Morgunblaðið - 12.04.1986, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 12.04.1986, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR12. APRÍL1986 Einhugur um stofn- un Utflutningsráðs Skoðanamunur um skipan stjórnar ráðsins FJARHAGS- og viðskiptanefnd efri deildar Alþingis hefur lagt til, að stjómarfrumvarp um Ut- flutningsráð íslands verði sam- þykkt. Einhugur er í nefndinni um þessa afstöðu, enda þótt ágreiningur sé um eitt ákvæði frumvarpsins. Eru þvi sterkar líkur á, að frumvarpið verði að lögum. Ágreiningurinn varðar skipun stjómar Útflutningsráðsins, einkum Iðnlánasjóður: Tryggingar- deild útflutn- ingslána Stjórnarfrumvarp um Iðnlána- sjóð gerir ráð fyrir nokkrum breytingum á gildandi lögum um sjóðinn. Samkvæmt frumvarpinu er hlutverk sjóðsins gert víð- tækara en áður, þ.e. „að efla framleiðslu og framleiðni í iðn- aði og öðrum atvinnugreinum". Þá er Iðnlánasjóði gert heimilt að taka erlend lán, innan ramma lánsfjárlaga. Loks er gert ráð fyrir að stofna og starfrækja sérstaka tryggingadeild útflutn- ingslána innan sjóðsins. Ofangreindar breytingar eru að mestu samhljóða breytingum í stjómarfrumvarpi til laga um sjóði atvinnuveganna, sem til meðferðar er í efri deild. í greinargerð segir að brýnt sé að gera þessar breytingar nú til að búa sjóðinn betur til að sinna hlut- ■^erki sínu. hveijir skuli tilnefna fulltrúa ríkis- ins í stjómina. Fulltrúar stjómar- flokkanna í nefndinni leggja áherslu á, að ekki verði fjölgað í stjóminni frá því sem lagt er til í frv. - enda er þar lagt til að stjómarmenn verði alls 8 - en þó sé tryggt að sjónarmið þeirra ráðuneyta, sem sinna út- flutningsmálum, eigi greiðan að- gang að stjómarfundum. í sam- ræmi við þetta leggja þeir til, að iðnaðarráðherra og sjávarútvegs- ráðherra tilnefni varamenn í stjóm ráðsins fyrir þá aðalmenn sem við- skiptaráðherra og utanríkisráð- herra tilnefna í stjómina. Aðrir nefndarmenn hafa fyrirvara um afstöðu sína til þessarar tillögu. Fulltrúi Alþýðubandalagsins leggur til, að í stað þess að nokkur stórfyrirtæki tilnefni menn í stjóm verði stjómarmenn, aðrir en fulltrú- ar ríkisins, kjömir af Útflutnings- ráði. SAMKVÆMT þingsályktunartillögu, sem allsherjamefnd sameinaðs þings mælir með að verði sam- þykkt, skal meta heimilis- og umönnunarstörf til starfsreynslu, þegar um skyld störf er að ræða. Eitt af því er væntanlega umsjón barna á dagvistun. Allsheijamefnd sameinaðs þings: Heimilis- og umönnunarstörf metin til starfsreynslu — þegar um skyld störf á vinnumarkaði er að ræða ALLSHERJARNEFND samein- aðs þings hefur sameinast um, að leggja til að tillaga tíl þings- ályktunar um að meta heimilis- störf til starfsreynslu verði Fmmvarp um innflutningsgjald á búvöm: Ekki samþykkt óbreytt samþykkt með svohljóðandi orðalagi: „Alþingi ályktar, að meta skuli tii starfsreynslu heim- ilis- og umönnunarstörf, sem unnin eru launalaust, þegar um skyld störf er að ræða. Jafnframt felur Alþingi rikisstjórn að láta athuga með hvaða hætti megi meta slika starfsreynslu, þegar um óskyld eða sérhæfð störf er FULLVÍST er, að frumvarp landbúnaðarráðherra um sér- stakt jöfnunargjald á innfluttar búvörur, allt að 200% á tollverð hinnar innfluttu vöru, nái ekki fram að ganga óbreytt. Frumvarpið spannaði m.a. inn- flutta garðávexti, grænmeti og kartöflur. Þingmenn Sjálfstæðis- flokks töldu sig hinsvegar ekki hafa fallizt á slíkt jöfnunargjald á aðra vöruflokka en innfluttar kartöflur. Samkomulag hefur nú tekizt um að fella garðávexti og grænmeti út úr frumvarpinu. aðtefla." í áliti nefndarinnar segir orðrétt: „Öllum er ljóst, að reynsla af heimil- isstörfum getur oft nýst á vinnu- markaði, stundum að fullu. Enginn dregur væntanlega f efa hæfni margra barna móður til /þess að vinna að bamagæslu svo að dæmi sé nefnt. Fyrir liggur að í gildandi samningum er tekið tillit til þessar- ar reynslu þegar um skyld störf er að ræða, en umdeilanlegt er hvort slíkt er gert í nægilega ríkum mæli. Öðru máli gegnir þegar um óskyld og sérhæfð störf er að ræða. Næði tillagan fram að ganga óbreytt gæti t.d. sú staða komið upp, að kona, sem unnið hefur á tölvu í ríkisstofnun í 5 til 10 ár, fengi samstarfskonu sem aldrei hefði unnin að störfum utan heimil- is en ætti engu síður rétt á hærri