Morgunblaðið - 14.03.1986, Síða 19
Lífgið upp á heir
með belgísku gii
sandsteinsstyttúi
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR14. MARZ 1986
götuna.
Inná Café Gesti við Laugaveg
28, beint á móti Alþýðubankan-
um, var heldur fámennt þennan
mánudagsmorgun á miðri góu.
Starfsstúlka stóð í hreingeming-
um, strauk með klúti af borðum
og giuggum og naut þess greini-
lega að hafa nóg að starfa. Hún
varð stöku sinnum að hverfa frá
hreingemingunum til að sinna
viðskiptavinum sem komu inná
staðinn og báðu um kaffí, mjólk,
sykur og rúnnstykki með smjöri
og osti eða vínarbrauð. Þama
settist við borð ellilífeyrisþegi,
maður á áttræðisaldri, sem man
tímana tvenna á íslandi, man
kreppuárin á Qórða áratugnum
og hann settist við borð til hliðar
þar sem ég sat og mér fannst
hann í fyrstu eins og hálffeiminn
eða iila upplagður en það breyttist
eftir að hann hafði fengið kaffí-
bolla og hellt út í einhveiju hjarta-
styrkjandi. Þá tók hann að tjá sig
um ástand þjóðmála eins og
umferðarpredikari, með miklum
handahreyfíngum en það var
enginn hávaði frá gamla mannin-
um, hann varð að fá að tjá sig
og gerði það á skýran hátt og á
margan hátt athyglisverðan.
Honum þótti margt miður í okkar
þjóðfélagi, var hreint ekki sáttur
við þann tíma sem við nú lifum
og fannst flest horfa til verri
vegar. Þó var ekki allt ómögulegt,
kaffíð t.d. ljómandi gott og þjón-
usta tii fyrirmyndar að hans áliti,
og er það ekki lítils virði þegar
framundan er blómatíminn í
ferðamannaiðnaðinum með komu
erlendra ferðamanna til íslands.
Á leið frá kaffí- og matsölu-
staðnum á Laugavegi 28, upp
Laugaveg mætti ég kunningja
sem þegar er farinn að huga að
stöðu mála varðandi komandi
borgarstjómarkosningar. Hann
hefur ámm saman kosið Fram-
sóknarfíokkinn, bæði í alþingis-
kosningunum og til borgarstjóm-
ar. í vor sagðist hann ætla að
breyta til í fyrsta sinn siðan hann
fékk kosningarétt fyrir rúmum
tuttugu og fimm ámm.
— Þú ætlar þó ekki að fara að
kjósa Alþýðubandalagið,? spurði
ég-
— Nei, auðvitað ekki. Það hefur
aldrei staðið til. Ég ætla að styðja
Sjálfstæðisflokkinn og þá sérstak-
lega hann Davíð. Hann er minn
maður. Síðan núverandi meirihluti
tók við hafa orðið svo örar breyt-
ingar í borginni. Það er allt á
uppleið, nóg atvinna og miklar
framkvæmdir alisstaðar.
Við kvöddumst og ég sá á eftir
honum inn í banka, þar ætlaði
hann að fá skipt ávísun_
Hveragerðishreppur 40 ára
Hveragerði, 11. mars.
Hveragerðishreppur átti 40
ára afmæli í gær, 13. mars, og
af þvl tílefni boðaði hrepps-
nefndin til opins hreppsnefndar-
fundar í Hótel Ljósbrá. Hátíða-
höld í tilefni afmælisins eru ráð-
gerð dagana 9. til 17. ágúst á
komandi sumri og má vænta þess
að þá verði mikið um dýrðir.
Það var 13. mars 1946 sem
dómsmálaráðuneytið gaf út tilskip-
un um að frá og með 1. janúar
sama ár væri Hveragerðishreppur
sjáifstætt sveitarfélag. Þá vom íbú-
amir 399, en 1. des. sl. vom þeir
1.400.
Fyrsta hreppsnefndin var kosin
28. apríl sama ár og fyrsti oddvitinn
var Helgi Geirsson skólastjóri.
Oddgeir Ottesen var ráðinn fyrsti
sveitarstjórinn árið 1954. Núver-
andi oddviti er Hafsteinn Kristins-
son og Karl Guðmundsson er sveit-
arstjóri.
Hveragerði hefur þróast og dafn-
að jafnt og sígandi í gegnum tfðina.
Lengst af hefur ylræktin og ýmis-
konar þjónusta verið aðalatvinna
fbúanna og er útlit fyrir að svo
verði í náinni framtíð.
Helstu verkefni sveitarfélagsins
um þessar mundir er bygging nýs
gmnnskóla og gatnagerðarfram-
kvæmdir, sem hefur verið unnið að
í allan vetur, enda veðurfar verið
einstaklegagott.
Sigrún
Hreppsnefnd Hveragerðis ásamt sveitarstjóra og bæjartæknifræð-
ingi. Standandi frá vinstri eru Karl Guðmundsson, sveitarstjóri,
Guðmundur Baldursson tæknifræðingur, Sigurður Jakobsson, Haf-
steinn Kristinsson oddviti, Viktór Sigurhjörnsson og Bjarni Kristins-
son. Við borðið sitja Auður Guðbrandsdóttir, Lovisa Guðmundsdóttir
og Alda Andrésdóttir.
VJterkurog
O hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Viltu standa þig betur?
Mundu þá
o
eöa
Lýsi hf. Grandavegi 42, Reykjavík, sími 91 -28777
GJAFAVÖRUDEILD
PASKAR
ERU KOMNIR
í Vöruhús Vesturlands
serT'áskrífb01l'st0lu
bákynnumvið undrarrt-
vélina, reiknWéhnaog
teiknivélinaSILVER
rEED. Hægl er aö
velia um stórt, lítö °9
Við höfum þegar lokið okkar
páska- og fermingarundirbún-
ingi og erum reiðubúnir að
veita viðskiptavinum þá þjón-
ustu sem þeir óska.
Að því tilefni birtum við hér
örlítið brot af geysilegu úrvali
okkar af hvers kyns gjafavöru.
Því miður getum við ekki sýnt
allt en fullyrðum að enginn
kemur bónleiður til búðar.
Hvað þýða orð?
Enginn þarf að velkjast
1 vafa um það. Við
éofum allar helstu
orðabækurnar. Ferm-
'ogargjafir sem nýfast
alla ævi.
emöllumnauðsynleg.HéreruParker
0g Élysée pennasetl, blekpennar, kulupenna
og skrúfblýantar.
-SÍSKSS
YáSHiCá myndavél.
*<m.<%Sg£L
feiS
sem ebabéskóia.
sem° ebahéskóia.
Vöruhús Vesturlands