Morgunblaðið - 14.03.1986, Síða 30
30 MORGJJNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR14. MARZ1986
-----------------------------?----*-------------------
Yfirl^sing* varðandi Vögguvísu
eftir Olaf Hauk Símonarson
Undirritaður vill taka eftirfar-
andi fram varðandi sönglagið
„Vögguvísa".
1) Kannað var sérstaklega hjá
starfsmanni sönglagakeppninnar
áðuren lagið var sent inn, hvort það
bryti með einhverjum hætti í bága
við reglur keppninnar, að lag hefði
heyrst áður í leiksýníngu.
Starfsmaður keppninnar upplýsti
v að þó slík birtíng hefði átt sér stað
væri lagið fyllilega gjaldgengt í
keppninni. Starfsmenn sönglaga-
keppninnar staðfesta að þessara
upplýsínga hafi verið leitað og að
þau svör hafi verið gefín, að ekkert
væri athugavert við slíka birtíngu;
lagið væri samt sem áður gjald-
gengt.
2) Lagið, eins og það var flutt í
leiksýníngunni, var um það bil þriðj-
úngi styttra en það er í keppninni
og tæplega þriðjúngur textans var
aldrei fluttur á sviði og heldur ekki
tengslum við sýnínguna.
3) Einúngis brot af laginu hefur
verið leikið í sjónvarpi til kynníngar
á leiksýningunni, þar er það borið
fram sem hluti af lengra leiknu
atriði enda samræmist það reglum
keppninnar eftir því sem upplýst
var fyrst af starfsmönnum keppn-
innar og síðar af lögfræðíngi sjón-
varpsins, Baldri Guðlaugssyni.
4) I svæðisútvarpi á Akureyri var
einúngis flutt brot af undirleik
lagsins, án söngs, án texta, enda
var textann ekki til orðinn þegar
viðkomandi brot var flutt inn í
kynningar pistli frá leikhúsinu.
Laglína kom þannig ekki fram.
5) Enginn fótur er fyrir því að lagið
hafí verið leikið á rás 2. Slíks er
hvergi geti í skýrslum samkvæmt
upplýsíngum Þorgeirs Ástvaldsson-
ar forstöðumanns rásarinnar, enda
hefur engin greiðsla komið til höf-
undar fyrir slíka birtíngu. Hafí slík
birtíng einhverra hluta vegna átt
sér stað eftir að sýníngum á leikrit-
inu lauk, annaðhvort á hluta lagsins
sem leikið var á Akureyri eða því
öllu, þá hefur það verið flutt án
leyfís eiganda höfundar og flutn-
íngsréttar, þ.e.a.s. stolin upptaka,
því í samníngi undirritaðs við Leik-
félag Akureyrar er það strángt
tekið fram að undirritaður sé einn
eigandi að öllum tónlistarupptökum
þar sem viðkomandi undirleikur
heyrist og hafí einn óskoraðan ráð-
stöfunarrétt á þeim. Leikfélag
Akureyrar átti ekki og á ekki neinn
rétt á að hafa undir höndum upp-
töku á tónlistinni eftir að sýningum
á viðkomandi leikriti lauk. Er það
bundið í samníng undirritaðan af
stjóm leikhússins.
6) Sá upptökumaður, Jónas R.
Jónsson í Hljóðrita hf., sem vann
að því ásamt höfundi og útsetjara,
Gunnari Þórðarsyni, að lengja lagið
Ólafur Haukur Símonarson
og gánga frá því á segulbandi áður-
en það var sentinní keppnina, vissi
að lagið hafði heyrst í leiksýníngu
á Akureyri. Jónas R. Jónsson var
síðar skipaður í þá dómnefnd sem
valdi lagið til keppninnar. Þessir
menn, útsetjari og dómnefndarmað-
ur, þekktu báðir feril lagsins og sá
hvorugur ástæðu til að ætla að það
væri ekki gjaldgengt í keppninni.
7) Vitanlega er á margra vitorði
hveijir eru höfundar þeirra laga
sem valin hafa verið í úrslitalotu
Sönglagakeppninnar, enda fer ekki
hjá því að tugir, ef ekki hundruðir
manna komi við sögu undirbúníngs
keppninnar, vinni að textagerð,
upptökum o.s. frv., eða hafi heyrt
lögin leikin meira eða minna opin-
berlega. En um það ætti að vera
samstaða að láta slíkt ekki hafa
áhrif á val laga til keppninnar,
jafnvel þó upplýsingar leki út eða
séu fyrir hendi um höfunda; ekki á
meðan lögin uppfylla öll önnur skil-
yrði til að teljast gjaldgeng í keppn-
inni. Það hlýtur að skipta megin-
máli að lögin séu góð, að þau auki
veg og virðingu sönglagahöfunda
og flytjenda.
