Morgunblaðið - 22.04.1986, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL1986
*
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starf við ræstingar
í nýbyggingu við Vatnagarða er laust.
Hentugt fyrirtvö.
Umsóknir sendist augldeild Mbl. merktar:
„V - 3456“.
Pökkunarstörf
Laust er starf í framleiðsludeild pappírsvöru
að Sætúni 8. Upplýsingar hjá framleiðslu-
stjóranum í síma 24000 (innanhússími 42).
Ó. Johnson og Kaaberhf.
Rannsóknastofa
Starfskraftur óskast á rannsóknastofu til
margvíslegra starfa. Engrar sérmenntunar
krafist, Tilboð sendist augld. Mbl. merkt:
„Rannsókn — 5703“.
Verksmiðjuvinna
Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar.
Kexverksmiðjan Frón,
Skúlagötu 28.
Seyðisfjörður
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar í síma 2318 og hjá afgreiðslunni
í Reykjavík í síma 83033.
Fiskverkunarstöð
H.B. og Co. hf.
Akranesi
vantar kvenmann til að sjá um bónusskrán-
ingu stöðvarinnar. Fiskvinnslustörf fylgja
starfinu.
Upplýsingar veitir verkstjóri í síma 93-1808
eða 93-1803.
Skrifstofustarf
Óskum að ráða áreiðanlegan og reglusaman
starfskraft til skrifstofustarfa. Góð viðskipta-
menntun og reynsla í skrifstofustörfum
æskileg.
Allar nánari upplýsingar um starfið veitir
skrifstofustjóri.
Hellissandur
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í
síma 83033.
fltofgtiiiWfiftife
MÁLARASVEINAR
Málarasveinar ath.
Óska eftir málurum í vinnu sem fyrst. Mikil
vinna framundan.
Upplýsingar í síma 42223 eftir kl. 19.00.
Viðgerðir
Viljum ráða mann til að annast viðhald á
sérhæfðum tækjum. Umsækjandi þarf að
hafa reynslu í viðgerðum (t.d. rafvirkjun, vél-
virkjun) og bíl til umráða.
Umsóknir sendist auglýsingad. Mbl. fyrir
föstudaginn 25. apríl merktar:
„Viðgerðir —052“.
Atvinna
Ungur maður getur fengið vinnu í verksmiðju
vorri strax.
Sápugerðin Frigg,
Lyngási 1, Garðabæ,
sími51822.
Matreiðslumaður
Veitingahúsið Þinghóll, ísafirði, óskar eftir
að ráða matreiðslumann sem fyrst. Reglu-
semi áskilin. Góð laun í boði fyrir réttan aðila.
Upplýsingar á City Hótel þriðjudaginn 22.
apríl frá kl. 18.00-19.00.
Blómaverslunin
Melanóra við Eiðistorg óskar eftir
starfsfólki sem fyrst.
Æskilegt er að viðkomandi hafi
reynslu og kunnáttu á því sviði.
Meðmælióskast.
Upplýsingar í versluninni milli kl.
18.00 og 21.00.
OSIA-OG
SMJÖRSALAN SF.
Bitruhálsi 2 — Reykjavfk — Sfml 82511
jmœ a Mras
Markaðsstjóri
Nói-Síríus hf. vill ráða markaðsstjóra til starfa
nú þegar. Um er að ræða sjálfstætt stjórnun-
arstarf á söludeild okkar að Suðurlandsbraut
4. Viðkomandi hefur umsjón með og stjórnar
störfum sölufólks, gerir söluáætlanir og lítur
til með störfum í vörugeymslu og útkeyrslu.
Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja
viðskiptamenntun og reynslu á þessu sviði.
Við erum að leita að ábyrgum, en léttum
aðila, sem langar að spreyta sig í lifandi
starfi hjá leiðandi fyrirtæki í sælgætisfram-
leiðslu og dreifingu.
Umsækjendur skili umsóknum til auglýs-
ingad. Morgunblaðsins fyrir 25. apríl 1986,
merktum: „N — 051 “.
MM SffBto
Húsavík
Lausar kennarastöður við Gagnfræðaskóla
Húsavíkur næsta vetur.
Meðal kennslugreina: bókfærsla, vélritun,
enska, samfélagsfræði, íþróttir og viðskipta-
greinar í framhaldsdeildum.
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum
96-41344 og 96-41166.
Umsóknir sendist til formanns skólanefndar,
Katrínar Eymundsdóttur, Ketilsbraut 20,
Húsavík.
Skólanefnd Húsavíkur.
Sauma- og
sníðastörf
Við óskum að ráða starfsfólk til sauma- og
sníðastarfa sem allra fyrst. Góð laun í boði
fyrir gott fólk.
Upplýsingar gefnar í síma 16666.
.. "...1... ■" mrn
raóauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar |
til sölu
Veitingastaðurinn Hellirinn
Þrotabú Veitingahússins Tryggvagötu 26 h/f
Reykjavík auglýsir hér með til sölu veitinga-
húsið Hellinn, sem rekið var af ofangreindu
hlutafélagi. Upplýsingar gefur undirritaður
Brynjólfur Kjartansson hrl.
bússtjóri til bráðabirgða.
Garðastræti 6, Reykjavik.
Sími 17478.
Loðdýrabú
Til sölu er loðdýrabú í fullum rekstri. Góð
hús, góð staðsetning, lítil útborgun.
Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og síma-
númer inn á auglýsingadeild Morgunblaðsins
fyrir26. apríl merkt: „L —0662“.
IBM System: 34/36/38
Höfum til sölu nokkra notaða IBM 5251-11
skjái, einnig IBM 5251-12 með fjarvinnslu-
búnaði.
Eimskip tölvudeild
sími27100(216).
Sumarbúðirnar
íVatnaskógi
Innritun er hafin í dvalarflokka sumarsins.
Skrifstofa KFUM að Amtmannsstíg 2b er
opin alla virka daga kl. 09.00-17.00 og fer
innritun þar fram en ekki í síma. Upplýsingar
eru veittar í síma 17536,13437 og 23310.
Sumardaginn fyrsta verður kaffisala til
styrktar sumarstarfi KFUM að Amtmanns-
stíg 2b.
Skógarmenn KFUM.