Morgunblaðið - 23.03.1986, Page 44

Morgunblaðið - 23.03.1986, Page 44
44 . MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ1986 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. umr Austurstr. 8, s. 25120. Bókhald — Ijósritun — ritvinnsla — tollskýrslur — bókhaldsforrit. Dyrasímar — raflagnir Nýlagnir, viögerðir á dyrasímum og raflögnum. Sími 651765 og 651370. ARINHLEÐSLA ' M. ÓLAFSSON, SÍMI84736 =Au — Pair óskast til U.S.A. Þarf að hafa bílpróf. Má ekki reykja. Nánari upplýsingar í síma 651253. I.O.O.F. 10S1673248 'h=. I.O.O.F. 3= 1673248 = 8. Sp. □ Mímir 59863247 -Frl.Atk. □ Gimli 59863247 = I.Frl. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld sunnudags- kvöld kl. 20.00. Vegurinn Sérstök fjölskyldu- og kynning- arsamkoma verður í Grensás- kirkju í dag kl. 17.00. Vinsamleg- ast athugiö breyttan samkomu- tima að þessu sinni. Allirvelkomnir. Vegurinn — Krístiö samfélag. KROSSINN ÁLFHÓLSVKGI 32 - KÓPAVOÍ I Samkomur á sunnudögum kl.16.30. Samkomur á laugar- dögum ki. 20.30. Bíblíulestur á þriðjudögum kl. 20.30. Allirvelkomnir. Hjálpræðis- herinn Kirkjustrsti 2 I dag kl. 11.00: Helgunarsam- koma. kl. 14.00: Sunnudaga- skóli fyrir börn. Kl. 20.30: Lofgjörðarsamkoma. Majór Charles Norum frá Noregi prédikar. Hermenn og foringjar flokksins syngja og vitna. Allir velkomnir. Fíladelfía Hafnargötu 4 Keflavík Almenn guðsþjónusta kl. 17.00. Ræðumaður: Ingvi Guðnason. Kristniboðsfélag karla Reykjavík Fundur verður mánudagskvöldiö 24. mars í kristniboöshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13, kl. 20.30. Benedikt Arnkelsson hefur biblíulestur. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 16.30. Gestir tala. Stjórnandi Daniel Jónasson. Allir hjartanlega volkomnir. Ffladelfía — Suðurnesjum Sunnudagaskóli i Njarövíkur- skóla kl. 11.00. Öll böm velkom- in. Munið svörtu börnin. Jóhanna og Krístján Reykdal. Skíðadeild Armanns Starfsfólk vegna skíðamóts Is- lands er boöaö á fund í Ár- mannsheimilinu sunnudaginn 23. mars kl. 20.00. Stjórnin. Farfuglar Páskaferð 27.-31. mars Fjölskylduferö verður farin austur á Höfn, gisting á farfugla- heimili. Lagt af stað 27. mars kl. 9.00 frá Farfuglaheimilinu, Laufásvegi 41. Nánari upplýs- ingar á skrifstofu Farfugla, Lauf- ásvegi 41 og í síma 24950 eða 10490. Feröanefnd. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag- 23. mars 1. Kl. 10.30. Skiðaganga úr Blá- fjöllum að Kleifarvatni. Gangan tekur um 5 klst. Góð æfing fyrir þá sem ætla i Landmannalaugar um páska. Verð kr. 400.00. 2. Kl. 13.00. Fjallið eina (223 m) — Sveifluháls — Kleifarvatn. Þetta er þægileg gönguferð. Verð kr. 350.00. Brottför frá Umferöarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag (slands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Páskaferðir Ferðafélagsins 1. Snæfellsnes (4 dagar). Gengið á Snæfellsjökul og farnar skoöunarferöir um Nesiö. Gist í svefnpokaplássi í Arnarfeili á Arnarstapa. Fararstjóri: Sigurður Kristj- ánsson. 2. Þórsmörk (5 dagar). Gist i Skagfjörðsskála. Fararstjórar: EinarTorfi Finnsson og Leifur Örn Svavarsson. 3. Landmannalaugar — skíða- gönguferð (5 dagar). Farar- stjórar: Jón Gunnar Hilmars- son og Sævar Skaptason. Ekið að Sigöldu, gengið það- an á skíöum til Landmanna- lauga (25 km). Snjóbill flytur farangur. Gist í sæluhúsi F.i. i Laugum. Þetta er einstakt tækifæri til þess að komast á þessum árstima í Laugar. Allt gistirými í sæluhúsinu er frátekið um bænadaga og páska. 4. Öræfi — Suðursveít (5 dag- ar). Dagsferðir m/snjóbíl á Skálafellsjökul (ekki innifalið í fargjaldi). Takið skíði með. Á Páskadag er dagsferð í Ingólfshöfða í samvinnu við Ferðafélag A-Skaft. Gist í svefnpokaplássi á Hrollaugs- stöðum. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. 