frumlegir fatahönnuðir á hveiju
strái. Eg tel persónulega að klæða-
burður söngvaranna skipti ekki
minna máli en til dæmis sviðsfimin.
Áfallalaust
Úr því ég er á annað borð farinn
að rabba hér um vel heppnaða sjón-
varpsþætti þá verð ég að hæla þeim
Ómari, Agnesi og Sigmundi Emi
fyrir seinasta þáttinn Á líðandi
stundu, en þátturinn sá var að þessu
sinni sendur frá hinum fagra höfuð-
stað Norðurlands. Þar sem hér var
um að ræða fyrstu beinu sjónvarps-
útsendinguna alla leið frá Akureyri
mátti búast við myndtruflunum, en
því var nú ekki að heilsa, þátturinn
leið hnökralaust áfram innan og
utan Sjallans (Glaumbæjar þeirra
Akureyringa) og var þar að auki
býsna fjölbreyttur. Þó var vikið frá
þeirri venju að taka stórmenni á
beinið en ég hefði nú talið við hæfi
að kveðja páfa staðarins, Val Am-
þórsson, á hvalbeinið hans Sigurðar
heitins skólameistara. Hvað um það
þá kynntumst við ýmsu óvæntu
þama nyrðra, til dæmis Chile-
bræðrunum háskólamenntuðu er
vinna við að smyija norðlenskar
pizzur og ekki má gleyma
Kennedy-bræðrunum er reka af
miklum myndarskap fyrirtækið
Höldur hf., en undirritaður getur
borið vitni um að mikið er hringt í
það blessað fyrirtæki, en þannig
vill til að sá er hér ritar hafði um
nokkurra ára skeið sama símanúm-
er og þeir bræður að frádregnu
svæðisnúmerinu. Svona skýrast
stundum málin í sjónvarpinu.
Ólzifur M.
Jóhannesson.
Helgarútvarp barnanna
■ Helgarútvarp
00 bamanna er á
dagskrá rásar 1
í dag. Umsjónarmaður er
Vemharður Linnet.
„Efnið er ekki fullmótað
enn,“ sagði Vemharður.
„Þátturinn verður ekki
tekinn upp fyrr en kl. eitt
í dag. En Þorsteinn Marels-
son mun koma í heimsókn
og það verður rætt við
hann um þær kvikmyndir
sem hann hefur gert fyrir
böm, „Á fálkaslóðum" er
sú nýjasta. Þá hefur hann
gefið út eina bamabók,
„Viðburðaríkt sumar", og
er með nýjar bækur í hand-
riti og segir okkur af því.
Þá er ekki loku fyrir það
skotið, að einhvetjir aðrir
bamabókahöfundar líti inn
í þáttinn."
Alþýðu-
fróðleikur,
draumar og
mormónar
Kvöldvaka er á
dagskrá út-
varpsins, rásar
1, í kvöld. Ömsjón er í
höndum Helgu Ágústsdótt-
20^
Kvöldvakan er þrískipt
að þessu sinni. Fyrst flytur
Hallfreður Öm Eiríksson
erindi sem hann hefur tekið
saman um alþýðufróðleik.
Þá segir Lóa Þorkels-
dóttir frá draumum sem
hún hefur meðal annars
Þorsteinn frá Hamri les
Ferðasögu Eiríks á Brún-
um á Kvöldvökunni.
skráð eftir Þóm Eyjólfs-
dóttur.
Síðasti liður á Kvöldvök-
unni er þriðji lestur Þor-
steins skálds frá Hamri úr
Ferðasögu Eiríks á Brún-
um, þess þrautseiga morm-
ónatrúboða.
FÖSTUDAGUR
14. mars
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morguntrimm.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Dagný og engillinn
Dúi" eftir Jónínu S. Guð-
mundsdóttur. Jónína H.
Jónsdóttir lýkur lestri þýð-
ingarsinnar(7).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegtmál
Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áður sem Siguröur
G. Tómasson flytur.
10.00 Veöurfregnir.
10.25 Lesiðúrforustugreinum
dagblaðanna.
