Morgunblaðið - 23.03.1986, Síða 38

Morgunblaðið - 23.03.1986, Síða 38
 38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 9 Leikvellir — starf Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir stöðu lausa til umsóknar. Starfsmaður óskast á leikvöll í 50% starf. Umsóknarfrestur er til 1. apríl nk. Upplýsingar veitir umsjónarfóstra í síma 41570. Umsóknum skal skila á þartil gerðum eyðublöðum sem liggja frammi á Félagsstofn- un Kópavogs, Digranesvegi 12. Félagsmálastofun Kópavogs. Kjötiðnaðarmaður óskar eftir góðu starfi Hef ágæta reynslu í fagi mínu og einnig í verslunarrekstri. Ég leita eftir góðri vinnu sem krefst ábyrgðar. Margt kemur til greina. Vinsamlegast sendið fyrirspurnir til augld. Mbl. merktar: „K — 0642“. Skrifstofustarf í Garðabæ Bæjarsjóður Garðabæjar auglýsir eftir starfs- krafti á bæjarskrifstofurnar nú í sumar. Um er að ræða fjölbreytt starf, smá af- greiðslu, vélritun, launaútreikninga, inn- heimtu gjalda og margt fleira. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í skrifstofustörfum. Allar nánari upplýsingar hjá bæjarritara í síma 42311 alla virka daga kl. 10.-12. Umsóknum skal skilað til undirritaðs fyrir 4 apríl nk. Bæjarritarinn i Garðabæ. Góð sölumanneskja Er 38 ára gömul og óska eftir góðu starfi helst í kringum fatnað eða skó. Upplýsingar í síma 76759 og 71435. Veiðihúsið við Grfmsá óskar eftir matráðskonu eða matsveini til starfa næsta sumar. Hússtjórnarkennara- menntun heppileg. Þeir sem hug hafa á starfinu leggi nafn sitt og símanúmer ásamt öðrum nauðsynlegum uppl. á augl.deild Mbl. sem fyrst merkt: „Veiðihús — 0130“. Ungur byggingar- verkfræðingur óskar eftir fjölbreyttu starfi. Þeir sem hafa áhuga sendi upplýsingar til augld. Mbl. merktar: „B — 3417“ fyrir 28. mars. Vanur bókari sem hefur unnið við tölvubókhald og önnur skrifstofustörf óskar eftir starfi á höfuð- borgarsvæðinu. Þeir sem áhuga kynnu að hafa vinsamlega hringið í síma 32034 frá kl. 14-20 næstu daga. Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Heildverslun Deildarstjóri (11) Fyrirtækið er ein stærsta og virtasta heild- verslun landsins. Starfssvið deildarstjóra: Dagleg verkstjórn, framkvæmd söluskipulags- og söluaðgerða, stjórnun sölu og dreifingar, erlend og inn- lend innkaup, birgðaeftirlit, starfsmanna- hald, gerð sölu- og rekstraráætlana og er- lend samskipti. Við leitum að manni á aldrinum 30-40 ára. Reynsla af stjórnun, sölu, innkaupum og samskipti við erlenda framleiðendur og selj- endur ásamt góðri enskukunnáttu nauðsyn- leg. í boði er áhugavert framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Góð laun. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið umsóknir til okkar á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 12. apríl nk. Hagvangurhf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA CRENSASVEOI 13. 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 Kvöld- og helgarvinna Sölufólk óskast til að selja hlutabréf í Hlað- varpanum gegn % af sölu. Komið á skrifstofu Hlaðvarpans, virka daga kl. 16.00-18.00. [HLADVARPlNNl Vcsturgötu 3 Húsgagnasmiðir Óskum eftir að ráða húsgagnasmiði eða menn vana innréttingasmíði nú þegar. Uppl. að Bíldshöfða 14, Reykjavík, sími 687173. Smiðastofa Eyjólfs Eðvaldssonar. Óskum eftir manneskju til að sinna símavörslu og al- mennum skrifstofustörfum. Upplýsingar í síma 18220. Bókasafnsfræðingur Tilraunastöð Háskólans í meinafræði, Keld- um, vantar bókasafnsfræðing í hálft starf til að annast bókasafn stofnunarinnar. Starfs- reynsla á vísindabókasafni æskileg. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 82811 kl. 10.00-12.00. Endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar Akureyri óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 96-26888. Hagvangurhf — SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Ritari (357) Krabbameinsfélagið óskar að ráða ritara til starfa sem fyrst. Starfssvið: Ritvinnsla, skjalavarsla, almenn skrifstofustörf o.fl. Við leitum að: Læknaritara eða ritara með góða ensku- íslensku- og vélritunarkunnáttu, löngun og getu til að takast á hendur ábyrgð- ar- og trúnaðarstarf. Fyrirtækið býður fjölbreytt og krefjandi starf, góða vinnuaðstöðu í notalegu umhverfi. Laun eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Katrín Óladóttir. Vinsamlegast sendið umsóknir til okkar á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 12. apríl nk. Hagvangur hf RÁÐNINCARPJÓNUSTA CRENSASVECI 13, 108 REYKJAVÍK SIMAR: 83666 Bókasafnsfræðingur Opinber stofnun óskar að ráða bókasafns- fræðing í hálfs dags starf til að sjá um bóka- safn stofnunarinnar. Umsókn ásamt upplýs- ingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „X — 3418“ fyrir þriðjudagskvöld. Sölumaður Vanur sölumaður óskar eftir starfi við sölu- mennsku eða afgreiðslustörf. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 26. mars nk. merkt: „Sölumaður —0643“. Hugbúnaður Póllinn hf., útibú í Reykjavík, óskar eftir manni eða konu með menntun eða reynslu við forritun smátölva, t.d. IBM PC. Starfssvið: uppsetning og viðhald hugbúnað- ar, aðallega fyrir fiskvinnslufyrirtæki. Upplýs- ingar veitir Hörður Geirsson í síma 91 -672122 á skrifstofutíma. Unglingaskemmti- staður í Ármúla Óskum að ráða ungt og hresst fólk til starfa á skemmtistað sem opnar bráðlega. Um er að ræða eftirtaldar stöður: Dyraverði, diskótekara, starfsfólk í veitingasal og starfs- fólk ífatahengi. Umsóknir með helstu upplýsingum sendist í pósthólf 8203, 128 Reykjavík, fyrir 27. mars. a) II Slippfélagið íReykjavík hf óskar að ráða í eftirtalin störf sem fyrst: Sölumaður á útgerðarvöru, æskileg menntun útgerðartæknir, stýrimaður. b) Sölumaður í almenna afgreiðslu og útskrift reikninga. c) Sölumaður í byggingavöruverslun. Umsóknum um störfin skal skila til augl.deild Mbl. fyrir 1. apríl merk: „Framsæknir — 3130“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.