Morgunblaðið - 14.03.1986, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR14. MARZ 1986
21
Myndsímafundur þar sem blaðamönnum á Akureyri og Reykjavík er kynnt ráðstefna um fjarkennslu,
19.-20. mars nk. Á myndinni má sjá Þorvarð Jónsson yfirverkfræðing Pósts og’ síma,
Puríði Magnúsdóttur forstöðumann Fræðslumiðstöðvar iðnaðarins, dr. Jón Torfa Jónsson, sem verður
umræðustjóri ráðstefnunnar og Margrét S. Björnsdóttur endurmenntunarstjóra HÍ.
Þátttakendur í fjarkennslunni sunnanlands ásamt kennara sínum —
; Magnúsi Bjarnfreðssyni. Þátttakendur voru: Guðný Guðbjörnsdóttir
lektor, Þórir Daníelsson formaður Vekamannasambands íslands og
Knstín Ástgeirsdóttir sagnfræðingur.
ur er við fjarkennslu og fundahald
víða í heiminum.
Pósti og síma hér á landi býðst
nú búnaður sem þessi til kaups á
hálfvirði en fob verð tækjanna er
nú 100 þúsund dollarar eða um fjór-
ar milljónir íslenskra króna, hvað
svo sem síðar verður en tækniþróun
er mjög ör á þessu sviði.
Myndfundasími mikið
notaður til milli-
i landafunda
Hver er munurinn á venjulegri
sjónvarpsmynd og hægri hreyfi-
mynd? Upptökutækutæki þau sem
, notuð eru við gerð hægra hreyfi-
mynda eru þannig, að þau færa
myndina inn á tölvubúnað, sem
geymir hana og sendir síðan aðeins
i út breytingar á myndefninu, þ.e.
hreyfingamar. Það er því ekki hægt
að að sýna kappakstur með þessari
tækni eða mann á hlaupum svo að
vel fari, en fyrir alla venjulega
hreyfingu kemur myndin skýrt út.
Það var ekki fyrr en á síðasta
ári sem það varð fjarhagslega
hagkvæmt að nýta þennan mögu-
leika. Nú er myndfundasími mikið
notaður til millilandafunda víða
erlendis og hefur dýrum ferðum
starfsmanna þessara fyrirtækja
fækkað mjög auk þess sem tíma-
spamaður er mikill.
Hvað fjarkennsluna varðar þá
hefur myndfundasíminn verið not-
aður með góðum árangri á svæðum
þar sem byggð er dreifð eins og í
Alaska, í Astralíu og í Kanada en
Kanadamenn nota hluta af sjón-
varpsgervihnetti, sem þeir eiga til
fjarkennslu.
Hægt er að senda skjöl
á milli staða á
innan við mínutu
Við fjarkennsluna eða fundahald-
ið getur verið nauðsynlegt að hafa
við hendina ýmis gögn eins og
skýrslur, teikningar, skjöl, vottorð
, yfirlýsingar eða skriflegar orð-
sendingar. Skjalasenditæki (tele-
Sýnd var notkun skjalasenditæk-
is, en með því geta skjöl borist
á milli landshluta eða landa á
innan við mínútu.
fax) gerir það mögulegt að senda
þessi gögn á milli staða á mjög
fljótvirkan hátt eða á einni mínutu
eða skemur. Var sýnd notkun á
þessu tæki meðan á fjarkennslunni
stóð. Skjalasenditækið er tengt við
síma á hvom enda og þegar hringt
er svarar tækið sjálfvirkt á hinum
endanum og berst myndin eða skja-
Iið yfír á hinn endann, hvort sem
það er sent í næsta landshluta eða
á milli landa. Póstur og sími hefur
komið upp skjalasenditækjum á
flómm stöðum hér á landi, sem
almenningur getur nýtt sér, kalla
þeir þessar þjónustu póstfax. Póst-
faxþjónustan er á póststofunni í
Reykjavík og á póst og símstöðvum
á ísafírði, Akureyri ogEgilsstöðum.
