Morgunblaðið - 20.04.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.04.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL1986 B 13 Brids Arnór Ragnarsson Frá Bridssambandi * Islands Þessa dagana eru til sölu hjá Bridssambandi íslands ýmsar mjög góðar bridsbækur, nýkomnar að utan, auk þeirra sem fyrir voru. Eftirtaldar bækur fást hjá Brids- sambandinu: Svínað í Seattle e. Guðmund Sv. Hermannsson kr. 300; Öryggisspilamennska þýð. Einar Guðmundsson kr. 200; Acol- kerfið á íslensku þýð. Við Jónsson kr. 650;Spilaðu brids við mig þýð. Stefán Guðjohnsen kr. 400; 30 greinar í uppsetn. Siguijóns Tryggvasonar kr. 350; The Blue Club (bláa laufið — kerfísbók) e. Garozzo/Yallouze kr. 500; The Acol-system of Bidding e. Reese/ Dormer kr. 500; Simplifíed Stand- ard American (kerfísbók) e. Oakie kr. 650; Standard Bidding e. Roth kr. 400; Dynamic Defense e. Law- rence kr. 700; Complete Book on Overcalls e. Lawrence kr. 700; Complete Book on Balancing e. Lawrence kr. 700; Killing Defense at Bridge e. Kelsey kr. 650; How to improve your Bridge e. Kelsey kr. 650; Partnership understand- ings e. Sontag/Steinberg kr. 500; All about Acol e. Lederer/Cohen kr. 450: First Book of Bridge e. Sheinwould kr. 200; Bridge Humo- ur e. Kantar kr. 300; Kennslubók í keppnisbridge þ. Kristján Jónasson kr. 300; Alþjóðalögin í bridge þ. Jakob R. Möller kr. 200; Power Precision (ljósrit) þ. Júlíus Sigur- jónsson kr. 400. Að auki: Fyllingar í sagnbox (takmarkað upplag). Allir þessir titlar að framantöldu eru í takmörkuðu upplagi (utan þeirra íslensku). Bækur þessar eru flestar hentugar til tækifærisgjafa, auk þess sem spilarar geta bætt eigin stíl í íþróttinni. Skrifstofa BSÍ er opin daglega milli kl. 13—16, á Laugavegi 28, 3. hæð. Einnig sent í póstkröfu út á land. Bridsdeild Hún- vetningafélagsins Sl. miðvikudag hófst fjögurra kvölda barometer-tvímenningur með þátttöku 26 para. Staðan eftir fyrsta kvöldið: Garðar Sigurðsson — Kári Siguijónsson 7 5 Daníel Jónsson — Karl Adolphsson 68 Baldur Ásgeirsson — Hermann Jónsson 50 Sigurþór Þorgrímsson — Steinn Sveinsson 49 Gunnlaugur Sigurgeirsson — Jón Oddsson 4 4 Halldóra Kolka — Sigríður Ólafsdóttir 33 Ester Valdimarsdóttir — Lovísa Eyþórsdóttir 32 Baldur Árnason — Haukur Sigurjónsson 31 Meðalskor 0. Keppnin heldur áfram annan miðvikudag en ekki verður spilað næsta miðvikudag sem er síðasti vetrardagur. Tafl- og bridsklúbburinn Síðastliðið fímmtudagskvöld var keppt í Michel tvímenningi og urðu úrslit sem hér segir: Norður: Guðmundur Thorsteinsson — Gísli Steingrímsson 259 Anton R. Gunnarsson — Tómas Siguijónsson 252 Auðunn Guðmundsson — Guðmundur Eiríksson 234 Jón Steinar Ingólfsson — Ingólfur Böðvarsson 231 Vestur: Jakob Ragnarsson — Friðgeir Guðnason 270 Dóra Friðleifsdóttir — Guðrjón Ottósson 241 Guðlaugur Nielsen — Óskar Karlsson 231 Gylfi Gylfason — Jónas Ólafsson 221 Föstudaginn 2. maí nk. koma Akureyringar í heimsókn og taka þátt í sveitakeppni (6—8 sveitir) og hefst keppnin kl. 19.30. Daginn eftir, laugardaginn 3.5., verður opinn tvímenningur með félögum TBK og BA. Öllum félögum er heimil þátttaka. Hefst sú keppni kl. 13.30. Spilað verður báða dag- ana á Síðumúla 35, (Skagfírðinga- heimilið). Félagar eru hvattir til að mæta þar sem þetta er síðasta keppni vetrarins á vegum TBK. Bridsfélag kvenna Eftir 4 umferðir er staðan þessi: Halla Bergþórsdóttir — Hannes Jónsson 736 Véný Víðardóttir — Guðlaugur Nilsen 706 Sigríður Pálsdóttir — Óskar Karlsson 699 Árnína Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson 687 Dóra Friðleifsdóttir — Guðjón Ottósson 686 Steinunn Snorradóttir — Bragi Kristjánsson 676 Kristín Þórðardóttir — Gunnar Þorkelsdóttir 675 Aldís Schram — EllertSchram 674 Þóra Ólafsdóttir — JónLárusson 674 Þorgerður Þórarinsdóttir — Stemþór Ásgeirsson 673 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigvaldi Þorsteinsson 672 Margrét Margeirsdóttir — Gissur Gissurarson 670 Sigrún Pétursdóttir — Sveinn Sigurgeirsson 670 Ólafía Jónsdóttir — Baldur Ásgeirsson 670 Næsta mánudag lýkur keppninni. Mánudaginn 28. apríl hefst svo síð- asta keppni vetrarins sem er hrað- sveitakeppni. Hún verður blönduð og öllum opin. Töfluröð í Islandsmóti í tvímenningi 1. Árni Alexanderss. — Hjálmar S. Pálss. B-deild Skagfírðinga Rvk. 2. Ragnar Magnússon — Valgarð Blöndal B. Reykjavíkur. 3. Ragnar Bjömsson — Sævin Bjamason Kópavogi. 4. I>oriákurJónsson — Þórarinn Sigþórsson B. Reykjavíkur. 5. Karl Logason — Svavar Bjömsson B. Reykjavíkur. 6. Guðmundur Pétursson — Jaquie McGreal B. Reykjavíkur. 7. Jón Þorvarðarson — Þórir Sigursteinsson B. Reykjavíkur. 8. Magnús Ólafsson — Páll Valdimarsson B. Reykjavíkur. 9. Guðmundur Páll Amarson — Þorgeir P. Eyjólfsson B. Reykjavíkur. 10. Guðmundur Auðunss. — Magnús Halldórss. B. Breiðholts. 11. Bjöm Eysteinsson — Guðmundur Sv. Her- mannsson B. Reykjavíkur. 12. Ingvar Hauksson — Sverrir Kristinsson Tafl- og bridsklúbburinn Rvk. 13. Erla Sigurjónsdóttir — Kristjana Stein- grímsdóttir B. kvenna. 14. Jón Baldursson - Sigurður Sverrisson B. Reykjavíkur. 15. Hermann Lárusson — Ólafur Lámsson B. Reykjavíkur. 16. Bemharður Guðmundss. — Tryggvi Gíslas. Tafl- og brídsklúbburinn Rvk. 17. Amór Ragnarsson — Sigurhans Sigur- hansson B. Suðumesja. 18. Guðlaugur R. Jóhannss. — Öm Amþórss. B. Reykjavíkur. 19. Stefán Guðjohnsen — Þórir Sigurðsson B. Reykjavíkur. 20. Jón Páll Sigurjónss. — Sigfús Öm Ámas. *- Tafl- og bridsklúbburinn Rvk. 21. Ásmundur Pálsson — Karl Sigurhjartarson B. Reykjavíkur. 22. Rúnar Magnússon — Stefán Pálsson B. Reykjavíkur. 23. Jörundur Þórðarson — Sveinn Þorvaldsson B-deild Skagfirðinga Rvk. 24. Sigfús Þórðarson — Vilþjálmur Þ. Pálsson Selfossi. Varapön 1. Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason B. Reylqavíkur. 2. Ármann J. Lámsson — Haukur Hannesson Kópavogi. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455- SÆTUNI 8- 15655 PHILCO A HORKUGOÐU VEREH. ÞVOTTAVÉL FYRIR KR. 24.990.-* OG ÞURRKARINN FYRIR KR. 18.890.-* Philco 421 þurrkarinn. Philco þurrkarinn tekur 5 kg af þurrþvotti sama magn og þvottavélin. Hann er einfaldur í notkun; þú velur á milli 3 sjálfvirkra þurrkkerfa sem henta öllum tegundum þvottar. Þurrktími getur varaö allt aö tveimur klst. auk átta mínútna kælingar í lok þurrkunar. Philco w 393 þvottavélin. Ytri belgurinn sem er úr ryðfríu stáli gerir Philco aö enn betri og öruggari þvottavél en áöur. Vélin vindur meö allt aö 1000 snúninga hraöa á mínútu. Hún hefur stóran þvottabelg og tekur inn á sig bæöi heitt og kalt vatn. Þannig sparast umtalsverö orka. Hægt er að láta þurrkarann standa ofan á þvottavélinnl - það sparar þér dýrmætt rými og eykur vinnuhagræði. Á vélunum er öryggisbúnaður sem tryggir þér betri endingu og lægri viðhaldskostnað. Að síðustu má ekki gleyma að vélarnar heita Philco og eru frá Heimilistækjum. Það talar sínu máli: Traust nöfn, sanngjarnt verð og örugg þjónusta. Láttu Philco skila þér þvottinum hreinum og þurrum - engar snúrur, engar áhyggjur. Við erum sveigjanlegir í samningum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.