Morgunblaðið - 14.03.1986, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 14.03.1986, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR14. MARZ 1986 Icy vodka í bresk- arfríhafnir Orðið mest selda vodkategundin á íslandi 25—30% samdráttur í framleiðslu ÁTVR ARGYLL Group Plc., fyrirtækið í Bretlandi, sem tappar Icy vodka á flöskur fyrir Sprota hf., er nú í þann mund að kaupa eitt helsta fyrirtæki Bretlands á sviði áfengisframleiðslu, Distillers Company Plc., sem framleiðir m.a. Johnny Walker viskí, Gor- dons gin. Booths gin og fjöhnarg- ar aðrar tegundir. Ef af kaupun- um verður er Argyll orðið eitt öflugasta fyrirtæki á sinu sviði í heiminum. Þessi framgangur Argyll getur skipt forsvarsmenn Sprota hf. hér á landi máli vegna þess að Argyll hefur sýnt áhuga á samstarfi við Sprota hf. um markaðssetningu á Icy vodka erlendis og er reyndar ráðgjafi Sprota í markaðsmálum. „Við munum einhvem næstu daga ganga frá samningum um fyrir þremur árum og hefur síðan hleypt miklum vexti í fyrirtækið. Argyll var þó á þeim tíma mun stærra fyrirtæki heldur en ADP. Vöxtur ADP hefur þótt ævintýri líkastur. Árið 1979 var verðgildi hlutabréfa þar 5 milljónir sterlings- punda en nú eftir sameininguna er verðgildi þeirra 650 milljónir punda. Kaupin á Distillers nú hafa hins vegar ekki gengið hljóðalaust fyrir sig. Argyll gerði upphaflega tilboð í hlutafé Distillers, sem nam meira en tvöföldu verðgildi hlutabréfa þess miðað við sölu í ágúst sl. Þegar þetta gerðist sneru stjómendur Distillers sér til Guinness-fyrirtæk- isins alþekkta, sem verið hefur mjög umsvifamikið í breskum áfengisiðn- aði og báðu forráðamenn þess að gera tilboð. Guinness gerði tilboð og fól það m.a. í sér að fyrirtækið Orri Vigfússon framkvæmdastjóri Sprota hf. sem framleiðir Icy vodka og Ian Lockwood, framkvæmdastjóri áfengissöludeildar Argyll Group. í þessari verksmiðju vinna 300 manns að þvi að tappa á áfengi i háum gæðaflokki, 30 ára Ballantine Whisky, 15 ára Burberrys Whisky, Cristies Gin og Icy Vodca. sölu á Icy vodka í breskum fríhöfn- um, bæði um borð í feijum og í flughöfnum og þeir hjá Argyil hafa verið okkur til trausts og halds í þessum viðræðum,“ segir Orri Vig- fússon hjá Sprota hf. „Á næstunni em síðan ráðgerðar viðræður við bandaríska aðila sem hafa sýnt áhuga á að selja Icy í Bandaríkjun- um og ég geri ráð fyrir að Argyll muni senda fulltrúa til að taka þátt í þeim. Hér heima hefur Icy fengið ótrúlega góðar viðtökur á skömm- um tíma, svo að það er líklega orðið mesta selda vodkað hjá ÁTVR, því að nú seljast orðið um 1500 kassar á mánuði að meðaltali. Þetta gerist á sama tíma og hin hefðbundna innlenda framleiðsla Áfengisversl- unarinnar hefur liklega dregist saman um 25-30%.“ Distillers Company, sem for- svarsmenn Argyll vilja kaupa, hefur átt í erfíðleikum að undanfömu, fyrsti og fremst vegna þess að samdráttur hefur verið í söiu á viskí og gini. Fyrirtækið hefur hins vegar ekki átt sterkt vömmerki í vodka, sem að sögn Orra má heita eina markaðssviðið í áfengissölu sem fer vaxandi. Argyll er hins vegar öflugt fyrir- tæki í matvælaframleiðslu, áfengis- og vínframleiðslu og í smásölu á mat og víni. Það var tiltölulega ungt fyrirtæki, Amalgemated Dist- illedProductsPlc. sen- ’ bauðst til þess að standa undir öll- um kostnaði við að ganga frá sameiningunni en hann getur numið milljónum punda. Mikil harka hljóp í baráttuna milli tilboðshafanna tveggja og m.a. var mikið áróðurs- stríð háð á síðum breskra dagblaða með heilsíðuauglýsingum auk út- gáfu bæklinga til hluthafa. Argyll gaf út fímm slíka bæklinga og þann stærsta 60 bls. að stæð. Á endanum fór svo að tilboð Guinness var dæmt ólöglegt fyrir dómstólum og er því Argyll eitt eftir með gilt tilboð. Ein ástæðan fyrir því að tilboð Guinness var dæmt úr leik var sú að mönnum mun hafa staðið stuggur af því að fyrirtækið á fyrir Bell viskí, sem er ásamt Johnny Walker mesta selda viskíið frá Skotlandi, og þvi óttast að á þennan hátt myndi skapast sem næst einokun á bresk- um viskí-markaði. Erfíðleikar Dist- illers munu hins vegar m.a. eiga rætur að rekja til þess að fyrirtækið hefur orðið til úr mörgum smærri fyrirtækjum, sem framleiddu hvert sína tegundina og í stað þess að setja þau undir eina stjóm héldu þau áfram að starfa sem sjálfstæðar einingar. Niðurstaða þessa þykir hafa orðið sú að deildir fyrirtækisins hafí eytt meiri tíma í að keppa hver við aðra heldur en við aðra keppinauta. ¥7,1 jÍMi°ídinni*i • m Eldsteiking: - í tilefni Matvaelasvninnar í * R I tilefni Matvælasýningar í Laugardalshöll 1986 munu ^nernar í Hótel- og veitingaskóla íslands eldsteikja ýmsa rétti og gefa aö smakka í dag og á morgun. KvBQUro Glæsilegt úrval __ " af nýjum og ferskum fiski — og spennandi fiskréttum, tilbúnum til að stinga beint í ofninn! |í dagogámorgun Va\ens»u súkk'J'að' trá Freyiu h.f. \m T0ppðius frá 86» h.f. Egg 98 ,00 pr.kg. Fiskisalat m/reyktum laxi Beikon salat sælkeraiin Fersk - og laus við majónes: Pylsusalat SXí, Túnfísksalat ^öfíusalat Hósgrjón^1 „/ávöxtum ■ Skinkusalat 1 m/sveppum Skinkusalat m/osti og ananas W&s ... ásamt úrvali af öðrum salötum í glæsilegum salatbar Víðis í Mjóddinni. 'iV'' ÚRVALS svínakjöt af nýslátruðu LÆKK.4Ð VERÐ Kjöt- búðingur 22552. VÍÐIS Kindabjúgu 1QR-°° 170 pr-kí- Opið til kl. 2( ) í Mjóddinni Beikon pylsur 225®? entil kl. 19 í Áusturstræti. VIÐIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.