Morgunblaðið - 23.03.1986, Síða 27

Morgunblaðið - 23.03.1986, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ 1986 27 segja þær. „Flestum bömunum þykja þessir tímar mjög skemmti- legir og það hefur komið fyrir að við höfum séð á eftir þeim grátandi út. Þau eru þá „ekki búin að dansa" eins og þau kalla það og eru ósátt við að yfirgefa okkur," bæta þær við. Að vera hvetjandi Þær stallsystur segjast halda að þær séu einar um að halda nám- skeið fyrir tveggja til þriggja ára gömul böm, en þær em einnig með margs konar önnur líkamsþjálfun- arnámskeið fyrir fólk á öllum aldri. Það em fleiri stelpur en strákar sem sækja bamanámskeiðin, að sögn þeirra í Jazz-sporinu, en fjöldi í hvem tíma er takmarkaður þannig að aldrei em fleiri en 15 nemendur í hveijum þeirra. „Við emm þannig bömum og síðan þeim fimm ára. Þau vom kafijóð og með bros á vör. Foreldrarnir fylgjast með fram- fömm bama sinna á nemendasýn- ingum sem haldnar em tvisvar á ári. Á síðustu nemendasýningu sýndu rúmlega 150 nemendur skól- ans dansa sem að sögn kennaranna í Jazz-sporinu em allir fmmsamdir af þeim sjálfum. „Við leggjum mikla áherslu á að semja alla dansana sjálfar. Það er bæði skemmtilegra og hentugra, en að sjálfsögðu fer ómæld vinna í að semja svona dansa. Dansinn er ákveðið listform og það getur jafnvel tekið mánuði að setja saman dans þannig að maður sé fullkomlega ánægður með hann," segjaþær að síðustu. Taxtl/E.J. Myndlr/BJarni. Fimm ára hópurinn með kennara. Fremri röð frá vinstri: Snædís Lilja Ingadótt- ir, Steinunn Jónsdóttir, Dóra Gunnarsdótir og Tinna Ing- varsdóttir. Fyrir aftan sitja þær Valdís Jóhannsdóttir, Eva Dögg Guðmundsdóttir, Rakel Pétursdóttir, Þórunn Grétarsdóttir og Þórhildur Þórhallsdóttir kennari. Snædís Lilja teygir sig og beygir með bros á vör. mjög fljótar að ná til nemendanna og læra að þekkja þarfír hvers og eins. Við höfum haft þann háttinn á að reyna að láta þau læra eins mikið hveiju sinni og okkur fínnst þau vera tilbúin til. Um leið og við fínnum að þau hafa þroska til að gera æfingamar þá látum við þau spreyta sig á þeim og það hefur gefíst vel. Það er mikilvægt að vera eins hvetjandi og kostur er og ef vel tekst til er auðvelt að fá þau til að skapa eitthvað frá eigin bijósti," segjaþær. Foreldramir ekki inni „Þetta er rosalega gaman,“ sögðu krakkamir og foreldramir virtust ekki telja það eftir sér að taka þátt í þessari skemmtun bama sinna eins og þeir gátu. Reyndar var ekki ætlast til að þeir fylgdust með kennslunni inni í salnum, kennaramir sögðu það hafa ótrú- lega tmflandi áhrif á einbeitingu bamanna. Hins vegar aðstoðuðu foreldramir bömin í sturtu og heita pottinum eftir að tíminn var búinn og sáu til þess að allt væri þar með friði og spekt. Og það var ekki annað að sjá en svo væri. Þar var þétt setinn bekkurinn, fyrst af tveggja og þriggja ára gömlum Eva Dögg leggur sig alla fram. Takið eftir — Fyrirferðarlítil, en afkastamikil upj>- þvottavél. Tekur inn á sig heitt eða kalt vatn. Lýkur uppþvottiá 15 mínútum. Hljóðlát. Verð aðeins kr. 14.745.- með söluskatti. Kjölursf Hverfisgötu 37, Reykjavík. Símar: 21490,21846. Kjölur sf., Víkurbraut 13, Keflavík. Sími: 2121 mmm • Trii rap Nýr valkostur í trégólfum ip Tr BYGGE tmftt ELEMENTER Tuttugu og eins sm breitt massíft furugólf. Heldur ávallt upprunalegum lit, gulnar ekki. Sýning í dag kl. 13-16. MARKAÐURINN Mýrargötu2, sími622422

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.