Yfírlýsíng þessi hefur verið lesin
fyrir Egil Eðvarðsson fram-
kvæmdastjóra sönglagakeppninnar
og hefur hann staðfest að þær
upplýsingar sem hér koma fram séu
í öllum atriðum réttar.
Höfundur er rithöfundur
Pening'amarkadurinn
GENGIS-
SKRÁNING
Nr. 50. —13. mars 1986
Kr. Kr. Toll-
Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
DoIIiri 41,400 41,520 41,220
SLpund 60,465 61,640 60,552
Kan.doliari 29,619 29,705 28,947
Dönskkr. 4,8906 4,9048 5,0316
Norskkr. 5,7384 5,7551 5,9169
Senskkr. 5,6771 5,6935 5,7546
FLmark 8,0147 8,0379 8,1286
Fr.franki 5,8761 5,8931 6,0323
Belg. franki 0,8829 0,8855 0,9063
Sy.franki 21,4009 21,4629 21,9688
HoILgyllini 16,0124 16,0588 16,4321
ý-ji.mark 18,0798 18,1322 18,5580
ILlíra 0,02656 0,02664 0,02723
Austurr.ach. 2^780 2,5855 2,6410
PorLescudo 0,2742 0,2750 0,2823
Sp. pesetí 0,2878 0,2886 0,2936
Jap-yen 0,22968 0,23035 0,22850
írsktpund 54,631 54,790 56,080
SDB(SérsL 47,3155 47,4533 47^412
INNLÁNSVEXTIR:
Sparísjóðsbœkur
Landsbankinn................ 12,00%
Útvegsbankinn............... 12,00%
Búnaöarbankinn.............. 12,00%
Iðnaðarbankinn.............. 13,00%
Verzlunarbankinn............ 12,60%
Samvinnubankinn............. 12,00%
Alþýðubankinn............... 12,50%
Sparisjóðir................. 12,00%
Sparisjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Sparisjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 14,00%
Búnaðarbankinn.............. 13,00%
Iðnaðarbankinn.............. 13,50%
Landsbankinn................ 14,00%
Samvinnubankinn............. 13,00%
TH Sparisjóðir..................... 13,00%
Útvegsbankinn............... 14,50%
Verzlunarbankinn............. 14,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 17,00%
Búnaðarbankinn.............. 14,00%
lönaðarbankinn.............. 15,00%
Samvinnubankinn............. 17,00%
ISparisjóðir........................... 14,00%
Útvegsbankinn............... 15,50%
Verzlunarbankinn............ 15,50%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn............... 18,50%
Landsbankinn................ 15,00%
Útvegsbankinn............... 18,00%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravísitölu
-í með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 1,50%
Búnaðarbankinn............... 1,00%
Iðnaðarbankinn............... 1,00%
Landsbankinn................. 1,00%
Samvinnubankinn.............. 1,00%
Sparisjóðir.................. 1,00%
Útvegsbankinn................ 1,00%
Verzlunarbankinn............. 1,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýöubankinn................ 3,50%
Búnaðarbankinn............... 3,50%
Iðnaðarbankinn............... 3,00%
Landsbankinn....... ......... 3,50%
Samvinnubankinn............. 3,00%
Sparisjóðir................. 3,00%
Útvegsbankinn............... 3,00%
Verzlunarbankinn.... ..... 2,50%
með18mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn............. 7,50%
með 24 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn............. 8,00%
Að loknum binditíma 18 mánaða og
24 mánaða verðtryggðra reikninga
Samvinnubankans er innstæða laus
tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn-
ingum.
Áv/sana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
- ávísanareikningar........ 11,00%
- hlaupareikningar........... 4,00%
Búnaðarbankinn............... 4,00%
Iðnaðarbankinn............... 5,00%
Landsbankinn................. 5,00%
Samvinnubankinn.............. 4,00%
Sparisjóðir.................. 4,00%
Útvegsbankinn................ 5,00%
Verzlunarbankinn')........... 5,00%
Eigendur ávísanareikninga í Verzlun-
arbankanum geta samið um ákveðna
lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og
af henni eru reiknaðir almennir spari-
sjóðsvextir auk uppbótar.
Stjörnureikningar:
Alþýðubankinn')......... 8-9,00%
Alþýðubankinn býður þrjár tegundir
Stjömureikninga og eru allir verð-
tryggðir. I fyrsta lagi eru reikningar fyrir
ungmenni yngri en 16 ára, með 8%
vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar
til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í
öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða —
lifeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp-
sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri
eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og
verðbætur eru lausar til útborgunar í
eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar
með 9% vöxtum. Hver innborgun er
bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur
eru lausar til útborgunar i eitt ár.
