Morgunblaðið - 22.04.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 22.04.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL1986 * atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starf við ræstingar í nýbyggingu við Vatnagarða er laust. Hentugt fyrirtvö. Umsóknir sendist augldeild Mbl. merktar: „V - 3456“. Pökkunarstörf Laust er starf í framleiðsludeild pappírsvöru að Sætúni 8. Upplýsingar hjá framleiðslu- stjóranum í síma 24000 (innanhússími 42). Ó. Johnson og Kaaberhf. Rannsóknastofa Starfskraftur óskast á rannsóknastofu til margvíslegra starfa. Engrar sérmenntunar krafist, Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Rannsókn — 5703“. Verksmiðjuvinna Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar. Kexverksmiðjan Frón, Skúlagötu 28. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 2318 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Fiskverkunarstöð H.B. og Co. hf. Akranesi vantar kvenmann til að sjá um bónusskrán- ingu stöðvarinnar. Fiskvinnslustörf fylgja starfinu. Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 93-1808 eða 93-1803. Skrifstofustarf Óskum að ráða áreiðanlegan og reglusaman starfskraft til skrifstofustarfa. Góð viðskipta- menntun og reynsla í skrifstofustörfum æskileg. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir skrifstofustjóri. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. fltofgtiiiWfiftife MÁLARASVEINAR Málarasveinar ath. Óska eftir málurum í vinnu sem fyrst. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 42223 eftir kl. 19.00. Viðgerðir Viljum ráða mann til að annast viðhald á sérhæfðum tækjum. Umsækjandi þarf að hafa reynslu í viðgerðum (t.d. rafvirkjun, vél- virkjun) og bíl til umráða. Umsóknir sendist auglýsingad. Mbl. fyrir föstudaginn 25. apríl merktar: „Viðgerðir —052“. Atvinna Ungur maður getur fengið vinnu í verksmiðju vorri strax. Sápugerðin Frigg, Lyngási 1, Garðabæ, sími51822. Matreiðslumaður Veitingahúsið Þinghóll, ísafirði, óskar eftir að ráða matreiðslumann sem fyrst. Reglu- semi áskilin. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Upplýsingar á City Hótel þriðjudaginn 22. apríl frá kl. 18.00-19.00. Blómaverslunin Melanóra við Eiðistorg óskar eftir starfsfólki sem fyrst. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og kunnáttu á því sviði. Meðmælióskast. Upplýsingar í versluninni milli kl. 18.00 og 21.00. OSIA-OG SMJÖRSALAN SF. Bitruhálsi 2 — Reykjavfk — Sfml 82511 jmœ a Mras Markaðsstjóri Nói-Síríus hf. vill ráða markaðsstjóra til starfa nú þegar. Um er að ræða sjálfstætt stjórnun- arstarf á söludeild okkar að Suðurlandsbraut 4. Viðkomandi hefur umsjón með og stjórnar störfum sölufólks, gerir söluáætlanir og lítur til með störfum í vörugeymslu og útkeyrslu. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja viðskiptamenntun og reynslu á þessu sviði. Við erum að leita að ábyrgum, en léttum aðila, sem langar að spreyta sig í lifandi starfi hjá leiðandi fyrirtæki í sælgætisfram- leiðslu og dreifingu. Umsækjendur skili umsóknum til auglýs- ingad. Morgunblaðsins fyrir 25. apríl 1986, merktum: „N — 051 “. MM SffBto Húsavík Lausar kennarastöður við Gagnfræðaskóla Húsavíkur næsta vetur. Meðal kennslugreina: bókfærsla, vélritun, enska, samfélagsfræði, íþróttir og viðskipta- greinar í framhaldsdeildum. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 96-41344 og 96-41166. Umsóknir sendist til formanns skólanefndar, Katrínar Eymundsdóttur, Ketilsbraut 20, Húsavík. Skólanefnd Húsavíkur. Sauma- og sníðastörf Við óskum að ráða starfsfólk til sauma- og sníðastarfa sem allra fyrst. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Upplýsingar gefnar í síma 16666. .. "...1... ■" mrn raóauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar | til sölu Veitingastaðurinn Hellirinn Þrotabú Veitingahússins Tryggvagötu 26 h/f Reykjavík auglýsir hér með til sölu veitinga- húsið Hellinn, sem rekið var af ofangreindu hlutafélagi. Upplýsingar gefur undirritaður Brynjólfur Kjartansson hrl. bússtjóri til bráðabirgða. Garðastræti 6, Reykjavik. Sími 17478. Loðdýrabú Til sölu er loðdýrabú í fullum rekstri. Góð hús, góð staðsetning, lítil útborgun. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og síma- númer inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir26. apríl merkt: „L —0662“. IBM System: 34/36/38 Höfum til sölu nokkra notaða IBM 5251-11 skjái, einnig IBM 5251-12 með fjarvinnslu- búnaði. Eimskip tölvudeild sími27100(216). Sumarbúðirnar íVatnaskógi Innritun er hafin í dvalarflokka sumarsins. Skrifstofa KFUM að Amtmannsstíg 2b er opin alla virka daga kl. 09.00-17.00 og fer innritun þar fram en ekki í síma. Upplýsingar eru veittar í síma 17536,13437 og 23310. Sumardaginn fyrsta verður kaffisala til styrktar sumarstarfi KFUM að Amtmanns- stíg 2b. Skógarmenn KFUM.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.