Morgunblaðið - 23.03.1986, Page 40

Morgunblaðið - 23.03.1986, Page 40
.^:^^t^£ÁÐffi!ÍÓÍINUDAGÖI^^A'feáÍ9^ ^40 — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ST. JÓSEFSSPÍT ALI, LANDAKOTI Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar Handlækningadeildir, Lyflækningadeildir, Svæfingadeild, Vöknun — Dagvinna. Sjúkraliðar Lyflækningadeildir, Handlækningadeildir, Hafnarbúðir, Barnadeild. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar til sumarafleysinga Boðið er upp á aðlögunarkennslu fyrstu vik- urnar. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600-220-300 frá kl. 08.00-16.00 alla virka daga. Aðstoðarræstingastjóri óskast Umsóknareyðublöð og upplýsingar fást á skrifstofu ræstingastjóra Landakoti, alla virka daga milli kl. 10.00-14.00. Reykjavík 19.3. 1986. Atvinna Starfskraftur óskast til sníðastarfa. Um skap- andi og fjölbreytta vinnu er að ræða. Upplýsingar aðeins á staðnum. Sölumaður Við leitum að sölumanni sem getur unnið sjálfstætt og hefur þekkingu á byggingar- markaðinum. Starfið felst m.a. í að fylgjast með útboðum, gerð tilboða, sjá um kynningar fyrir iðnaðar- menn o.fl. Góð laun eru í boði, sem byggjast á fastri upphæð, hlutfalli af veltu og bónus. Umsóknir er tilgreini menntun, starfsreynslu og meðmæli sendist til Grétars Leifssonar, c/o Félag ísl. iðnrekenda, Hallveigarstíg 1, Box 1407,121 Reykjavík. FÉLAG ÍSLENSKRA IÐNREKENDA Atvinna íboði Óskum eftir að ráða röskan pilt í helgar- og kvöldvinnu. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 18.00 á mánudag. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Læknaritarar Læknaritarar óskast á lyflækningadeild og Grensásdeild Borgarspítalans frá 1. maí nk. Hlutastarf kemur til greina. Góð vélritunar- kunnátta er nauðsynleg. Umsóknareyðublöð liggja frammi í anddyri Borgarspítalans. Nánari uppl. veitir skrifstofustjóri í síma 681200-350. Fóstru vantar á Skóladagheimili Borgarspít- alans frá og með 1. júní nk. í 60% starf. Starfsstúlku vantar á Skóladagheimili Borg- arspítalans frá og með 1. maí nk. í 100% starf. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 681200-371. Aðstoðarlæknar Lausar eru þrjár stöður aðstoðarlækna til eins árs við geðdeild Borgarspítalans. Ein frá 1. apríl og tvær frá 1. maí eða eftir samkomulagi. Uppl. gefur yfirlæknir deildar- innar í síma 681200. Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga á hinar ýmsu deildir Borg- arspítalans. Uppl. veittar á skrifstofu hjúkr- unarforstjóra í síma 681200-207. Hjúkrunarfræðingar. Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á hin- um ýmsu skurðdeildum spítalans. Einnig eru lausar stöður á skurðstofum. Möguleiki er á vöktum frá kl. 7.30-12.30 og 17.00-22.00. Þeir sem ráða sig á fastar næturvaktir fá hærri laun. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 681200-207 alla virka daga. Reykjavík, 23. marz 1986. BORGARSPÍTAUNN «* 681200 Húsmæður í Garðabæ Viljum ráða nú þegar í tvö hlutastörf í verslun okkar í Garðabæ. Upplýsingar hjá verslunarstjóra í síma 42424. Kaupfélag Hafnfirðinga. Ritari Óska eftir heilsdags starfi. Hef mikla reynslu í toll- og verðútreikningum, vélritun, telexi, símavörslu og tölvuinnslætti í bókhaldi. Hef einnig gott vald á viðskiptaensku. Get hafið störf strax. Upplýsingarísíma 14212. Eldri dama Óska eftir að ráða eldri dömu til að gæta 2ja barna 2svar í viku milli 5-7 á heimili þeirra ívesturbæ. Upplýsingar í síma 28074. Trétæknir Kjúkiingastaðurinn, Hjallahrauni 15, Hafnarfirði. Tölvur Óska eftir vellaunuðu starfi, sem tengist tölvumálum. Hef umfangsmikla reynslu og þekkingu á m.a. flestum þeim tölvutegundum sem notaðar eru hérlendis. Frekari upplýsing- ar veittar þeim, sem leggja inn tilboð á auglýsingad. Mbl. merkt „Tölvur— 1“. Trétæknir með sveinspróf í skipasmíði óskar eftir góðri vinnu. Upplýsingar í síma 641656 eftirkl. 19.00. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til skrifstofustarfa. Reynsla og áhugi á tölvuvinnslu æskileg. Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf hjá stóru fyrirtæki. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 1. apríl nk. merktar: „C-3116" HRARIK ^ RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Rafeindaverkfræð- ingur — tæknifræðingur Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða rafeindamenntaðan starfsmann til starfa á rafeindadeild stofnunarinnar. Starfið er aðallega fólgið í áætlanagerð, hönnun og verkumsjón með framkvæmdum og tæknilegum rekstri á fjargæslu- og fjar- skiptakerfum. Starfið býður upp á fjölbreytt og áhugaverð verkefni við rafeindabúnað, tölvur og hugbúnað almennt. Leitað er að manni með próf í rafeindaverk- fræði/-tæknifræði eða sambærilega mennt- un. Upplýsingar um starfið veitir deildarverk- fræðingur rafeindadeildar RARIK í síma 91-17400. Umsóknum er greini menntun og fyrri störf ber að skila til starfsmannadeildar, Lauga- vegi 118, Reykjavík, fyrir 10. apríl 1986. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík. Sölumaður Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða sölumann í heildsöludeild fyrirtækisins sem fyrst. Um er að ræða sölu á vel þekktum vörumerkjum í verslanir og söluturna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merktar: „Sölumaður — 3413“ fyrir 26. mars. Hjúkrunarfræðingar — Ijósmæður Eftirtaldar stöður við heilsugæslustöðvar eru lausartil umsóknar nú þegar: Reykjavík, Miðbær, staða hjúkrunarfræð- ings. Keflavík, staða hjúkrunarfræðings. Selfoss, staða hjúkrunarfræðings og staða Ijósmóður. Dalvík, hálf staða hjúkrunarfræðings. Ólafsvík, staða Ijósmóður eða hjúkrunar- fræðings. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 18. mars 1986. Ágætis matvælaf ræð i ng u r Ágæti leitar að matvælafræðingi til starfa nú þegar eða í vor. Starfið erfólgiðí: 1. Skipulagningu og móttöku matjurta. 2. Eftirliti með vörumeðhöndlun. 3. Vöruþróun. 4. Upplýsingamiðlun. Áhugasamir sendi umsóknir í Ágæti, Síðu- múla 34, 108 Reykjavík, merktar „Ágætis matvælaf ræðingur". Dreifingarmiðstöð matjurta

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.