Morgunblaðið - 18.04.1986, Side 8

Morgunblaðið - 18.04.1986, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR18. APRÍL1986 í DAG er föstudagur, 18. apríl, sem er 108. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.41 og síð- degisflóð kl. 13.28. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 5.46 og sólarlag kl. 21.10. Myrk- ur kl. 22.07. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 20.58. (Almanak Háskóla ísiands.) Ég frelsa þig undan valdi vondra manna og losa þig úr höndum ofbeldismanna. (Jer. 15,21.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 m M 6 7 8 9 Pr 11 w 13 14 1 r m ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1 iðnaðarmaður, 6 guð, 6 matreiðslumenn, 9 óheinka, 10 guð, 11 tónn, 12 kvæðis, 13 handleggs, 15 hlass, 17 auraara. LÓÐRETT: — 1 dæmalaus, 2 gera rákir, 3 Oát, 4 sjá um, 7 beinir að, 8 hagnað, 12 æskja, 14 stúlkna, 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT — 1 forn, 5 játa, 6 alúð, 7 MH, 8 leifa, 11 ál, 12 ála, 14 gnull, 16 arg-aði. LÓÐRÉTT: - 1 framlága, 2 ijúfi, 3 náð, 4 harm, 7 mal, 9 elur, 10 fála, 13afi, 15 lg. Árnað heilla HJÓNABAND. í Dómkirkj- unni hafa verið gefín saman í hjónaband Sigurbjörg Þorláksdóttir og Guðmudur Hjálmarsson. — Heimili þeirra er að Hólmgarði 2b, Keflavík. Sr. Þórir Stephen- sen gaf brúðhjónin saman. Fréttir í FYRRINÓTT hafði verið veruleg úrkoma austur á Heiðarbæ í Þingvallasveit, sagði í veðurfréttunum í gærmorgun. Hafði úrkom- an mælst 15 millim. eftir nóttina. Veðurstofan sagði í spárinngangi að í bili myndi hlýna i veðri. Hér í Reykjavik var frostlaust og 3 stiga hiti og dálítil úr- koma í fyrrinótt. Þá um nóttina hafði mest frost á landinu mælst 7 stig norður á Staðarhóli i Aðaldal. Þess var getið að i fyrradag hefði sólin skinið hér í bænum i 20 min. Þessa sömu nótt í fyrra var frost- laust á landinu og rignt hafði daglega hér í bænum. NÝ frímerki. Næsta frí- merkjaútgáfa verður 5. maí næstkomandi. Eru það hin svokölluðu Evrópufrímerki sem þá koma út, segir í tilk. frá Póst- og símamálastofnun í nýlegu Lögbirtingablaði. Frímerkin verða tvö að verð- gildi 10 og 12 krónur. Sam- eiginlegt þema Evrópufrí- merkjanna að þessu sinni er náttúru- og umhverfisvemd. Myndefni ísl. frímerkjanna eru frá þjóðgörðunum í Jök- uisárgljúfrum og Skaftafelli. Á ÍSAFIRÐI mun Geir Hlíð- berg Guðmundsson læknir hefja störf heilsugæslulæknis hinn 1. september næstkom- andi, segir í tilk. í Lögbirt- ingablaðinu frá heilbrigðis- °g tryggingamálaráðuneyt- inu. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra í safnaðarheimili kirkjunnar á morgun, mánu- dag, kl. 15. Gestir að þessu sinni eru Sigvaldi Kaldalóns og söngkór og Kristján Guðmundsson bæjarstjóri í Kópavogi. Bolungarvík Gott fordæmi Kristján Thorlacius um samninginn í Bolungaryík- LJÓSMYNDASÝNING. Á morgun, laugardag, verður opnuð í listasafni ASÍ sýning á rúmlega 120 ljósmyndum, sem vom í myndasamkeppni Ljósmyndarafélags íslands í tilefni af 60 ára afmæli fé- lagsins. Sýningin stendur yfír til 4. maí nk. á hinum venju- lega opnunartíma safnsins. FRÁ HÖFNIIMNI í FYRRADAG fór togarinn Ásgeir úr Reykjavíkurhöfn til veiða. Þá kom Reykja- foss frá útlöndum og togar- inn Hjörleifur kom inn af veiðum og landaði. í gær kom Lagarfoss að utan en hafði komið við á ströndinni. Kynd- ill kom og fór aftur samdæg- urs. Þá lagði Reykjafoss af stað til útlanda. KIRKJA_________________ DÓMKIRKJAN: Bamaguðs- þjónusta kl. 10.30 á morgun, laugardag. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐIIMNI - MESSUR EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 á sunnudaginn og messa kl. 14. Sóknarprestur. FELLSMÚLAPRESTA- KALL: Fermingarguðsþjón- usta sunnudag kl. 14 í Mar- teinstungukirkju. Organisti Hanna Einarsdóttir. Sóknar- pestur. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Sunnudagaskóli í Hábæjarkirkju sunnudag kl. 10.30 og fermingarguðsþjón- usta kl. 14. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir. VÍKURPRESTAKALL: Kirkjuskólinn í Vík á morgun, laugardag, kl 11 og samvera fyrir aldraða kl. 14. að Eyrar- landi í umsjá Kvenfélagsins Ljósbrár. Guðsþjónusta í Reyniskirkju á sunnudaginn kl. 14. Sóknarprestur. mmsz. is# >1 Gr/^IU KJO Vertu ekki að brynna músum, gamla mín. Strákurinn þarf varia að vera lengi þarna fyrir vestan til að læra þetta! Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. apríl til 24. apríl, aö bóöum dögum meötöldum, er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háa- leitia Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaftar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngu- deild Landspftalan8 alla virka daga kl. 20-21 og ó laugar- dögum fró kl. 14-16 sími 29000. Borgarspitalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Stysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og fró klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á mónudögum er læknavakt í síma 21230. Nónari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. ÓnæmisaögerAir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöö Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. NeyAarvakt Tannlæknafái. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Samtaka »78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tfmum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlfÖ 8. Tekið ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. GarAabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. HafnarfjörAur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seifoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjáiparstöA RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta alian sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. KvennaráAgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, 8Ími 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þó er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. SátfræAistöAin: Sólfræöileg róögjöf 8.687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz. 31,0 m.. kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandartkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. A 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tlmi, sem er samaogGMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tfmi frjóls alla daga. Grensásdeild: Mónudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - HeilsuverndarstöAin: Kl. 14 til kl. 19. - FæA- ingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgi- dögum. - VífilsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - 8t. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurlæknishéraAs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusfmi fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fsiands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞjóAminjasafniA: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyri og HéraAsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarftar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn - Útlónsdeild, Þingholt88træti 29a, sími 27155 opið mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. AAalsafn - sórútlón, þingholtsstræti 29a sfmi 27155. Bækur lónaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. OpiÖ mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. BústaAasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm á miðvikudögum kl. 10-11. BústaAasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiA. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmynda&afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns SlgurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræAistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundsta&lr I Raykjavlk: Sundhöllin: Vlrka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbœjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmirlaug (Moafallaavait: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatfmar priöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Síml 23260. Sundiaug Sehjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.