Morgunblaðið - 20.04.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.04.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. APRÍL1986 B 25 ÁRNI þjónar anna, eldar LoXL V ’ ÆT lllÍ^ÉIÍiÍ Hondúras: Bandaríkin aðstoði skæruliða í Nicaragua Tegucigalpa. AP. JOSE Azcona, forseti Honduras, sagði á fimmtudagskvöld að hann væri því meðmæltur að Bandaríkjastjórn veitti skærulið- um í Nicaragua fjárhagsaðstoð og viðurkenndi jafnframt að skæruliðamir ættu „sumir“ bækistöðvar í Honduras. Azcona sagði í viðtali að hann teldi að uppreisnarmennimir ætluðu ekki að dvelja til frambúðar í Honduras. „Þeir koma og fara og ég held að þeir hafi búðir nærri landamærunum, bráðabirgðabúðir. En þar sem þeir heyja sína baráttu í Nicaragua er engin ástæða til að ætla að þeir setji upp búðir til fram- búðar í Honduras." Skáia fell eropið ötlkvöld Guðmundur Haukur og Þröstur leika I Gódcin daginn! 1 Foreldrar! Komið með börnin í mat til okkar á sunnudögum og sparið! Öll börn 12 ára og yngri sem koma með foreldr- um sínum fá: Munið góða barnahornið. hamborgara m/frönskum eða V2 rétt dagsins + sleikjó. ToniMoro söngvari, sem komið hefur fram í fræg- ustu næturklúbbum Evrópu er gestur okkar í kvöld. Sunnudagur 20. apríl: Hrönn, Jónas Þórir og Helgi Hermanns. sjá um stemmninguna. Sérstaklega velkomnir Melaskólanemendur ár- gangar 1963, ’64, '65, '66, '67, '68. Opiðtil 01. R E S T A U R A N T S I M I 1 7 7 5 9 Gestur okkar í kvöld er plötusnúður ársins 1986 kosinn af félagsmið- stöðvunum, sá piltur heitir Hlynur S. Jakobsson. HOLLUUUOSD KVÖLD í kvöld spilum við eingöngu rokktónlist Þau eru komin ganola og nýja aftur Módel 79 og verða þau með glæsilega tískusýningu frá versl. Kjallaranum. Bjóðum Módel ’79 velkomin aftur eftir langt hlé.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.