10.40 „Ljáðu mér eyra".
Umsjón: Málmfríður Sigurö-
ardóttir. (Frá Akureyri.)
11.10 „Sorg undir sjóngleri"
eftir C.S. Lewis. Séra Gunn-
ar Björnsson les þýðingu
sína (6).
11.30 Morguntónleikar
Cölln-kammersveitin leikur.
a. Forleikur að óperunni
„Mignon" eftir Ambrose
Thomas.
b. „Pizzicato" úr Sylviu-
ballettinum eftir Léo Délib-
es.
c. „Legende" op. 17 eftir
Henri Wieniawski.
d. Bátsöngur úr „Ævintýrum
Hoffmans" eftir Jacques
Offenbach.
e. „Grand Galop Chro-
matique" eftir Franz Liszt.
12.00 Dagskrá.Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Opið
hús" eftir Marie Cardinal.
Guðrún Finnbogadóttir
þýddi. Ragnheiöur Gyða
Jónsdóttir les sögulok (11).
14.30 Upptaktur — Guömund-
ur Benediktsson.
15.40 Tilkynningar.Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
a. Spánskar kaprisur op. 34
eftir Rimsky-Korsakoff. Sin-
fóníuhljómsveitin i Cleve-
land leikur; Lorin Maazel
stjórnar.
b. Pierre og Vladimir Svetl-
anoff syngja rússnesk þjóð-
lög með hljómsveit Sania
Poustylnikoff.
17.00 Helgarútvarp barnanna
Stjórnandi: Vernharður
Linnet.
17.40 Úr atvinnulifinu - Vinnu-
staðir og verkafólk. Umsjón:
Tryggvi Þór Aðalsteinsson.
/í
19.15 Ádöfinni
19.25 Húsdýrin.
4. Sauðkindin. Barna-
myndaflokkur í fjórum þátt-
um. Þýðandi Trausti Júlíus-
son. (Nordvision — Finnska
sjónvarpiö.)
19.35 Björninn og refurinn.
Fjórði þáttur. Teiknimynda-
flokkur i fimm þáttum. Þýð-
andi Trausti Júlíusson.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpiö.)
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttirogveður. •
20.30 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.40 Unglingarnir í frumskóg-
inum.
Tónlistar-
krossgátan
■■■■ Tónlistarkross-
1 r 00 Kátan er á daK-
— skrá rásar 2 á
sunnudaginn kl. 15. Þar
gefst hlustendum kostur á
að svara einföldum spum-
ingum um tónlist og ráða
krossgátu um leið. Hún
fylgir hér með.
Stjómandi Tónlistar-
krossgátunnar, sem er sú
47. í röðinni, er Jón Grön-
dal.
Lausnir skal senda Rík-
isútvarpinu, rás 2, Efsta-
leiti 1, 108 Reykjavík,
merktar Tónlistarkross-
gáta.
Yul Brynner er allt annað en alúðlegur á svip í hinu villta vestri geimaldar.
Villta vestrið á geimöld
■i Á dagskrá sjón-
55 varpsins í kvöld
er bandaríska
kvikmyndin „Villta vestrið"
frá árinu 1973. Þar segir
frá skemmtigarði framtíð-
arinnar, Delos, þar sem
gestum býðst að skylmast
við miðaldariddara, svalla
með úrkynjuðum Rómveij-
um og slást upp á byssu-
bófa. Allt er þetta lið vél-
menni tiltölulega auðveld
viðureignar. En dag nokk-
um fer eitthvað úr skorð-
um og einn gervimaðurinn,
illúðlegur skúrkur með
byssu í belti, hættir að láta
að stjóm og fer að bella
brögðum þá menn, sem
abbast upp á hann, með
voveiflegum afleiðingum.
Leikstjóri myndarinnar
er Michael Crichton og með
aðalhlutverk fara Yul heit-
inn Brynner, Richard Benj-
amin og hótelstjórinn ráð-
snjalli James Brolin.
