Morgunblaðið - 23.03.1986, Side 51

Morgunblaðið - 23.03.1986, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MARZ l"Ö86 51 ■PP . átió okkur sjá um veisluna^ KALT BORÐ ALLS KONAR POTTRÉTTIR SMURT BRAUÐ BRAUÐTERTUR OG ALLAN ANNAN V0SLUMAT Þiö pantið matinn. Meðan fermingin fer fram erum við önnum kafnir við að útbúa veisluna og höfum allt til reiðu þegar fjölskyldan kemur úr kirkjunni. LÁTIÐ OKKUR UM MATSELDINA. . ?m fried Upplýsingar og pantanir í síma 666910 rÍLENDWGAK m nskri uM fásti íRam ma9e röinni HAFNARSTRÆT119, SÍMAR: 17910-12001. •5 '5 W/ % f ? >• 'i'L'. • . $ ifffiÆaxmrS s • i :cí.¥Ííi¥;í:l'iiÆ'&S. HÚSNÆÐIS REIKNINGUR I LANDSBANKANSl Húsnæðisreikningur Landsbankans byggir á lögum um húsnæðissparnaðar- reikninga: Með því að leggja ársfjórðungslega inn á slikan reikning öðlast menn rétt til skattafsláttar sem nemur fjórðungi árlegs innleggs. Upphæð innleggs í hverjum ársfjórðungi skal vera á bilinu 4.089 - 40.890 krónur. Húsnæðisreikningur Landsbankans er verðtryggður samkvæmt lánskjaravísitölu og að auki er ávöxtunin ársfjórðungslega borin saman við kjör annarra almennra innlánsforma bankans. Þannig erávallt tryggð hámarks ávöxtun. Húsnæðisreikningur Landsbankans veitir rétt til lántöku að sparnaðartíma loknum. Lánsupphæð getur numið allt að fjórföldum höfuðstólnum og endurgreiðist á helmingi lengri tíma en sparnaðurinn stóð. Innlegg vegna 1. ársfjórðungs verða að berast fyrir 31. mars. Landsbanki ísiands Banki allra landsmanna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.