5. Þórsmörk (3 dagar). Gist í Skagfjörðsskála. Bröttför kl. 08.00, 29. mars. Brottför í 4 og 5 daga ferðirnar er kl. 08.00,27. mars. Óbyggöir að vetrarlagi er heimur sem vert er að kynnast. Það veitir öryggi að ferðast með reyndu félagi og öruggu ferða- fólki, sem kann að bregöast rétt við aðstæðum. Áriðandi að ná í farmiöa sem fyrst, á skrifstofu F.I., Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Ffladelfía Hátúni 2 Reykjavík Almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Kór kirkjunnar syngur. Ræðu- maður: Sam Glad og fleiri. Samskot til kirkjunnar. Samkomu- stjóri Einar J. Gislason. UTIVISTARFERÐIR Páskaferðir Útivistar Eitthvaðfyriralla. 1. Snæfellsnes — Snæfells- jökull 5 dagar. 27.-31. mars. Brottför skírdag kl. 9.00. Frábær gististaða að Lýsuhóli. Sund- laug, heitur pottur, ölkelda. Gönguferöir um fjöll og strönd. Kynnist dularkrafti Jökulsins í Útivistarferð. Fararstj. Kristján M. Baldursson o.fl. 2. Snæfellsnes — Snæfellsjök- ull 3 dagar. 29.-31. mars. Brott- för laugard. kl. 8.00. Sama til- högun og i 5 daga ferðinni. Fararstj. Páll Ólafsson. 3. Þórsmörk 5 dagar. 27.-31. mars. Frábær gististaða i Úti- vistarskálanum í Básum. Göngu- feröir við allra hæfi. Fararstjór- arnir Ingibjörg og Friða sjá um að engum leiöist. Brottför skír- dag kl. 9.00. Lækkað verð. 4. Þórsmörk 3 dagar. 29.-31. mars. Brottför laugard. kl. 8.00 sama tilhögun og í 5 daga ferð- inni. 5. Öræfi — Skaftafell 5 dagar 27.-31. mars. Gist í hinu nýja og glæsilega félagsheimili að Hofi í Öræfum. Snjóbílaferð á Vatnajökul. Fariö um þjóðgarö- inn á Skálafellsjökul og víöar. Pantið timanlega. Hægt að hafa gönguskíði með í öllum ferð- unum. Uppl. og farmiðar á skrifst., Lækjarg. 6a, simar 14606 og 23732. Sjáumst. UTIVISTARFERÐIR Ný páskaferð: Esjufjöli í Vatnajökli Gönguskiðaferö á þessu stór- kostlega fjallasvæði við Breiöa- merkurjökul. Gist í skála Jökla- rannsóknarfélagsins. Takmörk- uð þátttaka. Fararstjóri: Reynir Sigurðsson. Þetta er svæði sem marga hefur dreymt að fara á og nú er tækifærið. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjarg. 6a, sim- ar:14606 og 23732. Sjáumst. útivist. Trúog líf Samvera i dag kl 14.00 að Smiðjuvegi 1, Kópavogi (Útvegs- bankahúsið). Þú ert velkominn. Trú og lif. Vegurinn - kristið samfélag Samkoma verður í Grensáskirkju í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Sími/símsvari: 14606 Sunnudagur 23. mars. Afmælisgöngur Útivistar (Útivist 11 ára). 1. Kl. 13.00 Mosfellsheiði— Borgarhólar, skíðaganga. Skemmtileg gönguskíðaferð frá Leirvogsvatni að Borgarhólum og Seljabrekku. Verð 400,- kr. 2. Kl. 13.00 Tröllafoss i vetrar- búningi-Hrafnhólar. Létt ganga með Leirvogsá. Fallegt stuðla- berg i Haukafjöllum skoðað o.fl. Verð 400,- kr. Allir geta verið með. Brottför frá BSÍ, bensín- sölu. Frítt f. börn. Ferðaáætlun Útivistar 1986 er komin út. Tunglskinsganga á miðvikudag 26. mars kl. 20.00. Dagsferðir kl. 13.00 alla bæna- daga og páska. Nánar auglýst i simsvara. Sjáumst I Útivist. UTIVISTARFERÐIR Ný páskaferð: Esjufjöll í Vatnajökli Gönguskiðaferð á þessu stór- kostlega fjallasvæði við Breiða- merkurjökul. gist í skála Jökla- rannsóknafélagsins. Takmörkuð þátttaka. Fararstjóri: Reynir Sigurðsson. Þetta er svæði sem marga hefur dreymt að fara á og nú er tækifærið. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjarg. 6a, sim- ar: 14606og 23732. Sjáumst. Útivist. ■ raðauglýsingar nauöungaruppboð Nauðungaruppboð sem auglýst var í 158., 1 og 4. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 og 1986 á húseigninni Garðabraut 20, 3. hæð t.h. Akranesi, þinglesin eign Þórðar Þórðarsonar fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins og Sigríðar Thorlacius hdl., á eigninni sjálfri þriðjudaginn 25. mars. 1986 kl. 11.00. Bæjarfógetinn Akranesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 158., 1. og 4. tbl. Lögbirtingablaös 1985 og 1986 á húseigninni Kirkjubraut 16, Akranesi, þinglesinni eign Þórðar Þ. Þóröarsonar fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins, Útvegs- banka íslands, Hreins Pálssonar hdl., Samvinnubanka (slands hf., Róberts Á. Hreiðarssonar hdl., Verslunarbanka (slands og Stefáns Skjaldarsonar hdl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 25. mars. 1986 kl. 14.00. Bæjarfógetinn Akranesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 162. og 5. og 8. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 og 1986 á húseigninni Skólabraut 8, miðh. austurendi, Akranesi, þingles- inni eign Stefáns Karlssonar fer fram eftir kröfu Páls Amórs Pálsson- ar hri., Hilmars Ingimundarsonar hrl. og Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. mars 1986 kl. 11.30. Bæjarfógetinn Akranesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 158., 1. og 4. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 og 1986 á húseigninni Krókatúni 5, neöri hæð, Akranesi, þingtesinni eign Ingibjargar Guðmundsdóttur fer fram eftir kröfu Ævars Guðmunds- sonar hdl. og Sigurmars K. Albertssonar hdl. á eigninni sjálfri þriöju- daginn 25. mars 1986 kl. 14.30. Bæjarfógetinn Akranesi. raðauglýsingar Nauðungaruppboð sem auglýst var i 162. og 5. og 8. tbl. Lögbirtingablaös 1985 og 1986 á húseigninni Skólabraut 8, miðh. vesturendi, Akranesi, þingles- inni eign Þorláks E. Jónassoanr, en talinni eign Steins B. Magnason- ar, fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins og Árna Guöjóns- sonar hrí. á eigninni sjálfrí miövikudaginn 26. mars 1986 kl. 13.00. Bæjarfógetinn Akranesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 162. og 5. og 8. tbl. Lögbirtingablaös 1985 og 1986 á húseigninni Skarðsbraut 9, 1. hæð t.v,, Akranesi, þinglesinni eign Þórarins Gunnlaugssonar fer fram eftir kröfu Stefáns Sigurös- sonar hdl., Gisla Gíslasonar hdl. og Stefáns Skjaldarsonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. mars 1986 kl. 11.00. Bæjarfógetinn Akranesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 158., 1. og 4. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 og 1986 á húseigninni Heiðargerði 16, efri hæð, Akranesi, þinglesinni eign Sæmundar Gunnarssonar og Estiviu J. Einarsdóttur fer fram eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 25. mars. 1986kl. 13.15. Bæjarfógetinn Akranesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 1. og 4. og 7. tbl. Lögbirtingablaös 1986 á hús- eigninni Kirkjubraut 6A, neðri hæð, Akranesi, þinglesinni eign Gunn- ars Júliussonar fer fram eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 26. mars 1986 kl. 10.30. Bæjarfógetinn Akranesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 158., 1. og 4. tbl. Lögbirtingablaös 1985 og 1986 á húseigninni Grenigrund 37, Akranesi, þinglesinni eign Sigvalda Gunnarssonar fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri þriöjudaginn 25. mars. 1986 kl. 11.45. Bæjarfógetinn Akranesi. raðauglýsingar einkamáf Hugguleg kona á aldrin- um 22-27 ára óskast Amerískur læknir, 27 ára, grannur, 177 cm á hæð, svarthærður með brún augu, reykir ekki og er auðveldur í umgengni, sem ætlar að stunda lækningar á íslandi leitar eftir ís- lenskri konu sem félaga, kannski með gift- ingu í huga. Menntun og núverandi starf ekkert aðalatriði, en góður persónuleiki nauðsynlegur. Hefurðu áhuga? Skrifaðu mér þá til: Kéith Gover, 2047-M Lake Park Drive, Smyrna, GA.30080, U.S.A. Þýskur námsmaður 16 ára stúlka, frönsku og enskumælandi, hefur áhuga á að eyða sumarfríinu sínu hjá íslenskri fjölskyldu. Skrifið til: Guta Hofstetter, Oberbachemer Strasse 3, D 5307 Wachtberg- Liessem, W-Germany.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.