Morgunblaðið - 18.04.1986, Side 9

Morgunblaðið - 18.04.1986, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. APRÍL1986 9 Öllum þeim sem sóttu mig heim eÖa sýndu mér vináttuvott á annan hátt á nirœöisafmœli mínu 5. apríl sl., sendi ég kœra kveÖju mina og góÖar óskir. Þorsteinn Jónsson, á Úlfsstöðum. Husqvarna Prisma 960 PRISMA 960 ER ÓSTÖÐVANDI VINNUHESTUR SEM HLÝÐIR ÞÉR í EINU OG ÖLUJ - FULLKOMIN HUSQVARNA TÖLVUVÉL SEM VIÐ BJÓÐUM NÚ Á ÓTRÚLEGU TILBOÐSVERÐI AÐEINS KR. 29.610., ÞESS MÁ TIL GAMANS GETA AÐ VENJULEGA KOSTAR PRISMA 960 TÆPAR 40.000,- ÓTRÚLEGT EKKI SATT? <2\ Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Simi 9135200 FLUGLEIDIR Árásin á Líbýu Árás Bandaríkjamarina á hryðjuverkahreiðrið í Líbýu er eitt helsta umræðuefni manna um þessar mundir. Bandaríkjamenn hafa fært sterk rök fyrir árásinni, en ekki eru allir sáttir við þau. í Staksteinum í dag er m.a. fjallað um viðbrögð friðarhreyfinga hér á landi og þann tvískinnung sem þar kemur fram. og „friðarástin“ segir til Tvískinn- ungur Daginn, sem Banda- ríkjamenn réðust á búðir hryðjuverkamanna í Tri- póli í Líbýu, efndu Kvennalistinn og Friðar- hreyfing kvenna til úti- fundar við bandaríska sendiráðið i Reykjavík, þar sem árásinni var mótmælL Á miðvikudag- inn efndu síðan Æsku- lýðsfylking Alþýðu- bandalagsins, Samtök herstöðvaandstæðinga, Samtök kvenna á vinnu- markaði, Iðnnemasam- bandið og nokkur „frið- arsamtök" til fundar á AusturveUi i sama til- gangi, en síðan hélt hóp- urinn að bandaríska sendiráðinu við Laufás- veg, þar sem brennt var plastUki bandaríska fán- ans, eins og meðfylgjandi ljósmynd sýnir. Fundir „friðarsinna" og hliðarsamtaka is- lenskra vinstri manna vekja ýmsar spumingar. Ef „friðarsinnamir" hafa einlægar áhyggjur af ófriði og ofbeldisverk- um, hvers vegna í ósköp- unum hafa þeir þá ekki beint spjótum sínum að hryðjuverkamönnum? Hafa „friðarhreyfing- amar“ einhvem tima efnt til útifundar og mót- mælagöngu gegn hermd- arverkum eða krafist þess að illvirkjunum verði refsað? Og það er víðar en í Libýu sem vopnin em látin tala. Hafa „friðarsinnar" t.d. engar áhyggjur af hem- aði Sovétríkjanna i Afg- anistan. Þar hefur ein mWjón manna fallið frá þvi Sovétmenn fóm inn i landið i árslok 1979 og fjómr milljónir búa á mörkum hungurs i flótta- mannabúðum i Pakistan. Og hvað með styijöld írana og íraka, sem stað- ið hefur i sex ár og leitt til falls hundmð þús- unda? Te\ja „friðar- sinnar" hana ekki áhyggjuefni? Er það kannski bara, þegar Bandaríkjamenn koma við sögu að „samviskan" sín? Einræði? Uppáhaldskenning Þjóðviljans þessa dagana í skrifum um borgarmál er sú, að það ríki einræði í Reylqavik. Þetta er undarleg kenning. Sjálf- stæðisflokkurinn hlaut meirihluta fulltrúa i borgarstjóm Reykjavík- ur i lýðræðislegum kosn- ingum fyrir tæpum fjór- um árum. Flokkurinn hefur farið vel með það vald, sem borgarfulltrú- ar veittu honum á þessu tímabili. í einu og öllu hefur verið fylgt hefð- bundnum lýðræðislegum vinnubrögðum við stjóm borgarinnar. Þjóðviljinn getur ekki bent á nokk- urt dæmi þess, að frá þeim almennu starfsvenj- um hafi verið vikið. Að visu hefur blaðið og flokkur þess haldið þvi fram, að ranglega hafi verið staðið að vaU stjómarmanna i Granda hf. En hver trúir þvi að Þröstur Ólafsson, fram- kvæmdastjóri Dagsbrún- ar, hefði tekið sæti i þeirri stjóm, ef hann hefði að eigin dómi verið settur í það með ein- ræðiskenndum vinnu- brögðum? Sjálfstæðis- menn hafa haft sama hátt á við val borgar- stjóra og áður, þegar flokkurinn var i meiri- hluta í borgarstjóm. Oddviti flokksins í borg- arstj ómarkosningunum var valinn borgarstjóri. Hann hefur þótt framúr- skarandi fjjótur við ákvarðanatöku, svo mjög að embættismenn hafa haft orð á. Þetta er auðvitað mikil breyting frá tímum vinstri manna i borgarstjóm, þegar borgarstjórinn var ger- samlega valdalaus og þriggja manna ráð varð fyrst að koma sér saman áður en hægt var að taka ákvarðanir. Auðvitað á að vera eðlileg verka- skipting milli borgar- stjóra og borgarstjómar. Borgarstjórinn er eins konar framkvæmdastjóri borgarstj ómar. Þjóð- viljamennm mega ekki verða öfundsjúkir, þótt það komi i Ijós, að Sjálf- stæðismenn hafa valið i embætti borgarstjóra óvenju röggsaman og afgerandi stjómanda, sem lætur ákvarðanir ekki dragast von úr viti. Þau vinnubrögð eiga hins vegar ekkert skylt við einræði eins og hver maður getur séð. Einkennilegt viðhorf til frétta- mennsku Ámi Bergmann, rit- stjóri Þjóðviljans sýnir það vel i blaði sinu i gær, að hann ritstýrir ekki fréttablaði heldur pólitiskum snepli. Hann hamast við að reyna að finna stefnumörkun i Líbýumálum út úr fyrir- sögnum á fréttum Morg- unblaðsins um málið. Hvers konar hugsunar- háttur er þetta eiginlega þjá manni, sem, telst vera blaðamaður? Það er auðvitað fráleitt að lesa stefnu út úr fyrirsögnum á erlendum fréttum Morgunblaðsins. Afstöðu blaðsins til aðgerða Bandaríkjamanna gagn- vart Libýu mátti finna i forystugrein blaðsins i fyrradag. Fyrirsagnir em valdar með það i huga að koma til skila kjama fréttarinnar og þvi nýjasta, sem er að gerast. Getur Ámi Berg- mann ekki skilið svona einfalda hluti? Það er kannski ekki við þvi að búast vegna þess, að einmht þær aðferðir við fyrirsagnagerð, sem Ámi Bergmann sakar Morgunblaðið um tiðkast á ritstjómarskrifstofum Þjóðvfijjans. Lausar slaufur sem hægt er aö nota framan á skóna, á hliöina eða í barminn, hálsinn o.s.frv. Skinnskór með 3 mm hælum. Litir: svartir, hvitir, gulir, appelsínugulir, bláir, grænirog fuchsia-bleikir. Verðkr. 1.490.00 Póstsendum. T0PP 5í SK0RDTN VELTUSUNDI 2 21212

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.