Morgunblaðið - 18.04.1986, Side 26

Morgunblaðið - 18.04.1986, Side 26
í)S?G! IIÍKHA 81 HUfMTnTT^ÖH GfffAÍIHMUÖIIÖM MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR18. APRÍL1986 Samtök um kjarnorkuvopnalaust ísland: Mótmæla árás banda ríkjahers á Líbýu SAMTÖK um kjamorkuvopna- laust ísland hafa sent frá sér ályktun þar sem árás Banda- ríkjahers á Líbýu er fordæmd Alþjóðadagnr radíóamatöra ALÞJÓÐASAMTÖK radíóama- töra, IARU, voru stofnuð í París 18. april 1925 og er því alþjóða- dagur radíóamatöra í dag, föstu- daginn 18. april. Radíóamatörar hafa tekið próf í morsi og radíótækni og mega stunda radíósambönd sín á milli á sérstökum bylgjum. Margir þeirra stunda ýmiss konar tilraunir í radíó- tækni og sjálfmennta sig á því sviði. Radíóamatörar geta daglega rætt á heimilum sínum við félaga sína víðsvegar um heiminn. Þannig geta þeir brúað bil stjómmálaskoð- ana, trúarbragða, kynþátta, kyn- slóða, stétta og fjarlægða á sér- stæðan hátt, sem vart á sér hlið- stæðu á öðrum vettvangi. Félagið „íslenzkir radióamatör- ar“ (ÍRA), sem er hið íslenska aðild- arfélag í LARU, var stofnað árið 1946 og er því 40 ára á þessu ári. (Fréttatilkynning.) og litið svo á að forseti Banda- ríkjanna hafi með ákvörðun sinni sýnt ótrúlegt og vítavert ábyrgð- arleysi. í ályktuninni segir að árásin sé ekki likleg til að koma í veg fyrir hryðjuverk, þvert á móti sé ástæða til að óttast að á eftir fari ný og enn magnaðri illvirki. Ennfremur segir að árásin hljóti að vekja fólk til umhugsunar um það mikla óöiyggi sem þjóðir heims búa við, þegar forystumaður eða fámenn forystusveit voldugs kjam- orkuríkis getur tekið slíka ákvörðun einhliða og án samþykkis banda- manna sinna, þótt ljóst sé að hún stefni ekki aðeins þeim, heldur öllu lífi á jörðinni í beina hættu. í niður- lagsorðum ályktunarinnar segir að ábyrgðarleysi gagnvart banda- mönnum og öllum þjóðum heims hljóti að verða þeim umhugsunar- eftii sem til þessa hafa talið smá- þjóð öryggi í því að búa undir vemd- arvæng kjamorkuveldis, og sú spuming hljóti að leita á hvort ís- lendingum sé hollt að treysta gagn- rýnislítið á leiðsögn Bandaríkjanna í utanríkis- og vamarmálum, svo sem gert hefur verið á liðnum ára- tugum. PiMiiniíMmai’kaihirinn GENGIS- SKRANING Nr. 72. - 17. aprfl 1986 Kr. Kr. Toll- Ein.KL09.15 Kaup Sala gengi Dollirí 41^00 41320 41,720 Stpund 62,027 62307 61,063 KaJLdoliirí 29,652 29,738 29,931 Dönskkr. 4,9871 5,0017 4,7918 Norskkr. 5,7967 53136 5,7335 Sænskkr. 5,7354 5,7521 5,6735 FLmark 7,1142 5,7594 8,1379 7,9931 53420 Fr.franki 5,7762 Belg. franki Sr.franki 0,9011 0,9038 03654 21,9441 22,0080 213730 HolL gyllini 16,2801 163275 15,6838 V-ji.mark ÍLlíra 18^437 183972 173497 0,02678 0,02686 0,02579 Aostun.sch. 2,6142 2,6218 23449 PorLeseudo 03774 03782 03660 Sp-peseti 03894 03902 03788 Ö*".d 033416 033484 033346 55361 56,024 54,032 SDR (SérsL 473518 47,6896 473795 INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðsbækur Landsbankinn................. 9,00% Útvegsbankinn.................8,00% Búnaðarbankinn............... 8,50% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Verzlunarbankinn..... ...... 8,50% Samvinnubankinn.............. 8,00% Alþýðubankinn.................8,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 10,00% Búnaðarbankinn............... 9,00% Iðnaðarbankinn................8,50% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,50% Sparisjóðir............:....9,00% Útvegsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 12,50% Búnaðarbankinn....... ....... 9,50% Iðnaðarbankinn.............. 10,50% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir............... 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn............ 12,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 14,00% Landsbankinn................ 11,00% Útvegsbankinn............... 12,60% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaöarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaðarbankinn............... 2,50% lönaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn..... ...... 2,50% Sparisjóöir................ 3,00% Útvegsbankinn.............. 3,00% Verzlunarbankinn............ 3,00% með18mánaða uppsögn: Samvinnubankinn..... ...... 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn............ 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningar. Alþýðubankinn - ávísanareikningar........... 6,00% - hlaupareikningar............ 3,00% Búnaðarbankinn................ 2,50% Iðnaðarbankinn................ 3,00% Landsbankinn................. 4,00% Samvinnubankinn............... 4,00% Sparisjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn1 )........... 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömureikningar Alþýðubankinn')............ 8-9,00% Alþýöubankinn býður þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verö- tryggðir. i fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. i öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til31.desember1986. Safnlán - heimilislán - IB4án - piúslán með 3ja tíl 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn............... 10-13% íðnaðarbankinn............... 8,50% Landsbankinn................ 10,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Samvinnubankinn...............8,00% Útvegsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn ........... 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn............... 13,00% Iðnaðarbankinn............... 9,00% Landsbankinn................ 11,00% Sparisjóðir................. 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................ 7,50% Búnaðarbankinn...... ........ 6,50% Iðnaðarbankinn...... ........ 7,00% Landsbankinn................. 6,50% Samvinnubankinn...... ....... 7,50% Sparisjóðir.................. 6,75% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn..... ....... 7,00% Sterlingspund ira víðavangshlaupi grunnskólanema. Egilsstaðir: Fótfráir grunnskólanemendur Egilsstöðum. NEMENDUR Egilsstaðaskóla gerðu sem snöggvast hlé á daglegum störfum sínum í góða veðrinu föstudaginn 11. aprO og kepptu innbyrðis í víða- vangshlaupi. Þátttaka í víðavangshlaupinu var dágóð venju samkvæmt og mun láta nærri að 280 nemendu raf 320 hafi tekið þátt í hlaupinu. Þær bekkjardeildir sem náðu 100% þátttöku í hlaupinu munu fá sérstaka viðurkenningu en auk þess fékk hver þátttakandi viður- kenningarskjal. Þrír fótfráustu nemendumir í hvetjum aldurshópi munu síðan keppa fyrir skólans hönd í víða- vangshlaupi allra grunnskóla á Austurlandi — sem haldið verður á Breiðdalsvík næstkomandi laug- ardag. Sá skóli sem ber þar sigur úr býtum hlýtur að launum veg- legan farandsbikar UÍA,- Ólafur Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn.............. 10,50% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn................ 11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóðir................. 10,50% Útvegsbankinn............... 