Morgunblaðið - 23.03.1986, Síða 41

Morgunblaðið - 23.03.1986, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ 1986 41 | atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna —- atvinna — atvinna | Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði Hjúkrunarfræðingar — Sjúkraliðar Óskum að ráða nú þegar: — Hjúkrunarfræðinga — — Sjúkraliða — Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3020. Atvinna — skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða nú þegar starfskraft til ábyrgðarstarfa. í starfinu felst verkstjórn með allri almennri afgreiðslu, og daglegu uppgjöri o.fl. Umsækjandi þarf að hafa reynslu í skrifstofu- störfum og stjórnunarstörfum, auk hæfni í mannlegum samskiptum. Góð laun fyrir hæfan starfsmann. Skrifleg umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 1. apríl nk. merkt: „R — 3358“. Matreiðslumaður óskast í Stykkishólm Við leitum að ungum og hressum matreiðslu- manni sem á gott með að umgangastfólk, hefur hæfileika til að stjórna, er hugmyndaríkur og reiðubúinn að takast á við vandasamt verkefni. Við bjóðum góð laun og góða vinnu- aðstöðu fyrir réttan mann, ásamt húsnæði. Mjög gott húsnæði er síðan í boði frá 1. september. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir eða hafið samband við hótelstjóra í síma 93-8330. Hótel Stykkishólmur, pósthólf 27, Stykkishólmi. Kvöldvinna Vantar duglegt og ábyggilegt starfsfólk til innheimtustarfa á stór-Reykjavíkursvæðinu frá 1. apríl. Einnig til þess að selja áskriftir í síma á skrifstofu okkar. Kvöld-og helgarvinna. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar á skrifstofu okkar (ekki í síma) kl. 13.00-19.00, mánudag og þriðjudag. Fjölnir hf. útgáfufélag Bíldshöfða 18, 110 Reykjavík Sími: 91-687474 Staða yfirkennara Staða yfirkennara við Egilsstaðaskóla er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 11. apríl nk. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri, Ólafur Guðmundsson í síma 97-1146. Egilsstöðum, 13. mars 1986. Skólanefnd Egilsstaðaskólahverfis. Tæknimenn Véla-, verk- eða tæknifræðingur óskast til starfa sem fyrst. TRAUST hl Knarravog 4, Reykjavík, Sími 83655. Stöður sérkennara Lausar eru til umsóknar tvær stöður sér- kennara við sérdeild Egilsstaðaskóla. Um- sóknarfresturtil 8. apríl. Flutnings- og húsaleigustyrkur í boði. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri, Ólafur Guðmundsson í síma 97-1146. Egilsstöðum, 13. mars 1986, Skólanefnd Egilsstaðaskólahverfis. Heilsugæslustöð Selfoss Eyrarbakki — Stokkseyri Sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar og í sumarafleys- ingar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í símum 99-1667 og 99-1300. Heilsugæslustöð Selfoss. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar fullt starf eða hlutastarf, í sumarafleysingar eða eftir samkomulagi. Ljósmæður. Laus staða nú þegar, einnig óskast Ijósmæðurtil sumarafleysinga. Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga, fullt starf eða hlutastarf frá 15. maí—15. september. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 92-4000. Framkvæmdastjóri Fyrirtæki í prentiðnaði óskar að ráða fram- kvæmdastjóra. Starfið felst í stjórnun á daglegum rekstri fyrirtækisins, skrifstofu- haldi, fjármálastjórnun og samningagerð, auk annarra stjórnunarstarfa. Æskilegt er að viðkomandi sé viðskiptafræðingur eða hafi sambærilega menntun. Leitað er að dugmiklum karli eða konu sem hefur reynslu af rekstrarstjórnun og hæfileika til að takast á við krefjandi starf. Ráðning er sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir 2. apríl, merktar: „A — 5802“. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. NFLÍ Sjúkraþjálfari óskast á heilsuhælið í Hvera- gerði nú þegar eða eftir samkomulagi. Einnig vantar sjúkraþjálfara til sumarafleysinga. Húsnæði á staðnum. Uppl. hjá yfirsjúkra- þjálfara í síma 99-4201. Skrifstofustarf Óskum að ráða skrifstofustúlku til að annast almenn skrifstofustörf og frágang inn- og útflutningsskjala í sölu- og þjónustudeild okkar í Reykjavík. Póllinn hf er með aðalaðsetur á ísafirði og sölu- og þjónustudeild í Reykjavík. Hjá Pólnum hf. starfa í dag um 60 manns á ísafirði, í Reykjavík og erlendis. Nánari upplýsingar veita: Birgir Úlfsson sölu- stjóri, Reykjavík, sími(91)67 21 22. Ásgeir E. Gunnarsson framkvæmdastj. ísaf. sími (94) 30 92. PÓLLINN HF. Höföabakka.9 REYKJAVIK Simi: 91-672122 Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Akraness Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga til sumarafleysinga og í fastar stöður á allar deildir frá 1. júní 1986. Hvernig væri að breyta til og koma á Akranes að vinna. Allar nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311. Sjúkrahús Akraness. Au-pair Tvær fjölskyldur í Atlanta, U.S.A., vantar tvær stúlkur 20 ára eða eldri í eitt ár frá 1. júlí 1986 við barnapössun og hjálpa til við þrif. Tilvalið fyrir vinkonur. Vinsamlega skrifið til: Kathleen Wheeler, 4401 Flippen Trail, Norcross, 30092Atlanta, Georgia, U.S.A. Félagsráðgjafi Örvi, verndaður vinnustaður, óskar eftir að ráða félagsráðgjafa í fullt starf frá og með 1. maí nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Örva, Kópavogsbraut 1, Kópavogi. Umsóknarfresturertil 15. apríl nk. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 43277. Matvæla- fræðingur MSc. óskar eftir starfi hefur víðtæka reynslu við efnagreiningar og önnur rannsóknarstörf er tengjast matvælaiðnaðinum. Starfssvið: Framleiðslustjórn, vöruþróun, vinnslurásarhönnun, uppsetning og fram- kvæmd gæðaeftirlits, sala og ráðgjöf til við- skiptavina. Nánari upplýsingar veittar í síma 77180 kl. 9.00-17.00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.