Afmælisreikningur
Landsbankinn.......;....... 7,25%
Afmælisreikningur Landsbankans er
bundinn í 15 mánuði og ber 7,25%
vexti og er verðtryggöur. Innstæða er
laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk-
ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn
til31.desember1986.
Safnlán - heimilislán - IB-tón - pkislán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
Alþýðubankinn............... 14-17%
Iðnaðarbankinn.............. 13,50%
Landsbankinn................ 14,00%
Sparisjóðir.................. 13,00%
Samvinnubankinn............. 12,00%
Útvegsbankinn............... 14,50%
Verzlunarbankinn............ 14,00%
8 mánaða bindlngu eða lengur
Alþýöubankinn................ 17,00%
Iðnaðarbankinn.............. 14,00%
Landsbankinn................ 15,00%
Sparisjóðir.................. 14,00%
Útvegsbankinn............... 15,50%
Innlendir gjaldeyrísreikningar
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn................. 8,00%
Búnaðarbankinn............... 7,00%
Iðnaðarbankinn............... 7,00%
Landsbankinn.................. 7,00%
Samvinnubankinn............... 7,50%
Sparisjóðir................... 7,50%
Útvegsbankinn................ 7,00%
Verzlunarbankinn...... .... 7,50%
Steriingspund
Alþýðubankinn................ 11,50%
Búnaöarbankinn.............. 11,50%
Iðnaöarbankinn.............. 11,00%
Landsbankinn................. 11,50%
Samvinnubankinn.............. 11,50%
Sparisjóðir.................. 11,50%
Útvegsbankinn............... 11,50%
Verzlunarbankinn............. 11,50%
Vestur-þýskmörk
Alþýðubankinn................. 4,50%
Búnaðarbankinn............... 3,50%
Iðnaðarbankinn............... 4,00%
Landsbankinn................. 3,50%
Samvinnubankinn............... 4,50%
Sparisjóðir................... 4,50%
Útvegsbankinn................ 3,50%
Verzlunarbankinn............. 4,50%
Danskar krónur
Alþýðubankinn................. 9,50%
Búnaöarbankinn............... 7,00%
Iðnaðarbankinn............... 8,00%
Landsbankinn................. 7,00%
Samvinnubankinn.............. 9,00%
Sparisjóðir................... 8,00%
Útvegsbankinn................ 7,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
ÚTLÁN S VEXTIR:
Almennirvíxlar{forvextir).. 19,50%
Viðskiptavíxlar*)
Landsbankinn................ 24,00%
Sparisjóðir.................. 24,00%
Skuldabréf, almenn................ 20,00%
Viðskiptaskuldabróf*)
Búnaðarbankinn...... ....... 24,50%
Landsbankinn................ 24,50%
Sparisjóðir.................. 24,50%
*) I Útvegsbanka, Iðnaðarbanka,
Verzlunarbanka, Samvinnubanka, Al-
þýðubanka, Sparisjóði Akureyrar, Hafn-
arfjarðar, Kópavogs, Reykjavíkur og
nágrennis, Vélstjóra og i Keflavík eru
viðskiptavíxlar og viðskiptaskuldabréf
keypt miðað við ákveðið kaupgengi.
Afurða- og rekstraríán
í íslenskum krónum........... 19,25%
í bandaríkjadollurum.......... 9,50%
ísterlingspundum............. 14,25%
ívestur-þýskum mörkum...... 6,00%
ÍSDR........................ 10,00%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísítöiu
í allt að Z'h ár................ 4%>
lenguren 2'Aár.................. 5%
Vanskilavextir.................. 23%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. '84 .... 32,00%
Skýringar við sérboð
innlánsstofnana
Landsbankinn: Ársvextir af kjörbók að
18,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn-
stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða
fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við
ávöxtun á þriggja mánaða verötryggöum
reikningum og sú ávöxtun valin sem reynist
hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en af
hverri úttekt er reiknað 1% gjald. Ef reikningur
er eyðilagður er úttektargjaldið 1,67%.
Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning-
ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum
reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum
reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn-
stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir
sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð-
ir einu sinni á ári á höfuðstól, en veröbætur
bætast við höfuðstól ef ávöxtun þríggja mán-
aðareikningaervalin.
Búnaðarbankinn: Sparibók ber allt að
18,0% vexti á ári — fara hækkandi eftir því
sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er
samanburður við ávöxtun þriggja mánaða
verötryggðra reikninga og ef hún er betri er
hún
valin. Vextir eru færöir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað
1 % úttektargjald og er það dregið frá áunnum
vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn
reikningur til 18 mánaða. Hverju Innleggi er
hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara.
Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði.
Nafnvextir eru 19% og höfuðstólsfærslur
vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á
ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og
Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldei lakari
en ávöxtun 6 mánaöa reikninga.
