Morgunblaðið - 14.03.1986, Page 45

Morgunblaðið - 14.03.1986, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. MARZ 1986 ----——|-----------i— — -----—- i5 Tryggir vinir fræga fólksins Stundum er því fleygt, að vinafátt leiti til dýranna sinna þegar hundurinn sé besti vinur í harðbakkann slær. mannsins. Eflaust á það við í mörg- Að minnsta kosti er það algengt um tilfellum og ekki ólíklegt að að þekktir eigi hund og hér sjást þekkt fólk sem oft er einangrað og nokkrir. Dyan Cannon getur ekki hugs- að sér tilveruna án seppa. Victoria Principal ásamt hund- unum sinum tveimur. Elísabet drottning ásamt ferfætta heimilisfólkinu. Jean Paul Belmondo ásamt sinu „barni“. Audrey Landers (Dallas) með góðan vin sinn. Robert Mitchum á hund. Áttu í erfið- leikum með hálstauið? Púff... arrrrrrr," síðan kem- ur runa af óprenthæfum orð- um. Það hefur stundum reynst fólki skelfilegt basl að festa flibbahnapp- inn að ekki sé nú talað um bindis- hnúta, mjóa, breiða, langa eða stutta eftir því sem tískan og lögun bindanna gerðu kröfu til. En ekki má gleyma slaufunum, bústnum og breiðum eða mjóum kúrekataum- um. Hér á árum áður var þetta ein- vörðungu höfuðverkur karlpenings- ins en hinsvegar hafa konur samt- ímans einnig lagt á sig þessar píslir. Það kynni kannski að auðvelda einhveijum að koma hálstauinu í réttar skorður ef meðfylgjandi kennslumyndir væru nálægar. Karólína Mónakóprinsessa með Shefferhundinn sinn. Brigitte Bardot á marga og hér sést hún með einn af blönduðu kyni. Audrey Hepburn með litla vin- inn sinn sem hún tekur með sér hvert sem leið liggur. Brooke Shields viU eiga hunda með stór eyru. Vorfatnaðurinn kominn Kápur, jakkar, kjólarog bómullarfatnaður v. Laugalæk. SANNKÖLLUÐ KRÁARSTEMMNING Það er óhætt að fullyrða að fjör verði í kvöld, því að hinir vinsælu GOSAR spila og syngja. OPIÐ: í hádeginu alla daga kl: 11.30 - 15. á kvöldin sunnudaga - fimmtudaga kl: 18-01. og á föstudögum og laugardögum kl: 18-03. „Hljómur þagnarinnar“ Lög Simons og Grafunkels þekkja allir. Ðræðurnir Helgi og Hermann Ingi flytja flest þeirra þekktustu lög, t.d. Sound of Silence, The Boxer og Bridge Over Troubled Water. Dúó Naustsins leikur fyrir matar- gesti. Dans Dans Dans Hljómsveit Jónas- ar Þóris leikur fyT- ir dansi. Opið til kl. 03. RESTAURANT S í M I 1 7 7 5 9 <

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.