Morgunblaðið - 23.03.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 23.03.1986, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ1986 Góður afli Vestfirðinga Guðbjartur með 493 lestir í febrúar og Patrekur með 255 „GÆFTIR voru góðar í febrúar og afli togara góður, en afli báta var lengst af tregur. Afli línu- báta glæddist i lok mánaðarins og var þá nær eingöngu stein- bítur. Afli netabáta var einnig mjög góður í lok mánaðarins eftir að þeir skiptu yfir á netin um miðjan mánuð,“ segir i yfir- liti yfir aflabrögð frá Fiskifélagi íslands á ísafirði. „í febrúar stunduðu 13 (14) togarar og 29 (20) bátar botnfísk- veiðar frá Vestíjörðum, og reru -Jjátamir flestir með línu framan af mánuðinum, en nokkrir skiptu yfír á net um miðjan mánuðinn. Heildar- aflinn í mánuðinum var 8.281 lest, og er aflinn frá áramótum þá orðinn 15.603 lestir. { fyrra var aflinn í febrúar 4.411 lestir og aflinn frá áramótum þá orðinn 10.449 lestir. Aflahæsti báturinn í mánuðinum var Patrekur frá Patreksfírði með 255 lestir, en hann var einnig afla- hæstur í febrúar á seinasta ári, þá með 138,8 lestir. Patrekur stundaði línuveiðar í upphafí mánaðarins en skipti síðan yfír á net. Guðbjartur frá ísafírði var nú aflahæstur togar- anna með 493,3 lestir, en í fyrra var Sléttanes frá Þingeyri aflahæst í febrúar með 261,4 lestir. Þess skal getið vegna samanburðar milli ára, að flest skip hættu veiðum upp úr 18. febrúar 1985 vegna verkfails yfírmanna. Botnfiskaflinn í einstökum ver- stöðvum: PATREKSFJÖRÐUR: Siggi Bjama Geir BÍLDUDALUR: Steinanes lestir ferðir Sigurey tv. 328,6 sl. 3 Patrekur l/n 255,0 sl. Þrymur 180,2 sl. 24 Vestri 169,6 sl. Egill 114,2 sl. 18 Brifnnes 81,6 sl. 14 TÁLKNAFJÖRÐUR: Tálknfírðingur tv. 403,6 sl. 4 MaríaJúlfa 1/n 185,3 sl. 19 ÞINGEYRI: Sléttanes tv. FVamnes tv. Gísli Páll FLATEYRI: Gyllir tv. Sif Jónína Byr 60,3 44,6 139,0 363,9 296,0 3,0 372,0 115,6 107,0 56,0 Patreksfjörður Tálknafjörður Bfldudalur Þingeyri Flateyri Suðureyri Bolungavík ísafjörður Súðavík Hólmavík Janúar SUÐUREYRI: E3ín Þorbjamard. tv. 391,3 Sigurvon 152,5 Heildarbotnfiskaflinn í hverri verstöð í febrúar: 1986 1.356 833 161 663 618 770 1.046 2.313 492 39 sl. 11 Ingimar Magnúss. 83,6 ósl. 18 sl. 15 Jón Guðmundsson 35,6 ósl. 11 2 smábátar 29,4 ósl. 16 sl. 16 BOLUNGAVÍK: Dagrún tv. 430,2 sl. 4 FIosi 160,6 ósl. 21 sl. Heiðrún tv. 142,2 sl. 2 sl. Halldóra Jónsdóttir 90,6 ósl. 17 ósl. Jakob Valgeir 45,4 ósl. 16 Hafrún 38,0 ósl. 15 Kristján n. 10,0 ósl. 9 sl. 3 Páll Helgi n. 9,3 ósl. 8 ósl. 19 Draumur 6,4 ósl. 12 ósl. 19 ósl. 16 ÍSAFJÖRÐUR: sl. 3 Guðbjartur tv. 493,3 sl. 4 ósl. 24 Guðbjörgtv. 447,9 sl. 3 Páll Pálsson tv. 349,4 sl. 4 Júlíus Geirm. tv. 308,2 sl. 3 Víkingur III. 158,0 ósl. 19 Orri 102,8 sl. 16 1985 Guðný 95,2 ósl. 18 795 353 203 593 134 244 649 1.108 295 37 8.281 4.411 7.322 6.038 15.603 10.449 VERTU VELKOHiIN VALHOLL Óðinsgötu 2 - Sími 22138 SÚÐAVÍK: Bessitv. 410,0 sl. 4 HÓLMAVÍK: Ingibjörg 38,9 ósl. 7 í febrúar voru rækjuveiðar stundaðar innfjarða á öllum þrem veiðisvaeðunum við Vestfirði, Arn- arfirði, ísafjarðardjúpi og Húnaflóa, og varð heildaraflinn í mánuðinum 862 lestir. Á sama tíma í fyrra var aflinn 488 lestir, en þá voru rækju- veiðar bannaðar í Isafjarðardjúpi nær allan mánuðinn. Aflinn í febrúar skiptist þannig eftir veiðisvæðum: 1986 1985 Amaríjörður 126 91 ísaijarðardjúp 374 105 Húnaflói 359 228 859 424 Fimm, skip stunduðu rækjuveiðar á djúpslóð í febrúar og fengu 384,5 lestir. Sigurður Gunnarsson verslunarstjóri í Kjörbúðinni Hólagarði af- hendir aðalvinninginn. Verðlaun afhent í verð- launasamkeppni Hólagarðs SKÖMMU fyrir jólin brugðu verslanir og þjónustufyrirtæki í verslunarmiðstöðinni Hólagarði á leik og efndu til verðlaunasam- keppni meðal viðskiptavina sinna. Tengdist getraunin útgáfu á kynningarbæklingi verslunar- miðstöðvarinnar þannig að f honum var svörin að finna. Alls barúst 1412 lausnir frá bömum og fullorðnum hvaðanæva af höfuðborgarsvæðinu. Fyrir nokkru var dregið úr réttum lausn- um og vinningshafar, 14 að tölu, boðaðir á fund forráðamanna fyrir- tækjanna í verslunarmiðstöðinni. Aðalvinningurinn, 15 þús. króna úttekt í Kjörbúðinni Hólagarður, hreppti Guðrún Jóhannsdóttir Kríu- hólum 4. (Fréttatilkynning) Vel heppnuð skemmtun bamaskólans á Selfossi Selfossi. NEMENDUR barnaskólans á Selfossi héldu sína árlegu skóla- skemmtun á dögunum. Skemmt- unin var haldin f íþróttahúsi gagnfræðaskólans og var hús- fyllir. Nemendur og kennarar skólans leggja mikla vinnu í þessa skemmt- un og allar bekkjardeildir skólans koma ffarn með atriði á skemmtun- innj. Á skemmtuninni sl. laugardag skiptust á leikþættir, gamanmál, söngur og hljóðfæraleikur. Kór skólans söng undir stjóm Helga E. Kristjánssonar og bamalúðra- sveit lék undir stjóm Róberts Darl- ing. Sýndir vom fimleikar og nem- endur 6. bekkjar sýndu leikþátt úr Islandssögunni. 1 Allur ágóði af skemmtuninni rennur í ferðasjóð 6. bekkjar. Sig. Jóns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.