Morgunblaðið - 22.04.1986, Blaðsíða 40
v40
MORGUNBLÁÐIÐ.ÞR’iÐJIÍDAGUR 22:APRÍIJ 1906
Listi Alþýðu-
bandalagsins
í Garðabæ
FRAMBOÐSLISTI Alþýðubanda-
lagsíns við bæjarstjórnarkosn-
ingarnar í Garðabæ er þannig
skipaður:
1. Hilmar Ingólfsson, skólastjóri,
Heiðarlundi 19, 2. Albína Thordar-
son, arkitekt, Reynilundi 17, 3.
Vilborg Guðnadóttir, háskólanemi,
Þrastamesi 2, 4. Hallgrímur Sæ-
mundsson, yfírkennari, Goðatúni
10, 5. Hafsteinn Hafsteinsson,
tannsmiður, Bakkaflöt 1, 6. Saga
Jónsdóttir, leikari, Markarflöt 8, 7.
Ingólfur Freysson, íþróttakennari,
Brekkubyggð 49, 8. Ragnheiður
Jónsdóttir, sjúkraliði, Markarflöt 5,
9. Hafsteinn Amason, vélfræðing-
ur, Brekkubyggð 85, 10. Anna
Valdimarsdóttir, kennari, Markar-
flöt 53, 11. Þorkell Jóhannsson,
kennari, Ásbúð 63, 12. Ástríður
Karlsdóttir, hjúkmnarfræðingur,
Faxatúni 19, 13. Guðmundur H.
Þórðarson, læknir, Smáraflöt 5, 14.
Þóra Runólfsdóttir, verkakona,
Aratúni 12.
Hilmar Ingólfsson er núverandi
bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins í
Garðabæ og Álbína Thordarson
varabæjarfulltrúi.
ALAGER
umbúða —
heftivélar
frá i
JOSEF KIHLBERG
Gerð F-561 fótstigin,
lokunarvélar561.
Varahlutir
í gerðir F
og B 561 og
Fog B 53,54.
>■
æ
*
Einkaumboð á íslandi.
Hefti
koparog
galvaniseruð
íallargerðir.
ssw,
Smiðjuvegi 14C, sími 91-78966.
Akranes:
Listi Alþýðu-
flokksins
samþykktur
FRAMBOÐSLISTI Alþýðu-
flokksfélaga Akraness til bæjar-
stjórnarkosninga 1986 hefur
verið samþykktur.
Listinn er þannig skipaður:
1. Gísli S. Einarsson, verkstjóri,
Esjubraut 27, 2. Ingvar Ingvarsson,
yfírkennari, Bjarkargrund 28, 3.
Bragi Níelsson, læknir, Esjubraut
7, 4. Sigríður Oladóttir, húsmóðir,
Brekkubraut 20, 5. Kjartan Guð-
mundsson, aðaltrúnaðarmaður,
Höfðabraut 16, 6. Haukur Ár-
mannsson, kaupmaður, Stillholti
14, 7. Amfríður Valdimarsdóttir,
verkamaður, Víðgrund 8, 8. Sigur-
jón Hannesson, trésmíðameistari,
Vogabraut 44, 9. Elí Halldórsson,
bifreiðastjóri, Garðabraut 33, 10.
Steinunn Jónsdóttir, forstöðumað-
ur, Akurgerði 15,11. Kristín Knúts-
dóttir, nemi, Stillholti 3, 12. Sveinn
Rafn Ingasonj rennismiður, Suður-
götu 89, 13. Ástríður Andrésdóttir,
húsmóðir, Akurgerði 11, 14. Guð-
mundur Garðarsson, ljósmyndari,
Jömndarholti 120, 15. Þráinn Sig-
urðsson, kennari, Víðigrund 16, 16.
Kristín Ólafsdóttir, ljósmóðir, Dal-
braut 59, 17. Rannveig E. Hálf-
dánardóttir, skrifstofumaður,
Garðabraut 26, 18. Sveinn Kr.
Guðmundsson, fyrrv. bankaúti-
bússtj., Espigrund 7.
Listi Alþýðu-
flokksins
í Borgarnesi
Borgamcsi.
Á fundi Alþýðuflokksins i
Borgarnesi sem haldinn var
mánudaginn 14. apríl var fram-
boðslisti flokksins til sveitar-
stjórnarkosninganna 31. maí
samþykktur. Uppstillingar-
nefndin liafði miðað við niður-
stöður úr prófkjöri og eru 5 efstu
sætin óbreytt frá prófkjörinu.
Framboðslistinn er þannig skipað-
ur:
1. Eyjólfur Torfí Geirsson, aðal-
bókari, Borgarbraut 30, 2. Eva
Eðvarðsdóttir, skrifstofumaður,
Borgarvík 6, 3. Ólafur Helgason,
kaupmaður, Kveldúlfsgötu 2, 4.
Bjami I. Steinarsson, málarameist-
ari, Borgarbraut 25,5. Sæunn Jóns-
dóttir, verslunarmaður, Borgarvík
10, 6. Guðrún Kristjánsdóttir, skrif-
stofumaður, Gunnjaugsgötu 14, 7.
Valgeir Ingólfsson, vélamaður,
Kveldúlfsgötu 18, 8. Arnþrúður
Jóhannsdóttir, húsmóðir, Borgar-
braut 39, 9. Jón Haraldsson, um-
boðsmaður, Sæunnargötu 2, 10.
Sveinn G. Hálfdánarson, inn-
heimtustjóri, Kveldúlfsgötu 16, 11.
Karitas Harðardóttir, húsmóðir,
Réttarholti 6, 12. Kristmar Ólafs-
son, rafvirki, Kveldúlfsgötu 18, 13.
Þórður Magnússon, bifreiðastjóri,
Böðvarsgötu 4, 14. Ingigerður
Jónsdóttir, kjötiðnaðarmaður,
Böðvarsgötu 1. -tkþ
0
SlNFÓNÍUHLJÓMS VEITISLANDS StJÖRNUTÓNLEIKAR
FJOLSKYLDUTONLEIKAR SUMARDA GINNFYRSTA
Fimmtudaginn 24. apríl í Háskólabíói kl. 17.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson
Kynnir: Þórhallur Sigurðsson
Rossini: Forleikur: Þjófótti skjórinn
Katsjaturian: Dans Rósameyjanna
Sverðdansinn
Dukas: Lærisveinn galdrameistarans
Prokofief: Pétur og úlfurinn
Miðasala í bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar, Lárusar Blöndal og í ístóni