launum. Starlsmaðurinn með lengri starfsreynslu, sem kenna ætti nýlið- anum, væri á lægri launum jafnvel þótt viðkomandi hefði sinnt heimil- isstörfum samhliða vinnu utan heimilis lengur en nýliðinn. í tilviki sem þessu er líklegt að ráðning húsmóður til starfans yrði talin óæskileg, en ella hlyti starfsmaður- inn, sem fyrir var, að telja sér verulega misboðið." Fjögur þingmannafrumvörp: Kerfisbundin skrán- ing um einkahagi Afnotagjöld útvarps — vaxtafrádráttur til skatts Frumvörp um kerfisbundna skráningu er varða einkahagi, um undanþágu elli- og örorkulífeyrisþega frá greiðslu afnotagjalds af hljóðvarpi, um frádráttarbærni vaxta og verðbóta frá skatti og um framhaldsskóla vóru lög fram á Alþingi í fyrradag, fimmtu- dag. Kerfisbundin skrán- ing er varðar einka- málefni Kristófer Már Kristinsson (Bj) flytur frumvarp til breytinga á lögum nr. 39/1985 um kerfls- bundna skráningu á upplýsingum er varða einkamálefni. Frum- varpið gerir ráð fyrir því að skrán- ingaraðila sé skylt að skýra þeim, sem upplýsingar fjalla um, frá efni þeirra og því mati sem skrán- ingaraðili hefur látið frá sér fara til annarra varðandi hagi þess er um ræðir. Skylt skal einnig að greina hinum skráða frá því hvetj- ar upplýsingar eru skráðar um hagi hans, þar með talið mat á fjárhag hans. Markmið: að tryggja að ekki gangi kaupum og sölum upplýsingar um einkahagi fólks, án þess að það sjálft hafí hugmynd um áreiðanleika þeirra eða notkun. Vaxtagreiðslur og skattf rádráttur Jón Sveinsson (F.-Vl.) og Jón Magnússon (S.-Rvk.) flytja frum- varp til laga, þess efnis, að „vaxtagjöld, sem eru umfram leyfilegt hámark vaxtagjalda, sbr. 121 grein (laga nr. 75/1981), er heimilt að flytja til næsta árs, framreiknað samkvæmt ákvæð- um 26. greinar". Framhaldsskólar Ragnar Amalds (Abl.-Nv.) flytur viðamikið frumvarp til laga um framhaldsskóla. Mörg atriði fmm- varpsins em byggð á tiliögum starfshóps, sem starfaði innan Alþýðubandalagsins um þessi mál, segir í greinargerð. „Ein veigamesta breytingin felst í því að dregið er mjög úr einhliða ákvörðunarvaldi menntamála- ráðuneytisins og að sama skapi em aukin áhrif fræðslumdæm- anna um stefnumótun og stjómun framhaldsmentunar," segir í greinargerð. Breyting á út- varpslögnm Sex þingmenn úr stjómar- og stjómarandstöðuflokkum flytja frumvarp til laga, þess efnis, að undanþáguákvæði um greiðslu afnotagjalds af hljóðvarpi, sem gilti um ákveðinn hóp elli- og örorkulífeyrisþega fram á ár 1985, fái lagagildi á ný. Fyrsti flutningsmaður er Jóhanna Sig- urðardóttir (A.-Rvk.). Þingsályktunartillaga Bandalags jafnað- armanna: Varnir gegn hags- munaárekstrum ÞRÍR þingmenn Bandalags jafn- aðarmanna, Guðmundur Einars- son, Kolbrún Jónsdóttir og Stef- án Benediktsson, hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsálykt- unar um varnir gegn hags- munaárekstrum. Tillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að fela alls- heijamefnd sameinaðs Alþingis að semja fmmvarp til laga um vamir gegn hagsmunaárekstrum. Fmm- varpið skal ná til valdþáttanna þriggja, löggjafar-, framkvæmdar- og dómsvalds. Frumvarpið skal miða að því að venda og efla traust aimennings á stjómkerfinu með því m.a. að 1 framfylgja undirstöðureglum um aðskilnað valdþáttanna 2. 3. 4. þriggja, kveða skýrt á um ábyrgð ein- staklings í þjónustu almenn- ings og koma í veg fyrir að árekstur verði milli einkahags- muna hans og hagsmuna hins opinbera, setja greinileg fyrirmæli um vanhæfi þeirra sem með mikil- vægt úrskurðarvald fara, skylda alþingismenn, ráð- herra, dómara, embættismenn og opinbera starfsmenn til að gefa í upphafi starfs þær upp- lýsingar um viðskipti sín og eignir sínar og fjölskyldna sinna sem nauðsynlegar em taldar til að vamir gegn hags- munaárekstrum verði mögu- legar." Skammstafanir í stjórnmálafréttum f stjórnmálafréttum Morgunblaðsins eru þessar skammstafanir notaðar. Fyrir flokka: A.: Alþýðuflokkur Abl.: Alþýðubandalag Bj.: Bandalagjafnaðarmanna F.: Framsóknarflokkur Kl.: Kvennalisti Kf.: Kvennaframboð S.: Sjálfstæðisflokkur Fyrir kjördæmi: Rvk.: Reykjavík VI.: Vesturland Vf.: Vestfirðir Nv.: Norðurland vestra Ne.: Norðurland eystra Al.: Austurland Sl.: Suðurland Rn.: Reykjanes

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.