Morgunblaðið - 23.03.1986, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 23.03.1986, Qupperneq 39
MQRGUNBLAÐIÐ, SUNN,UDA,GUR 23. MAHZ1986 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Markaðsstjóri Sölustofnun lagmetis óskar að ráða sölu- og markaðsfulltrúa fyrir erlendan markað. Sölustofnun lagmetis eða lceland Waters Corporation er útflutningsfyrirtæki verk- smiðja í niðursuðuiðnaði. Fyrirtækið flytur eingöngu út fullunnar sjávarafurðir til meira en 20 landa. Sölustarfið er gert út frá íslandi og tveimur söluskrifstofum erlendis. Leitað er eftir starfsmanni sem hefur reynslu í útflutningi og þekkingu á markaðsmálum. Starfsmaðurinn þarf að geta unnið skipulega og sjálfstætt. Starfið sem í boði er, er spennandi starf í vaxandi útflutningsgrein. Umsóknir óskast sendar: Sölustofnun lagmetis, Síðumúla 37, 108 Reykjavík, fyrir 5. apríl nk. merktar: „Markaðsstjóri". I ICEL4ND I HðtTERS Sanitas hf. óskar að ráða starfsmenn í eftirtalin störf: 1. Starfsmannviðblöndun. Starfið felst m.a. í blöndun á gosdrykkjum og ávaxtadrykkjum og áfyllingu og hreinsun goskúta. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, vera nákvæmur og snyrtilegur. Þetta starf gæti t.d. hentað mjólkurfræð- ingum. 2. Starfsmann við áfyllingarvél. Starfið felst m.a. í umsjón með áfyllingu gosdrykkja og eftirliti með vélum. Viðkomandi þarf að vera laghentur, snyrtilegur og nákvæmur. Skriflegar umsóknir skulu sendar fyrirtækinu fyrir25. mars nk. Sanitas Pósthólf721, 121 REYKJAVÍK. Svæðisstjórn Austurlands Svæðisstjóm óskar eftir að ráða starfsmann í fullt starf. Starfið felst í að setja á stofn og sjá um leikfangasafn og annast ráðgjafar- þjónustu við fatlaða og aðstandendur þeirra. Einnig að veita stofnunum á vegum svæðis- stjórnarfaglega ráðgjöf. Þar sem um er að ræða nýtt starf verður viðkomandi að geta unnið sjálfstætt. Krafist er félagslegrar- eða uppeldislegrar menntunar. Launakjör eru skv. samningum BSRB og rík- isins. Skriflegar umsóknir skulu berast Svæðis- stjórn Austurlands, Vonarlandi, 700 Egils- stöðum, fyrir 15. apríl nk., þar sem tilgreint er um menntun og fyrri störf. Nánari upplýsingar um starfið veitir fram- kvæmdastjóri Svæðisstjórnar í síma 97-1833. Hótelstjóri Hótel Örk, Hveragerði, vill ráða hótelstjóra til starfa sem fyrst. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi starfs- reynslu í hótel- og veitingarekstri. Laun samningsatriði. Húsnæði fylgir. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar. CtIJÐNT TÓNSSON RÁÐCJÖF i) RÁÐN I NGARÞJÓN USTA T'jNGÖTU 5, 101 REYKJAVIK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Sjúkraþjálfari Við leitum að sjúkraþjálfara til starfa sem allra fyrst, helst í fullt starf en hlutastarf kemur til greina. Einnig eru ýmsir aðrir möguleikar opnir. Viljum einnig komast í samband við aðila með íþróttakennarapróf. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Qjðni Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Starfsmaður — Ferðaþjónusta Fyrirtæki í ferðaþjónustu og flugafgreiðslu vill ráða starfsmann til afgreiðslu- og upplýs- ingastarfa. Vaktavinna. Tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir páska. QjðntTónssqn RÁÐCJÓF & RAÐNI NCARÞJÓN LISTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Stjórnun — sjúkraþjálfun Sjálfsbjörg Akureyri óskar að ráða stjórn- anda yfir endurhæfingarstöð félagsins. Starfssvið: Stjórnun daglegs rekstrar endur- hæfingarstöðvar og stjórnun og skipulag almennrar líkamsræktarstöðvar. Við óskum eftir: Sjúkraþjálfara með starfs- reynslu og hæfni til að vinna sjálfstætt. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Sjálfsbjargar, Valdimar Pétursson, í síma 96-26888. Sjálfsbjörg, félagfatlafira áAkureyri og nángrenni. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Yfirsjúkraþjálfari óskast við Kópavogshæli. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 41500. Þroskaþjálfi óskast við Kópavogshælið í hlutastarf á næturvöktum. Starfsfólk óskast til vinnu á deildum Kópa- vogshælis. Vaktavinna. Upplýsingar um of- angreind störf veitirframkvæmdastjóri Kópa- vogshælis í síma 41500. Starfsfólk óskast til ræstinga við Kópavogs- hæli. Um hlutastörf er að ræða . Upplýsingar veitir ræstingastjóri Kópavogshælis í síma 41500. Læknaritari óskast við krabbameinslækn- ingadeild frá 1. maí nk. Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veitir læknafulltrúi krabbameinslækninga- deildar í síma 29000. Starfsfólk óskast til vinnu við þvottahús rík- isspítalanna, Tunguhálsi 2. Boðið er upp á akstur til og frá vinnustað að Hlemmi. Upp- lýsingar veitir forstöðumaður þvottahússins ísíma 671677. Reykjavík 23. mars 1986. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFNARFIRÐI oskar að ráða í eftirfarandi störf: Meinatækni í fullt starf, möguleiki á tveimur í hlutastarf. Upplýsingar gefur deildarmeinatæknir í síma 50966 á daginn. Aðstoðarstúlku á rannsóknastofu í hálft starf. Upplýsingar gefur deildarmeinatæknir í síma 50966 á daginn. Hjúkrunarfræðing á skurðstofu í hálft starf frá 1. september nk. Einnig hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða í sumarafleysingar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 54325 á daginn. Fóstru eða starfskraft á barnaheimili í fullt starf, möguleiki á hálfu starfi. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 50198 ádaginn. Umsóknum sé skilað til viðkomandi deildar- stjóra fyrir 1. apríl nk. Framkvæmdastjóri. HÁR- OG SNYRTISTOFA Nýbýlavegi 14, Kópavogi, sími 46633. Hárgreiðslusveinn óskast Upplýsingar á staðnum. Sumarstörf í Garðabæ Bæjarsjóður Garðabæjar auglýsir laus til umsóknar eftirtalin störf. Störf flokksstjóra við Vinnuskóla Garðabæjar. Störf leiðbeinenda við íþróttanámskeið. Umsækjendur skulu hafa náð tuttugu ára aldri. Upplýsingar hjá bæjarritara í síma 42311 og hjá æskulýðsfulltrúa í síma 41451. Umsóknum skal skilað til bæjarritara fyrir 4. apríl nk. Bæjarritarinn i Garðabæ. Kirkjugarðar nr| Reykjavíkur vilja ^ ráða í eftirtalin Flokksstjóra: Óskað er eftir eldri mönnum með reynslu í garðyrkjustörfum. Sláttumenn: Um er að ræða slátt með orfi og Ijá við fremur erfiðar aðstæður. Upplýsingar gefur Haraldur Skarphéðinsson i sima 18166 milli kl. 10-12 næstu virka daga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.