11,50% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vestur-þý*k möfk Alþýðubankinn................ 4,00% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn..... ......... 4,00% Landsbankinn....... ......... 3,50% Samvinnubankinn.............. 4,00% Sparisjóðir.................. 3,50% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn............. 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn............... 7,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn....... ....... 7,00% Samvinnubankinn...... ..... 7,50% Sparisjóðir.................. 7,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn..... ....... 7,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar (forvextir). 15,25% Skuldabrif, almenn............... 15,50% Afurða- og rekstrarián í íslenskum krónum.......... 15,00% í bandaríkjadollurum......... 9,00% i steríingspundum........... 13,25% í vestur-þýskum mörkum..... 5,75% ÍSDR......................... 9,25% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísrtölu í allt að 2'A ár................ 4% Ienguren2'/2ár.................. 5% Vanskilavextir................. 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. ’84 ... 20,00% Skýringrar við sérboð i nnlánsstof nana Landsbanldnn: Ársvextir af Kjörbók eru 13,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstói, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga ervalin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 13,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- umvöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar i 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á árí. Gerður er samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Met- bókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga (jan.—mars o.s.frv.) sem inn- stæða er óhreyfö eða einungis ein úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparisjóösvextir. Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er í síðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara með sama hætti og innstæða á Kaskóreikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg síðar á ársfjórð- ungi fær hæstu ávöxtun i lok þess næsta á eftir sé reikningurinn i samræmi við reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórð- ungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna sparísjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól i lok hvers ársfjórðungs hafi reikningurinn notiö Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Eftir tvo mánuði 12% vextir, eftir þrjá mánuði 13% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð i 6 mánuði þá reiknast 18% vextir. Áunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxtafærsla á höfuð- stólereinusinniáári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lerigur. Hver innstæða er meðhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Sparísjóðir: Trompreikningar eru verð- tryggðir og bera auk þess grunnvexti 6 mán- aða verðtryggðra reikninga. Vextir eru færðir á höfuðstól fjórum sinnum á ári. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innstæða hefur verið óhreyfð í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókarvexti. Sparisjóður vélstjóra er einnig með Sparibók, sem er bundin i 12 mánuði og eru vextir 15,5%. Ávöxtun er borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikningum og sú hagstæðari valin. Þá bjóða Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, og Sparisjóðir Kópavogs, Hafnarfjarðar, Sparisjóður Mýrar- sýslu og Sparisjóðurinn í Keflavík svokallaða toppbók. Þetta er bundinn reikningur í 18 mánuði og er þá laus í einn mánuð, þá binst innistæðan á ný og er laus til útborgunar í einn mánuð á sex mánaða fresti. Vextir eru 14.50% og eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Ávöxtun Toppbókar er borin saman við ávöxtun sex mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. lönaðarbankinn: Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 10,5% á ári. Mánaðar- lega eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuö við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Hreyfðar innstæður bera sérstaka vexti. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða t imabili. Lífeyrissjóðslán: Lffeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er Irtilfjöríeg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lifeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá þvi umsókn berst sjóðnum. Lrf eyríssjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lifeyr- issjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvem árs- fjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðs- aðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupp- hæðar 9.000 krónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæðin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.500 krónur fyrir hvem ársfjórðung sem líður. Þvi er i raun ekkert hámarkslán i sjóðn- um. Höfuðstól! lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem em eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir aprfl 1986 er 1425 stig en var 1428 stig fyrir mars 1986. Lækkun milli mánaðanna er 0,2%. Miðað er við vísi- töluna 100 íjúni 1979. Byggingavísitala fyrir aprfl til júní 1986 er 265 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuöatóls óverötr. verdtr. VerAtrygg. fœrsl. Óbundið fé kjör kjör tfmabil vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—13,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki, Ábót: 8-12,4 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Gullbók 1) ?—13,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,0 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. ' 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1.0 4 Sparisjóðir, Trompreikn: Bundiðfé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 14,50 3,5 6mán. 2 Iðnaðarbanki, Bónus: 10,5 3,0 1 mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 0,75% hjá Búnaðaðrbanka og 0,7% i Landsbanka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.