Foreldrum er bent á, að
myndin er hreint ekki við
hæfi bama.
ÚTVARP
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.35 Tilkynningar.
19.45 Þingmál
Umsjón: Atli Rúnar Hall-
dórsson.
19.55 Daglegtmál
Örn Ólafsson flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Alþýðufróðleikur. Hall-
freður Örn Eiríksson tekur
saman og flytur.
b. Draumar. Lóa Þorkels-
dóttir flytur frásagnir af
draumum sem hún hefur
meðal annars skráð eftir
Þóru Eyjólfsdóttur.
c. Ferðasaga Eiríks á Brún-
um. Þorsteinn frá Hamri les
fjórða lestur. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
SJÓNVARP
FÖSTUDAGUR
14. mars
Umsjónarmaður Jón Gúst-
afsson. Stjórn upptöku
Gunnlaugur Jónasson.
21.10 Þingsjá. Umsjónarmað-
urPáll Magnússon.
21.25 Kastljós. Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maður Helgi E. Helgason.
22.00 Ævintýri Sherlock
Holmes. Lokaþáttur.
Breskur myndaflokkur í sjö
þáttum sem gerðir eru eftir
smásögum Conan Doyles.
Aðalhlutverk: Jeremy Brett
og David Burke. Þýðandi
Björn Baldursson.
22.50 Villta vestriö
(Westworld)
Bandarísk bíómynd frá
21.30 Frá tónskáldum
Atli Heimir Sveinsson kynn-
ir.
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Lestur Passiusálma
(41).
22.30 Kvöldtónleikar
Konsert i Es-dúr fyrir tvö
píanó og hljómsveit K.365
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Vladimir Ashkenazy
og Daníel Barenboim leika
með Ensku Kammersveit-
inni.
23.00 Heyröu mig — eitt orð.
Umsjón: Kolbrún Halldórs-
dóttir.
24.00 Fréttir.
00.05 Djassþáttur
-Tómas R. Einarsson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á rás 2 til kl.
3.00.
V
Jk
1973. Leikstjóri Michael
Cricthon. Aöalhlutverk: Yul
Brynner, Richard Benjamin
og James Brolin. I skemmti-
garði framtíðarinnar býðst
gestum að skylmast við
miðalda riddara, svalla með
hinum fornu Rómverjum og
skemmta sér i villta vestr-
inu. Vélmenni sjá gestum
fyrir afþreyingu en eitt þeirra
hættir að láta að stjórn og
ofsækir mennska menn.
Myndin er alls ekki við hæfi
barna. Þýðandi Sigurgeir
Steingrimsson.
00.30 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
14.mars
10.00 Morgunþáttur
Stjórnendur: Páll Þorsteins-
son og Ásgeir Tómasson.
12.00 Hlé
14.00 Pósthólfiö
í umsjá Valdísar Gunnars-
dóttur.
16.00 Léttir sprettir
Jón Ólafsson stjórnar tón-
listarþætti með íþróttaivafi.
18.00 Hlé.
20.00 Hljóðdósin
Stjórnandi: Þórarinn Stef-
ánsson.
21.00 Kringlan
Kristján Sigurjónsson kynnir
tónlist úr öllum heimshorn-
um.
22.00 Nýræktin
Snorri Már Skúlason og
Skúli Helgason stjórna
þætti um nýja rokktónlist,
innlenda og erlenda.
23.00 Ánæturvakt
með Vigni Sveinssyni og
Þorgeiri Ástvaldssyni.
03.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar í þrjár
minútur kl. 11.00, 15.00,
16.00 og 17.00.
SVÆÐISÚTVÖRP
REYKJAVÍK
17.03—18.00 Svæðisútvarp
fýrir Reykjavík og nágrenni
— FM 90,1 MHz.
AKUREYRI
17.03—18.30 Svæöisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni —
FM 96,5 MHz.