Það ríkir nú mikill áhugi á fjar-
kennslu bæði á framhaldsskóla- og
haskólastigi svo og hvað varðar
endurmenntun. Talið er að hægt
sé að leysa margt með fjarkennslu.
Um þá hluti verður nánar rætt á
títtnefndri ráðstefnu, sem er opin
öllu áhugafólki. HE
flytja refína í húsið þessa dagana.
Þá má ætla að byggingarfram-
kvæmdir hefjist við eitt til tvö hús
í sumar. Má af þessu sjá að hér
ríkir bjartsýni og dugnaður meðal
bænda.
Skólahald hefír verið með eðlileg-
um hætti, en þó hefir verið tekið
upp á þeirri nýbreytni að leyfa 5
ára börnum að koma í skólann einn
dag í viku til að kynnast skólanum
og bömum þeim, sem með þeim
verða svo í skóla næsta vetur. Böm
þessi fá ekki þann undirbúning
undir skólavist, sem böm í kauptún-
um og bæjum fá er þau dvelja
kannske 2—3 ár á bamaheimilum
áður en þau byija skólagöngu. Er
með þessum hætti reynt að bæta
þeim það og gera þau hagvön í
skólanum. Hefir þessi nýbneytni
mætt velvilja þjá foreldmm og ekki
skortir áhugann hjá börnunum.
• ; ,V' .'irt.v
-. JVéttarTtáin
t — %
Rauði kross íslands Reykjavíkurdeild heldur
námskeið
í almennri
skyndihjálp
Það hefst þriðjudaginn 18. mars ki. 20.00 í Nóatúni
21.
Nánari upplýsingar oa skráning þátttakenda í síma
28222.
Öllum heimii þátttaka.
SERTILBOÐ A
HEIMILISTÆKJUM
í MARS
VIÐTÖKUMÁMEÐ
ÞORSTEIIMI OG LÆKKUM
VÖRUVERÐ LANGT UM-
FRAM TOLLALÆKKAIMIR
Gaggenau tilboð
Ofnar: Áður Nú
EB 795-100 kr. 53.390 Kr. 44.900
EB 795-110 kr. 53.390 kr. 44.900
EB 795-120 kr. 53.390 kr. 44.900
EE 798-104 kr. 55.150 kr. 45.900
EE 798-114 kr. 55.150 kr. 45.900
EE 798-124 kr. 55.150 kr. 45.900
Sambyggður ofn og 4ra hellu eldavél: Áður Nú
EC 693-104 kr. 58.460 kr. 49.900
EC 693—124 kr. 58.460 kr. 49.900
Viftur: 15% afsláttur
Electrolux tilboð
Eldavélar: Áður Nú
CF 6423 60 cm kr. 27.900 kr. 23.250
CF 5533 55cm kr. 19.640 kr. 16.900
CF 6484 60cm kr. 31.310 kr. 25.990
Ryksugur: Áður Nú
D-720 1100W kr. 11.900 kr. 9.400
D-730 Electrónik kr. 16.330 kr. 12.720
ísskápar: Sértilboð á afsláttarskápum
Rowenta tilboð
Gufustraujárn: Áður Nú
DA-15 kr. 4.100 kr. 3.330
DA-47 kr. 3.380 kr. 2.680
Kaffivélar: Áður Nú
FK-16,0 kr. 2.800 kr. 2.470
FK-60,0 kr. 3.940 kr. 3.090
Brauðristar: Áður Nú
TO-19 kr. 2.460 kr. 2.050
TO-18 kr. 2.350 kr. 1.850
Vöfflujárn: Áður Nú
WA 01,0 kr. 4.900 kr. 3.280
Ryk- og vatnssuga: Aður Nú
RU 11,1 kr. 8.300 kr. 7.290
Oster tilboð
Hrærivélar: Áður Nú
kr. 16.990
kr. 12.900
Svo gefum við 15% afslátt I
af allri málningu í mars mánuði
VörumarkaOiirinii h!.