Morgunblaðið - 22.04.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.04.1986, Blaðsíða 7
Skipstjórinn á Nuuk: MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL1986 l7 Löndum áfram á ísafirði „Jú, jú, að sjálfsög’ðu löndum við á Isafirði. Það eru engin áform uppi um að landa annars staðar vegna landgöngubanns- ins. Áhöfnin verður að láta það yfir sig ganga og svo er það mál úr sögunni,“ sagði Karl Andreas- en, skipstjóri á togaranum Nuuk frá Grænlandi, í samtali við Morgunblaðið. Sem kunnugt er setti bæjarfóget- inn á ísafirði, Pétur Hafstein, land- göngubann á alla skipshöfn togar- ans vegna atburða sem gerðust eftir dansleik á ísafirði þann 15. mars sl. Að áliti lögreglunnar veittust skipveijar af Nuuk að lögreglu- mönnum þegar lögreglumenn reyndu að handtaka einn Grænlend- inginn eftir dansleikinn. Pétur Hafstein ákvað að í refsingarskyni skyldi áhöfn togarans meinað að koma í land í næstu tvö skipti þegar togarinn kæmi í höfn. Togarinn landaði á ísafirði í byrjun þessa mánaðar og neyddust skipveijar þá til að halda kyrru fyrir um borð. Að sögn Karls Andreasen mun Nuuk líklega koma til hafnar á Isafirði nk. fimmtudag eða föstu- dag, og mun áhöfnin halda sig um borð, eins og fyrir hana er lagt. Ljósmynda- samkeppni ungs bænda- fólks Evrópusamband bænda (CEA) hefur ákveðið að gangast fyrir ljósmyndasamkeppni meðal ungra bænda og annars ungs fólks í sveitum. Myndirnar skulu sýna landbúnað í heimasveit þátttakandans, starf hans sjálfs eða uppbyggingu sem hann hef- ur orðið vitni að. Fimm verðlaun verða veitt. Fyrstu verðlaun eru 1.000 sviss- neskir frankar (21.400 íslenskar krónur), önnur verðlaun 600 sv. frankar og þriðju verðlaun 400 sv. frankar. Þá verður sigurvegaranum boðið að sitja aðalfund Evrópusam- bandsins sem haldinn verður í borg- inni Anvers í Belgíu í haust. Bænda- samtök í 19 Evrópulöndum eru aðilar að CEA og er ungu bænda- fólki í öllum þessum löndum heimil þátttaka. Stéttarsamband bænda er aðili að Evrópusambandinu og annast það skipulag keppninnar hér á landi. Frestur til að senda myndir í keppnina er til 15. júlí. Valdar verða 4 myndir frá íslandi í keppnina og mun Stéttarsambandið veita höf- undum þeirra sérstök peningaverð- laun. MEÐ ALLA MÖGULEIKA DÝRU TÆKJANNA, EN A HÆGILLUA LAGU VERÐI AÐEINS 35.980,- KR. STGR. Nú geta allir tekið upp Eurovision-keppnina. Lokatónleikar í kvöld Fats Domino, ein skærasta rokkstjarna sjö tugarins, í Broadway í allra síðasta sinn í kve Fats Domino hefur svo saunarlega íslenska áhorfendur undanfarin. Broadway. Nú eru síðustu forvöð að sjá og heyrá | listamann syngja öll sín fallegu og vinsá Látið ekki þessa stór * Tmflanalaus samsetning á mynd í upptöku. * 5 föld hraðleitun fram og til baka / kyrrmynd. * Sjálfvirk spólun til baka. * Rafeindateljari. * Teljaraminni. * Skýrt ljósaborð sem sýnir allar aðgerðir tækisins. Pantnir óskast sóttar sem fyrst. / I leiðinni geturðu litið á GERVIHNATTASJÓNVARPIÐ því við eru í beinu sambandi við EUTELSAT 1 F-1 í gegnum frábæra FUBA-loftnetið okkar. Komdu og iíttu á nýju myndbands- tækin frá GoldStar og kynntu þér möguleika þeirra, verð og gæði, þú verður ekki fyrir vonbrigðum. VIO TÖKUM VEL Á MÓTI ÞÉR * 83 rásir. * 12 forvalsstillingar. * 14 daga upptökuminni með 2 mismunandi tímum. * Föst dagleg upptaka. * Létt rofar / allt að 4 tíma samfelld upptaka. * Þráðlaus fjarstýring með 13 stjómaðgerðum. SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800 Það er komið! Myndbandstækið frá GoldStcir sem allir hafa beðið eftir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.