Morgunblaðið - 14.03.1986, Page 8

Morgunblaðið - 14.03.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR14. MARZ1986 í i | I i í DAG er föstudagur 14. mars, sem er 73. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 8.36 og síð- degisflóð kl. 20.50. Sólar- upprás í Rvík. kl. 7.51 og sólarlag kl. 19.22. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.37. Myrkur kl. 20.12 og tunglið er í suðri kl. 15.48. (Almanak Háskóla íslands). Ég mun leita að hinu týnda og sœkja hið hrakta, binda um hið limlesta og koma þrótti f hið veika .. .(Esek. 34.16.) ÁRNAÐ HEILLA jmr’ í / QA ára afmæli. Á morg- un, laugardag 15. mars er níræð Aldís Sigurgeirs- dóttir frá Grímsstöðum á Fjöllum, nú vistmaður á Ljós- heimum, hjúkrunardeild aldr- aðra á Selfossi. Eiginmaður hennar var Þorsteinn Sig- tryggsson. Bjuggu þau í Breiðdal og síðar á Stöðvar- firði. Hann er látinn fyrir allmörerum árum. ÁRNAÐ HEILLA /? rt ára afmæli. í dag 14. mars er sextug frú Lilja HaUdórsdóttir frá Ytri-Tungu í Staðarsveit, Dalbraut 53 Akranesi. Hún ætlar að taka á móti gestum í Golfskálanum þar, eftir kl. 19. Eiginmaður hennar er Ólafur Ólafsson sem er starfsmaður Olís hf. /* /\ ára afmæli. í dag, 14. vv mars, er sextugur Bergsteinn Ólason tré- smíðameistari, Dunhaga 17 hér í bæ. Þar á heimilinu ætlar hann og kona hans, Þórunn Andrésdóttir, að taka á móti gestum milli kl. 18 og 20 í kvöld. O A ára afmæli. í dag 14. O vf mars_ er áttræður Ás- mundur Ásgeirsson hinn gamalkunni skáksnillingur, Háteigsvegi 4 hér í bænum. Hann ætlar að taka á móti gestum í félagsheimili Hús- mæðrafél. Reykjavíkur Bald- ursgötu 9 milli kl. 16 og 19. FRÉTTIR YFIRMAÐUR geislavama. í tilk. í nýju Lögbirtingablaði frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu segir að ráðuneytið hafi skipað Sig- urð M. Magnússon eðlis- fræðing, til að vera forstöðu- maður Geislavama ríkisins. Þessi skipan hafði tekið gildi hinn 1. janúar segir í tilk. í KEFLAVÍK, í heilsugæslu- stöðinni þar hefur Pétur Thorsteinsson verið skipað- ur heilsugæslulæknir og tók hann við störfum þar 1. mars. Hann lét þá af starfí heilsu- gæslulæknis í Ólafsvík. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra á morgun, laugar- dag kl. 15. Spilað verður bingó. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI - MESSUR EGILSSTAÐAKIRKJA. Sunnudagaskóli nk. sunnu- dag kl. 11 og messa kl. 14. Sóknarprestur. SIGLUFJARÐARKIRKJA. Barnamessa sunnudag kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Helgi Hróbjartsson í Hrísey predik- ar. Sr. Vigfús Þór Ámason. KIRKJA DÓMKIRKJAN. Bamasam- koma í kirkjunni á morgun, laugardag kl. 10.30. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir. Aðsamningum loknum: „Fréttaskrif Þjóðviljansvoru algjört siðleysi - seglr Guðmundur J. Guðmundsson sem sagðl upp blaðinu og hótaðl að hætta að auglýsa fundl Dagsbrúnar í því FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór togarinn Engey úr Reykjavíkurhöfn til veiða. Skógarfoss kom frá útlöndum. Togarinn Vest- mannaey fór út aftur. í gær lagði, Álafoss af stað til út- landa. Hekla kom þá úr strandferð. Togarinn Ottó N. Þorláksson kom inn til löndunar. Stuðlafoss fór á ströndina, Ljósafoss kom af strönd og togarinn Snorri Sturluson hélt aftur til veiða. Seint í gærkvöldi kom Hvassafell að utan. Leigu- skipið Jan er farið út aftur og í gær kom og fór aftur samdægurs leiguskipið Inka Dede. &ylOAlp Nokkrir pólitískir flóttamenn frá Þjóðvilja-blokkinni að biðja um hæli, Matthías minn? Kvöld-, nœtur- og helgldagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 7. mars til 13. mars, að báðum dögum meötöldum, er í Héalettis Apótokl. Auk þess er Vestur- baajar Apótok opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hœgt er að ná sambandi við lækni á Göngu- deild Landepftaiana alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistæríng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka T8 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum ísíma 621414. Akurayrí: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sím8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félagið, Skógarhlfð 8. Opið þriöjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráðgjöfln Kvennahúsinu Opin þríðjud. kl. 20-22, sfmi 21500. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (sfmsvarí) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól að stríöa, þó er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðiatöðin: Sálfræöileg róögjöf s. 687075. Stuttbyigjuaendingar Útvarpainadaglega til útlanda. Tll Norðuríanda, Bretlanda og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Tll Kanada oo Bandarfkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt fal. tfmi, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landipitallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagl. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fssð- ingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgi- dögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuríæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhrínginn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn (slands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyrí og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13- 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, 8ími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaðir víðsvegar um borgina. Norvæna húslð. Bókasafnjð. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö aila laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga fró kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Oplð á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjariaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Uugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími23260. Sundiaug Seftjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.