Morgunblaðið - 14.03.1986, Side 44

Morgunblaðið - 14.03.1986, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR14. MARZ1986 Starfsmenn VeitingahaUannnar og jl’ enda vanari því að elda of an í aðra en að láta elda ofan i sig. Kettlingur með tvö trýni Þessi kettlingur fæddist með tvö trýni í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Þegar myndin er tekin er hann tveggja daga gamall. Dýralæknir segir að svo virðist sem kettlingurinn hafi einn heila, því hann opni bæði ginin samtímis þegar hann mjálmi. Hann sagði ennfremur að kettlingnum yrði að lóga. mas Ámason banka^ri og aynir hans Eirikur og iw>; vanta á kútmagakvöld. 'JúliUB i láta sig Kútmagarnir brögðuðust vel Hið árlega Kútmagakvöld, Lions-klúbbsins Ægis, var lialdið á Hótel Sögu fyrir skömmu. Fáar samkomur eiga sér lengri hefð í reykvísku skemmtanalífi, því kút- magakvöldin hafa verið haldin fyrsta fimmtudag marsmánaðar í Súlnasalnum í tæp 20 ár. Að venju varuppselt. í upphafi voru það aðallega kút- magar sem þessi matarveisla sner- ist um en á síðari árum hefur verið leitað fanga víðar í ríki sjávar og gestum boðið upp á frumlega fisk- rétti, auk hinna ómissandi kút- maga. Skipta tegundimar mörgum tugum. Hefur oft þurft að hafa mikið fyrir hráefninu og m.a. hefur þurft að senda eftir kútmögum vestur á firði á elleftu stundu. Fékk Gildi hf. sem sér um veitingarekst- urinn á Hótel Sögu, flugmann til þess að skreppa eftir mögunum góðu. Samkomunni stjómuðu formaður Ægis, Haraldur Sigurðsson (Halli) og Lionsforkólfurinn Svavar Gests, sem skemmti með gamansögum. Matreiðslumenn Sögu vinna í marga daga við undirbúninginn. Hér eru þeir ásamt hinum ómiss- andi matráðskonum með bakka fullan af krtt—' Jx' f * Á \\ í jí \ M 1 \

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.