Verzlunarbanklnn: Kaskóreikningur. Þá
ársfjórðunga (jan.—mars o.s.frv.)
sem innstæða er óhreyfð eða einungis ein
úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir
út) fyfgja vextir þeim sparifjárreikningum
bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni
fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir.
Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er
í síðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og
stendur óhreyfö út ársfjórðunginn nýtur Kas-
kókjara með sama hætti og innstæða á Kaskó-
reikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung
og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. daga-
fjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg siðar á
ársfjórðungi fær hæstu ávöxtun í lok þess
næsta á eftir sé reikningurinn í samræmi við
reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er
á ársfjórðungi, eftir að lausir vextir hafa verið
teknir út, fær reikningurinn almenna spari-
sjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við
höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikn-
ingurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt
lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir
því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast
hærri vextir. Eftir tvo mánuði 13% vextir, eftir
þrjá mánuði 14% o.s.frv. uns innstæða hefur
verið óhreyfö í 6 mánuði þá reiknast 18%
vextir. Áunnar vaxtahækkanir reiknast alttaf
frá því aö lagt var Inn. Eftir 12 mánuði eru
vextir 18,5% og eftir 18 mánuði 19% en
þessar vaxtahækkanir eru ekki afturvirkar.
Vaxtafærsla á höfuðstól er einu sinni á ári.
Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 20%
vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða
er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sérs-
taklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum
sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður
á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð-
tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin.
Sparísjóðir: Trompreikningar eru verð-
tryggðir og bera auk þess grunnvexti 6 mán-
aða verðtryggöra reikninga. Vextir eru færðir
á höfuðstól fjórum sinnum á ári. Hreyfðar
innstæður innan mánaðar bera sérstaka
Trompvexti ef innstæða hefur verið óhreyfð í
þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna
sparisjóðsbókarvexti. Sparisjóður Vélstjóra er
einnig með Sparibók, sem er bundin í 12
mánuði og eru vextir 20%. Ávöxtun er borin
saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggð-
um reikningum og sú hagstæðari valin.
Iðnaðarbankinn : Bónusreikningur er verð-
tryggöur reikningur og ber 3% vexti. Óverð
tryggð Bónuskjör eru 15% á ári. Mánaðarlega
eru borin saman verðtryggð og óverðtryggð
bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem
eru hærri á hverjum tima. Hreyfðar innstæður
bera sérstaka vexti. Vextir eru færðir á höfuð-
stól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar
á hverju sex mánaða tímabili.
Lífeyrissjóðslán:
Lff eyríssjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er
lánið visitölubundið með lánskjaravísitölu, en
ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt að 25 ár,
en getur verið skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veð er i er litilfjörleg,
þá getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr
lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til
sjóðsins i tvö ár og tvo mánuði, miðað við
fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuöir
frá því umsókn berst sjóðnum.
Lffeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lifeyr-
issjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvem árs-
fjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000
krónur, unz sióðsfélagi hefur náð 5 ára aðild
að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðs-
aðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupp-
hæðar 9.000 krónur á hverjum ársfjórðungi,
en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin
orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast
við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem
liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðn-
um.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns-
kjaravísrtölu, en lánsupphæðin ber nú 5%
ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali
lántakanda.
Þá lánar sjóðurinn með skilyröum sérstök
lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu
fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í
5 ár.kr. 590.000 til 37 ára.
Lánskjaravísitala fyrir mars 1986 er 1428
stig en var 1396 stig fyrir febrúar 1986.
Hækkun milli mánaðanna er 2,29%. Miðað
er við vísitöluna 100 í júní 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar til mars 1986
er 250 stig og er þá miðað við 100 í janúar
1983.
Handhafaskuldabréf í fasteignaviöskipt-
um. Algengustu ársvextireru nú 18-20%.
Nafnvextir m.v. Höfuðatóls
Sérboð óverðtr. verðtr. Verðtrygg. fmrslur
Óbundiðfé kjðr kjör tímabil vaxta á ári
Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—18,0 1,0 3mán. 2
Útvegsbanki, Ábót: 12-15,6 1,0 1 mán. 1
Búnaðarb., Sparib: 1) ?-18,0 1.0 3mán. 2
Verzlunarb., Kaskóreikn: 12,5-15,5 3,5 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 12-19,0 1-3,5 3mán. 1
Alþýðub., Sérvaxtabók: 14-20,0 1.5 4
Sparisjóðir, Trompreikn: Bundlðfé: 16,5% 3,0 1 mán. 2
Búnaðarb., Metbók: 19,0 3,5 6mán. 2
Iðnaðarbanki, Bónus: 15,0 3,0 1 mán. 2
fP^aJfaleiSrléttirig (úftéktárgjaldj ór f,ð% 20,0 3,0 6mán. 1