Morgunblaðið - 23.03.1986, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 23.03.1986, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ.’SUNNUDAGUR 23. MARZ1986 eARAVAN útilegubúnaður: svefnpokar bakpokar % tjöld Óbyggöir Islands og váiynd veöur kalla á öruggan feröabúnað. Þá er Caravan rétti kosturinn. UMBOÐ: VERSLUNARDEILD SAMBANDSINS HEIMILISVÖRUR HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 12 66 SOLUSTAÐIR: KaupfélAg og sportvöruverslanir um land allt. Persaflóastríðið: Tyrkir bjóðast til að miðla málum Istanbul, Tyrklandi, 21. mars. AP. Forsætisráðherra Tyrklands, Turgut Ozel fór í opinbera heim- sókn til Bagdad á föstudag í boði aðstoðar forsætisráðherra Iraks, Taha Yasin Ramadan. Á blaða- mannafundi áður en hann lagði í ferðina sagði Ozel að Tyrkland gæti tekið að sér að miðla málum milli írans og íraks ef þess yrði óskað af báðum löndunum. Ozel sagði að Tyrkir hefðu ekki fengið neinar óskir um að hafa milligöngu í Persaflóastríðinu. Tyrkland hefur vinsamleg sam- Eskifjörður: Listi sjálf- stæðismanna ákveðinn Eskifirði, 21. mars. FRAMBOÐSLISTI sjálfstæðis- manna á Eskifirði vegna bæjar- stjórnarkosninganna í vor hefur verið ákveðinn. Hann er þannig skipaður: I 1. sæti er Skúli Sigurðsson verkstjóri, 2. Ingólfur Friðgeirsson framkvæmdastjóri, 3. Ragnhildur Kristjánsdóttir skrifstofumaður, 4. Anna Ragna Benjamínsdóttir fisk- matsmaður, 5. Andrés Elísson raf- iðnfræðingur, 6. Svanur Pálsson kranastjóri, 7. Jónína Ingvarsdóttir húsmóðir, 8. Þorsteinn Kristjánsson skipstjóri, 9. Dagmar Óskarsdóttir skrifstofumaður, 10. Björgúlfur Kristinsson forstjóri, 11. Jóna Björg Kristjánsdóttir húsmóðir, 12. Pétur Georgsson bílasmiður, 13. Snorri Jónsson verkamaður og 14. Karl Símonarson fyrrverandi forstjóri. Ævar skipti við bæði íran og Irak, og hefiir verið hlutlaust gagnvart Persaflóastríðinu síðan það hófst í september 1980. Selfoss: Listi fram- sóknarmanna ákveðinn Selfossi, 20. mars. FRAMBOÐSLISTI framsóknar- manna til bæjarstjórnarkosning- anna á komandi vori var lagður fram á félagsfundi 17. mars sl. og samþykktur. Listinn er þannig skipaður: 1. Guðmundur Kr. Jónsson bygginga- stjóri. 2. Grétar H. Jónsson húsa- smiður. 3. Ingibjörg S. Guðmunds- dóttir fóstra. 4. Hjördís Leósdóttir skurðhjúkrunarfræðingur. 5. Pálmi Guðmundsson vöruhússtjóri. 6. Jón G. Bergsson viðskiptafræðingur. 7. Jón Ó. Vilhjálmsson verkstjóri. 8. Ásdís Ágústsdóttir húsmóðir. 9. Guðbjörg Sigurðardóttir banka- starfsmaður. 10. Hákon Halldórs- son verkstjóri. 11. Sólrún Guðjóns- dóttir fulltrúi. 12. Vignir Rafn Gíslason nemi. 13. Þorgrímur Óli Sigurðsson lögregluþjónn. 14. Ingi- björg Stefánsdóttir fóstra. 15. Guðmundur Eiríksson mjólkurfræð- ingur. 16. Sigurdór Karlsson húsa- smiður. 17. Sigurfmnur Sigurðsson skrifstofustjóri. 18. Ingvi Eben- hardsson skrifstofustjóri. Röð tíu efstu manna var ákveðin að undangengnu prófkjöri. Sig. Jóns. -------------- Kirkjusamband Norðurlanda: Dr. Björn Björnsson skipaður formaður Dr.Bjöm Bjömsson prófessor hefur verið skipaður formaður Kirkjusambands Norðurlanda næstu tvö árin. Stofnunin er tengiliður milli Alkirkjuráðsins og kirknanna á Norðurlöndun- um. Stjórnina skipa auk Bjöms fulltrúar frá flestum kirkjum og kirkjudeildum á Norðurlöndum. Kirkjusamband Norðurlanda, Nordiska Ekumeniska Institutet, var stofnað árið 1940 og eru skrif stofur þess í Uppsölum í Svíþjóð. Aðild að sambandinu eiga allar þjóðkirkjur Norðurlanda og flestar fríkirkjur. Ráðsteftiuhald og út- gáfumál eru meðal verkefna stofn- unarinnar en auk þess er fjallað um mál sem ofarlega eru á baugi hveiju sinni, svo sem tengsl siðfræði og nútímatækni, svo sem tækniftjóvg- unar, líknardráps og fleira þess háttar, siðfræði fjölmiðla, van^amál atvinnuleysis, og einingarstarf kirkjunnar, boðun hennar og starfs- hætti. Reglulega koma út fréttabréf um fræðslumál, kirkjuna og þjóð- mál, ásamt almennum fréttum frá alþjóðlegu starfi kirkjunnar. _/~\uglýsinga- síminn er22480
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.